Aðili

Guðlaugur Þór Þórðarson

Greinar

Guðlaugur Þór dreifði Brexit-áróðri og mærir nú Boris Johnson: „Mjög hæfur“
FréttirAlþjóðamál

Guð­laug­ur Þór dreifði Brex­it-áróðri og mær­ir nú Bor­is John­son: „Mjög hæf­ur“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son dreifði vill­andi boð­skap frá Brex­it-sinn­um í að­drag­anda at­kvæða­greiðsl­unn­ar 2016 um að út­ganga myndi spara Bret­um 350 millj­ón­ir punda sem yrði svo hægt að dæla í heil­brigðis­kerf­ið. Hann seg­ir Bor­is John­son hafa „skýra sýn“.
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum með ályktun: „Eina kristna landið í Asíu“
Fréttir

Ís­land gagn­rýni ekki af­tök­ur á Fil­ipps­eyj­um með álykt­un: „Eina kristna land­ið í As­íu“

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, seg­ir við­skipta­hags­mun­um stefnt í hættu með gagn­rýni á mann­rétt­inda­brot í Fil­ipps­eyj­um. Rodrigo Duterte for­seti sé „mjög vin­sæll í heima­land­inu“.
Betri samskipti við Tyrkland vegna landsliðsins en Hauks: „Bara um að ræða mannslíf“
Fréttir

Betri sam­skipti við Tyrk­land vegna lands­liðs­ins en Hauks: „Bara um að ræða manns­líf“

Eva Hauks­dótt­ir, móð­ir Hauks Hilm­ars­son­ar, seg­ir ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið telja mik­il­væg­ara að miðla mál­um vegna tyrk­neska lands­liðs­ins en að kom­ast að hinu sanna um af­drif Hauks eft­ir loft­árás tyrk­neska hers­ins.
Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­legi fyr­ir­var­inn við orkupakk­ann verð­ur að­eins sett­ur í reglu­gerð­ina

Rík­is­stjórn­in sagði að þings­álykt­un­ar­til­lag­an um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans „inni­héldi fyr­ir­vara“ er lúta að grunn­virkj­um yf­ir landa­mæri. Sam­kvæmt svör­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins verð­ur fyr­ir­var­inn sett­ur í reglu­gerð­ina en ekki bund­inn í sett lög eða álykt­un­ar­orð frá Al­þingi. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, hef­ur hæðst að fyr­ir­var­an­um og tal­að um hann sem „lofs­verða blekk­ingu“ til að friða þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Segja aðgerðir Bandaríkjanna gegn Venesúela hafa kostað tugi þúsunda lífið
Fréttir

Segja að­gerð­ir Banda­ríkj­anna gegn Venesúela hafa kostað tugi þús­unda líf­ið

Hag­fræð­ing­arn­ir Jef­frey D. Sachs og Mark Weis­brot greina áhrif efna­hags­þving­ana Banda­ríkja­stjórn­ar á lífs­kjör al­menn­ings í Venesúela. Ís­lend­ing­ar lögð­ust gegn álykt­un í Mann­rétt­inda­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna um að ein­hliða þving­un­ar­að­gerð­ir yrðu for­dæmd­ar.
Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
Fréttir

Þing­mað­ur Mið­flokks­ins ver Duterte og seg­ir hann fórn­ar­lamb „fals­frétta“

„Þetta er eins og mað­ur sé stadd­ur í ein­hverju leik­riti herra for­seti,“ sagði Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé sem mis­bauð mál­flutn­ing­ur Birg­is Þór­ar­ins­son­ar til varn­ar fil­ipp­eysk­um stjórn­völd­um.
Íslensk stjórnvöld mótmæla sjaríalögum og grýtingum á samkynhneigðum í Brúnei
FréttirAlþjóðamál

Ís­lensk stjórn­völd mót­mæla sja­ría­l­ög­um og grýt­ing­um á sam­kyn­hneigð­um í Brúnei

„Rétt­indi hinseg­in fólks eru grund­vall­ar­þátt­ur í mann­rétt­inda­stefnu Ís­lands og við leggj­um mikla áherslu á þau í störf­um okk­ar í mann­rétt­inda­ráð­inu,“ seg­ir ut­an­rík­is­ráð­herra.
Einu lagabreytingarnar vegna orkupakkans varða sjálfstæði og hert eftirlit Orkustofnunar
FréttirÞriðji orkupakkinn

Einu laga­breyt­ing­arn­ar vegna orkupakk­ans varða sjálf­stæði og hert eft­ir­lit Orku­stofn­un­ar

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir mælti fyr­ir frum­varpi vegna þriðja orkupakk­ans í gær­kvöldi.
Höfnun á orkupakkanum gæti raskað hagsmunum Íslands innan EES-samstarfsins
FréttirUtanríkismál

Höfn­un á orkupakk­an­um gæti rask­að hags­mun­um Ís­lands inn­an EES-sam­starfs­ins

„Það er vand­séð að Ís­land hefði hag af því að taka EES-samn­ing­inn upp með þess­um hætti,“ seg­ir í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Óla Björns Kára­son­ar.
„Þessir aðilar eru ekki að hugsa um íslenska hagsmuni“
FréttirÞriðji orkupakkinn

„Þess­ir að­il­ar eru ekki að hugsa um ís­lenska hags­muni“

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra gagn­rýn­ir af­skipti norskra stjórn­mála­sam­taka af um­ræð­unni um þriðja orkupakk­ann á Ís­landi.
Ritstjóri Wikileaks við íslensk stjórnvöld: „Handtakið Pompeo“
Fréttir

Rit­stjóri Wiki­leaks við ís­lensk stjórn­völd: „Hand­tak­ið Pom­peo“

Krist­inn Hrafns­son mót­mæl­ir því að rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur „taki kurt­eis­is­lega á móti“ Michael Pom­peo, ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna. Seg­ir hann Pom­peo hafa haft í hót­un­um við sig og sam­starfs­menn hjá Wiki­Leaks.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.