Mest lesið

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
1

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
2

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
3

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
4

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi
6

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
„Námurnar tökum við allavega“
7

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·
Ekki treysta Alþingi
8

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Stundin #100
September 2019
#100 - September 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. september.

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“

„Þetta er eins og maður sé staddur í einhverju leikriti herra forseti,“ sagði Kolbeinn Óttarsson Proppé sem misbauð málflutningur Birgis Þórarinssonar til varnar filippeyskum stjórnvöldum.

Þingmaður Miðflokksins ver Duterte og segir hann fórnarlamb „falsfrétta“
Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins  Mynd: Miðflokkurinn
johannpall@stundin.is

Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, er óánægður með að Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hafi gagnrýnt stjórnvöld á Filippseyjum fyrir mannréttindabrot á vettvangi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna. 

Í ræðu sem Birgir flutti á Alþingi í gær fagnaði hann þeim árangri sem ríkisstjórn Rodrigo Duterte hefði náð í stríði sínu gegn fíkniefnum og glæpahringjum.„Árangurinn af aðgerðum stjórnvalda er mikill og í flestum borgum landsins hefur glæpatíðni minnkað á bilinu 40 til 70 prósent,“ sagði hann.

Samkvæmt ársskýrslu Human Rights Watch hafa þúsundir verið drepnar í herferð Duterte gegn glæpahringjum síðan forsetinn tók við embætti í júní 2016. Sjálfur hefur forsetinn viðurkennt að hafa staðið að aftökum án dóms og laga. Þá hefur hann hvatt landsmenn til að drepa eiturlyfjafíkla og líkt sjálfum sér við Adolf Hitler.

Birgir Þórarinsson segir hins vegar að umræðan um ástandið á Filippseyjum sé lituð af „falsfréttum“. „Málið snýst um stríð gegn eiturlyfjum þar í landi og hafa stjórnvöld verið sökuð um dráp á borgurum án dóms og laga. Ekki er þó allt sem sýnist í þessum og mikið af falsfréttum hefur verið dreift sem eru fjármagnaðar af eiturlyfjahringjum á Filippseyjum og settar fram í þeim tilgangi að sverta stjórnvöld,“ sagði Birgir í ræðu sinni í gær.

Vill að eiturlyfjafíklar deyiÁtak Rodrigo Duterte gegn eiturlyfjum og glæpum snýst að miklu leyti um að murka lífið úr eiturlyfjafíklum og eiturlyfjasölum. Hann hefur líkt sjálfum sér við Hitler.

„Fjölmargir lögreglumenn hafa verið drepnir í þessum aðgerðum á Filippseyjum, en þær hafa hins vegar skilað verulegum árangri þar í landi og hófst þessi aðgerð fyrir þremur árum. Glæpatíðni á Filippseyjum var há og má segja að landið hafi verið þjakað af eiturlyfjagengum.“ Sagði þingmaðurinn að nú loksins væri staðan orðin þannig að almennir borgarar gætu gengið óhultir um götur Filippseyja að kvöldlagi. 

„Forsetinn á Filippseyjum nýtur mikils stuðnings meðal landsmanna og almenningur á Filippseyjum stendur fyllilega við bakið á forsetanum í þessu stríði. Ég tel að í þessu máli hefðum við átt að stíga varlegar til jarðar í mannréttindaráðinu.“

Blöskraði málflutningurinn**Kolbeinn Proppé**, þingmaður Vinstri grænna, gagnrýndi Birgi Þórarinsson harðlega.

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, veitti andsvar og gagnrýndi Birgi harðlega fyrir málflutninginn.

„Er það, forseti, skoðun háttvirts þingmanns að stofnanir eins og Amnesty International, sem talar um grun um þúsundir ólöglegra aftaka eða drápa af hendi lögreglu á Fillipseyjum, að þetta byggi allt á misskilningi og falsfréttum? Ég veit eiginlega ekki hvað skal segja við svona málflutningi. Ég er of kurteis maður til að segja það sem ég hefði helst viljað segja hér í pontu,“ sagði hann. 

„Ég er of kurteis maður til að segja það sem
ég hefði helst viljað segja hér í pontu“

Kolbeinn rakti að samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Filippseyjum hefðu 4948 grunaðir eiturlyfjanotendur og eiturlyfjasalar dáið frá 1. júlí 2016 til 30. september 2018 í stríðinu gegn eiturlyfjum. „Alþjóðaglæpadómstóllinn tilkynnir að hann ætli að hefja forrannsókn á þessu – getur verið ef tæplega 5000 manns eru drepnir á þessum tíma í baráttunni gegn eiturlyfjum að eitthvað sé ekki í lagi? – í febrúar 2018. Mánuði síðar tilkynnir forseti Filippseyja að hann ætli að draga landið úr Alþjóðaglæpadómstólnum. Og hér stendur háttvirtur þingmaður, í forréttindastöðu sinni uppi á Íslandi og kallar þessar hörmungar falsfréttir. Mér er misboðið forseti.“

Birgir sagði málið ekki jafn einfalt og það liti út fyrir að vera. Sjálfur hefði hann rætt við samfélag Filippseyinga á Íslandi sem hefði frætt hann um stöðu mála. „Það fer tvennum sögum í þessum efnum og það er staðreynd að það hefur verið dreift heilmikið af falsfréttum hvað varðar stöðu mála og þá sérstaklega þessar svokölluðu aftökur án dóms og laga,“ sagði Birgir. Kolbeinn sagði málflutninginn óboðlegan. „Þetta er eins og maður sé staddur í einhverju leikriti herra forseti.“ 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
1

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
2

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
3

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
4

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi
6

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
„Námurnar tökum við allavega“
7

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·
Ekki treysta Alþingi
8

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·

Mest deilt

Þurfa að kveðja allt of mörg börn
1

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
2

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi
3

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Hönnun sem líkir eftir náttúrunni
5

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
6

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·

Mest deilt

Þurfa að kveðja allt of mörg börn
1

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
2

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi
3

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Hönnun sem líkir eftir náttúrunni
5

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
6

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
5

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
5

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Nýtt á Stundinni

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

Guðmundur

Í tilefni dags íslenskrar náttúru : Hvað er hálendisþjóðgarður?

·
Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

Biskup um mál séra Ólafs: „Við trúum frásögnum kvennanna“

·
Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

Frosti: „Hneyksli“ að ECT-samningurinn hafi ekki verið borinn undir Alþingi

·
Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

·
The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot

·
„Námurnar tökum við allavega“

Illugi Jökulsson

„Námurnar tökum við allavega“

·
Vefbannið mikla í Kasmír

Vefbannið mikla í Kasmír

·
Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·