Sigraðist á stjórnlausum ótta við dauðann

Ester Ósk Steinarsdóttir hefur glímt við heilsukvíða frá því hún var barn og óttaðist að vakna aldrei aftur ef hún færi að sofa. Eftir alla andlegu baráttuna varð hún fyrir áfalli þegar hún reyndi að eignast barn.

Sigraðist á stjórnlausum ótta við dauðann
Ester Ósk Eftir að hafa barist við heilsukvíða frá barnsaldri endaði hún í þrautargöngu við að reyna að eignast barn.  Mynd: Heiða Helgadóttir
ritstjorn@stundin.is

Ester Ósk Steinarsdóttir var um 10 ára gömul þegar hún las grein um stelpu á aldur við sig sem fór í sumarbústað með ömmu sinni og afa og veiktist þar og dó í kjölfarið úr heilahimnubólgu.

„Ég einhvern veginn greip þetta,“ segir Ester og lýsir því hvernig líf hennar breyttist. „Eftir að ég las þessa grein ímyndaði ég mér að það væri ýmislegt að mér; ég varð stundum stíf í öxlum og þoldi ekki sólarljós. Ég fór ekki út í heilt sumar því ég var í raun og veru bara veik. Það var farið með mig á milli lækna en aldrei fannst neitt að. Þetta var algjörlega hausinn sem bjó til öll einkenni,“ segir hún.

Ester átti erfitt með svefn, vegna þess að hún trúði því að hún myndi deyja í svefni.

„Þegar ég var 14 ára þurfti mamma að svæfa mig á hverju kvöldi af því að ég var ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Að auka streitu foreldra og barna

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu foreldra og barna

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu