Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
Viðtal

Klettaklif­ur með allri fjöl­skyld­unni

Sig­urð­ur og Erla fá börn­in sín með sér í klifr­ið á ferða­lög­um.
Svefnpillur í staðinn fyrir lögbundna mannúð
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Svefn­pill­ur í stað­inn fyr­ir lög­bundna mann­úð

Af hverju staf­ar hin óskilj­an­lega tregða á að veita hrjáð­um börn­um hér sjálf­sagða vernd?
Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Fréttir

Mik­il rétt­ar­bót fyr­ir börn sem missa for­eldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.
Fyrsti blaðamannafundur Krakkaveldis
Vettvangur

Fyrsti blaða­manna­fund­ur Krakka­veld­is

Fyrsti blaða­manna­fund­ur Krakka­veld­is var hald­inn á dög­un­um í æf­ing­ar­hús­næði þeirra, Tungl­inu í Aust­ur­stræti.
24 börn hælisleitenda í grunnskólum Reykjavíkur
FréttirFlóttamenn

24 börn hæl­is­leit­enda í grunn­skól­um Reykja­vík­ur

Alls 24 börn frá Pak­ist­an, Ír­ak, Alban­íu, Af­gan­ist­an, Kosovo, Molda­víu, Tún­is og Níg­er­íu eru um þess­ar mund­ir við nám í grunn­skól­um Reykja­vík­ur, með­an þau bíða þess að yf­ir­völd kom­ist að nið­ur­stöðu um hvort þau fái að setj­ast hér að. Sér­deild fyr­ir börn hæl­is­leit­enda verð­ur opn­uð í Háa­leit­is­skóla á næstu haustönn.
Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig
Þekking

Al­var­leg­ar af­leið­ing­ar þess að láta ekki bólu­setja sig

Sýk­ing­ar móð­ur á með­göngu tengd­ar aukn­um lík­um á þung­lyndi og ein­hverfu barna, sam­kvæmt nýj­um rann­sókn­um.
Mun ég aldrei eignast barn?
Ása Ottesen
Pistill

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eign­ast barn?

And­leg og lík­am­leg heilsa Ásu Ottesen var kom­in í þrot, eft­ir að hafa glímt við ófrjó­semi og far­ið í hverja frjó­sem­is­með­ferð­ina á fæt­ur ann­arri. Hún ótt­að­ist að verða aldrei mamma en hélt fast í von­ina og á í dag tvær dá­sam­leg­ar dæt­ur.
„Sonur minn á mjög mikið í þessari plötu“
Viðtal

„Son­ur minn á mjög mik­ið í þess­ari plötu“

Logi Pedro seg­ir að nýja plat­an hans, Litl­ir svart­ir strák­ar, hafi mót­ast af bata­ferli hans úr þung­lyndi, barneign­um og sjálfs­mynd hans sem bland­aðs Ís­lend­ings.
Jæja, mamma gamla
Ása Ottesen
Pistill

Ása Ottesen

Jæja, mamma gamla

Hvernig er að eign­ast börn um fer­tugt?
Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka
Viðtal

Tóku ákvörð­un sem eng­inn ætti að þurfa að taka

Kol­brún Ýr Ein­ars­dótt­ir og Sig­urð­ur Trausti Trausta­son þurftu að taka ákvörð­un um að slökkt yrði á vél­un­um sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lof­uðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna ham­ingj­una aft­ur.
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi
GreiningBarnaverndarmál

Sýslu­menn skil­greina tálm­un sem of­beldi

Hrefna Frið­riks­dótt­ir, pró­fess­or í fjöl­skyldu­rétti, furð­ar sig á túlk­un sýslu­manns og bend­ir á að því er hvergi sleg­ið föstu í lög­um eða lög­skýr­ing­ar­gögn­um að tálm­un á um­gengni jafn­gildi of­beldi.