Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka
Viðtal

Tóku ákvörð­un sem eng­inn ætti að þurfa að taka

Kol­brún Ýr Ein­ars­dótt­ir og Sig­urð­ur Trausti Trausta­son þurftu að taka ákvörð­un um að slökkt yrði á vél­un­um sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lof­uðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna ham­ingj­una aft­ur.
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi
GreiningBarnaverndarmál

Sýslu­menn skil­greina tálm­un sem of­beldi

Hrefna Frið­riks­dótt­ir, pró­fess­or í fjöl­skyldu­rétti, furð­ar sig á túlk­un sýslu­manns og bend­ir á að því er hvergi sleg­ið föstu í lög­um eða lög­skýr­ing­ar­gögn­um að tálm­un á um­gengni jafn­gildi of­beldi.
Það róar hugann að sökkva höndunum í slím
Fólkið í borginni

Það ró­ar hug­ann að sökkva hönd­un­um í slím

Ronja Hrefna Arn­ars Fríðu­dótt­ir hef­ur fund­ið bestu leið­ina við að búa til slím.
Við þurfum að tala um Trump
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Við þurf­um að tala um Trump

Ill­ugi Jök­uls­son vill eng­in sam­skipti Ís­lands við Banda­rík­in við nú­ver­andi að­stæð­ur
Frambjóðandi sló son sinn: „Þú veist að þú áttir þetta skilið“
Fréttir

Fram­bjóð­andi sló son sinn: „Þú veist að þú átt­ir þetta skil­ið“

Krist­inn Sæ­munds­son, þriðji mað­ur Karla­list­ans, var hand­tek­inn vegna akst­urs und­ir áhrif­um fíkni­efna með son sinn í bíln­um. Hann seg­ist vera fórn­ar­lamb í for­ræð­is­deilu.
Ranglátt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna aldurs
Fréttir

Rang­látt að neyða fólk til að hætta að vinna vegna ald­urs

Ingi­björg Ey­fells, leik­skóla­stjóri í Reykja­vík, er ósátt við að þurfa að láta af störf­um vegna ald­urs í sum­ar, á sama tíma og leik­skól­ar borg­ar­inn­ar glíma við mann­eklu. Frum­varp um hækk­un starfs­loka­ald­urs ligg­ur nú fyr­ir hjá Al­þingi.
Ráðningarsamningi hennar var rift vegna óléttu
Fréttir

Ráðn­ing­ar­samn­ingi henn­ar var rift vegna óléttu

Ráðn­ing­ar­samn­ingi kanadískr­ar konu var rift þeg­ar yf­ir­mað­ur henn­ar komst að því að hún væri ólétt. Heather Menzies seg­ist vera ráð­þrota þar sem hún hef­ur nú ekki næg­an tíma til að vinna sér inn fæð­ing­ar­or­lof hér á landi.
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.
Þakkir foreldra til ljósmæðra
Fréttir

Þakk­ir for­eldra til ljós­mæðra

Fjöl­marg­ir for­eldr­ar hafa sagt frá reynslu sinni af ljós­mæðr­um í Face­book-hópn­um „Mæð­ur & feð­ur standa með ljós­mæðr­um!“. Eft­ir­tald­ar sög­ur er að finna þar og eru birt­ar með leyfi við­kom­andi.
Þungaðar konur settar í óþægilega stöðu
Fréttir

Þung­að­ar kon­ur sett­ar í óþægi­lega stöðu

Laun ljós­mæðra end­ur­spegla bæði virð­ing­ar­leysi gagn­vart verð­andi for­eldr­um og störf­um kvenna. Þetta seg­ir þung­uð kona sem skrif­aði stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu sem meira en 2.000 manns hafa skrif­að und­ir á fá­ein­um dög­um. Hún seg­ir ótækt að þung­að­ar kon­ur, sem jafn­vel kvíða fæð­ingu, þurfi að ótt­ast það líka að það verði kannski að­eins lág­marks­mönn­un og álag á ljós­mæðr­um þeg­ar að þeirra fæð­ingu kem­ur.
Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni
Úttekt

Fjög­ur hundruð börn bíða eft­ir hús­næði hjá borg­inni

Mörg hundruð börn í Reykja­vík bíða eft­ir því að for­eldr­arn­ir fái út­hlut­að fé­lags­legu hús­næði hjá borg­inni. Þetta er þó að­eins topp­ur­inn á ís­jak­an­um því ein­ung­is verst setta fólk­ið get­ur skráð sig á bið­list­ann, sem er lengri en í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins þrátt fyr­ir gef­in lof­orð.