Svæði

Akureyri

Greinar

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið
Viðtal

Fékk við­ur­kenn­ingu í gegn­um kyn­lífs­leiki eft­ir einelt­ið

Einelti, of­beldi og kyn­ferð­is­leg­ir leik­ir ein­kenndu barnæsku Sunnu Krist­ins­dótt­ur. Í þrá eft­ir við­ur­kenn­ingu fékk hún druslu­stimp­il og varð við­fang eldri drengja, sem voru dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­legt sam­neyti við barn. Hún ræð­ir um marka­leysi og þving­að sam­þykki, en hún gleym­ir aldrei þeg­ar henni var fyrst gef­ið færi á að segja nei.
„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“
Viðtal

„Neita að eyða allri æv­inni í að vinna fyr­ir ein­hvern stein­kassa“

Jó­hann Jóns­son á Ak­ur­eyri hef­ur alltaf ver­ið draslasafn­ari en vinn­ur nú í því að ein­falda líf­ið með því að taka upp míni­malísk­an lífs­stíl. Jó­hann gekk í gegn­um ým­iss kon­ar missi síð­ustu miss­eri sem varð til þess að hann ákvað að breyta til og njóta lífs­ins á með­an hann get­ur. Jó­hann seg­ir uppá­tæk­ið hafa vak­ið mikla at­hygli og er þess full­viss að fleiri munu minnka við sig til þess að geta leyft sér meira.
Fær hundruð milljóna í styrki frá ESB og brýtur á starfsfólki
Fréttir

Fær hundruð millj­óna í styrki frá ESB og brýt­ur á starfs­fólki

Fyr­ir­tæk­ið Arctic Portal, sem tal­ið er brjóta end­ur­tek­ið á rétt­ind­um starfs­fólks síns, hef­ur feng­ið um 186 millj­ón­ir ís­lenskra króna í styrki frá Evr­ópu­sam­band­inu á síð­ustu ár­um til rann­sókna á Norð­ur­slóð­um. Hall­dór Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Arctic Portal, sak­ar starfs­fólk­ið um að reyna að hafa fé og verk­efni af fyr­ir­tæk­inu.

Mest lesið undanfarið ár