Viðtal

Ákvað að vera fabjúlös, fyndinn og frábær

„Mér var strítt í grunnskóla og smá í framhaldsskóla líka,“ segir Sigurður Heimir Guðjónsson, sem sagði upp starfinu sínu fyrir ári og vinnur nú alfarið sem dragdrottningin Gógó Starr. Hann sýnir á æskuslóðunum á Akureyri um helgina.

Gógó Starr Sigurður Heimir Guðjónsson var nýi strákurinn í Verkmenntaskólanum þegar honum var kastað út í hlutverk dragdrottningar í uppfærslu Verkmenntaskólans á „We Will Rock You“. Nú snýr hann aftur. Mynd: Ben Strothmann

Ein fremsta dragdrottning landsins, Gógó Starr, snýr aftur til æskuslóðanna á Akureyri um helgina. Reykjavík Kabarett mun sýna bæði föstudags- og laugardagskvöld í Samkomuhúsinu og eru sýningarnar bannaðar innan 18 ára og „hentar ekki fólki sem er viðkvæmt fyrir undrum mannslíkamans“.

Sigurður Heimir Guðjónsson hefur komið fram undir nafninu Gógó Starr síðan 2013 og vann Draggkeppni Íslands árið 2015. Hann segist hlakka til að sýna aftur í heimabæ sínum, þó að honum hafi oft liðið út undan, verandi öðruvísi í smáu samfélagi. „Það var lúmskt erfitt,“ segir hann. „Ekki bara að vera hinsegin, heldur líka að líða eins og maður sé öðruvísi en allir. Mér var strítt í grunnskóla og smá í framhaldsskóla líka. En svo lærði ég að „owna“ það, hunsa neikvæðu raddirnar og vera fabjúlös, fyndinn og frábær. Sem hefur gert mig að miklu sterkari manneskju.“

Ásamt Gógó Starr munu Margrét Erla Maack, Lárus töframaður og fleiri burlesque ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Viðtal

„Neita að eyða allri ævinni í að vinna fyrir einhvern steinkassa“

Fréttir

Slys hjá Arnarlaxi: Eldiskví með um 500 tonnum af laxi sökk í Tálknafirði

Viðtal

Keypti brúðarkjól og bað Guð um mann

Listi

Fimm réttir úr fortíð og nútíð

Fréttir

Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Vilhjálmur fékk 3,4 milljónir endurgreiddar – Þingmenn hæðast að umræðunni

Fréttir

Stjórnun kynferðisbrotadeildar ábótavant – Sigríður skipti yfirmanni út fyrir stjórnanda með minni reynslu af rannsókn kynferðisbrota

Fréttir

Kölluð kellingartussa og negri

Pistill

Karlar að spara okkur pening

Fréttir

Ferðaþjónustubændur í máli við Íshesta

Fréttir

Borgarstjórinn vísaði Eyþóri Arnalds af fundi í Höfða