Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
„Stjórn Félags um foreldrajafnrétti ítrekar að dætur Dofra eiga rétt á sínum eigin sjónarmiðum. Við vonum einnig að almenningur átti sig á því að árásirnar á hendur honum eru dæmigerðar fyrir þá sem stíga fram í baráttunni gegn foreldraútilokun,“ segir Brjánn Jónsson varaformaður félagsins.
Fréttir
118463
Dofri vill byggja upp samband við dætur sínar að nýju
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti og fulltrúi í jafnréttisráði, segir sárt að dætur hans upplifi baráttu hans fyrir umgengni sem andlegt ofbeldi. Hann fer fram á að byggja upp samband við þær að nýju þótt þær hafi beðið hann um að láta sig í friði.
Viðtal
14134
Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Tvær fjölskyldur frá Írak, með þrjár ungar stúlkur á sínu framfæri, voru ekki metnar í nægilega viðkvæmri stöðu til að þeim yrði veitt alþjóðleg vernd á Íslandi. Senda á fjölskyldurnar aftur til Grikklands, þar sem þær bjuggu áður í tjaldi í á þriðja ár, við afar slæman aðbúnað. Í fjölskyldunni eru einstaklingar sem eiga við alvarleg andleg og líkamleg veikindi að stríða, auk þess sem ein stúlkan, Fatima, glímir við fötlun eftir að hafa orðið fyrir sprengjuárás í æsku.
PistillCovid-19
323
Illugi Jökulsson
Lífshættan birtist í líki barna
Í minningunni mun kórónaveirufaraldurinn sem við nú glímum við birtast okkur sem sá mótsagnakenndi hrollvekjandi tími þegar við máttum engan faðma, engan snerta, þegar við máttum ekki þerra tár hvers annars og þegar okkur var kennt að óttast börnin.
AðsentCovid-19
20513
Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð
Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Kristín Dýrfjörð dósent og Guðrún Alda Harðardóttir, doktor í leikskólafræðum, leggja til leiki fyrir leikskólabörn á meðan veiran lamar leikskólastarf.
Aðsent
1621.078
Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð
Veiran er bara í leiknum eins eðlileg eins og hver önnur skófla
Mikilvægt er að leikskólastarf raskist sem minnst vegna kórónaveirufaraldursins. Þetta segja þær Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð. Guðrún Alda er leikskólakennari, doktor í leikskólafræðum, fyrrum dósent við Háskólann á Akureyri og starfar nú við leikskólann Aðalþing í Kópavogi. Hún er einnig sérfræðingur í áföllum leikskólabarna. Kristín er leikskólakennari og dósent í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri. Hún var lengi leikskólastjóri hjá Reykjavíkurborg.
Pistill
46428
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Að meta menntun til launa
Hlutfall leikskólakennara hefur lækkað úr 36,8% árið 2013 niður í 28,1% árið 2018. Ástæðan er ekki að of lítill munur sé á launum ófaglærðra og menntaðra.
Fólkið í borginni
27
Ung móðir með fáar reglur
Gítarleikarinn og sviðslistaneminn Katrín Guðbjartsdóttir segir frá því hvernig það var að verða móðir á menntaskólaaldri.
Fréttir
22135
Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda
Barnaverndarstofa gerði alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í máli drengs með fjölþættan vanda. Móðir hans telur að hann hafi beðið varanlegan skaða af meðhöndlun málsins.
Viðtal
1107
Sigraðist á stjórnlausum ótta við dauðann
Ester Ósk Steinarsdóttir hefur glímt við heilsukvíða frá því hún var barn og óttaðist að vakna aldrei aftur ef hún færi að sofa. Eftir alla andlegu baráttuna varð hún fyrir áfalli þegar hún reyndi að eignast barn.
Fréttir
19113
Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga
Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Forstjóri Barnaverndarstofu segir að brotalöm sé að finna í lagaumhverfinu og telur mikla þörf á að bæta eftirlit þegar fólk er dæmt fyrir barnaníð. Hreyfingin Líf án ofbeldis krefst þess að börn séu vernduð gegn ofbeldi.
Viðtal
87482
„Það er eins og barnið mitt komi mér ekki við“
Barnsmóðir mannsins sem nýverið var dæmdur í sjö ára fangelsi vegna alvarlegra kynferðisbrota gegn þá barnungum syni sínum hefur engar upplýsingar fengið um hvar sonur þeirra eigi að búa þegar faðirinn fer í fangelsi. Sonurinn, sem er yngri bróðir þess sem brotið var á, er þrettán ára og býr enn hjá dæmdum föður sínum, sem fer einn með forsjá hans.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.