Svæði

Akureyri

Greinar

Einstök saga Önnu
GagnrýniBókadómar

Ein­stök saga Önnu

Trans­kon­an Anna Kristjáns­dótt­ir varð ann­ar ein­stak­ling­ur­inn á Ís­landi til að brjót­ast út úr lík­ama sín­um sem karl og verða kona. Anna fædd­ist sem dreng­ur og fékk nafn­ið Kristján. Snemma upp­götv­aði dreng­ur­inn að hann væri í raun­inni stúlka. Hann hafði yndi af því að klæð­ast fatn­aði sem stúlka. Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir blaða­mað­ur skráði sögu Önnu í bók­inni, Anna, eins og ég er....
Formaðurinn skuldar yfir 20 milljónir í opinber gjöld
ÚttektNeytendamál

Formað­ur­inn skuld­ar yf­ir 20 millj­ón­ir í op­in­ber gjöld

Stjórn­ar­tíð Ól­afs Arn­ar­son­ar hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um hef­ur ein­kennst af úlfúð og erj­um á milli stjórn­ar­inn­ar og for­manns­ins. Ólaf­ur hef­ur sagt af sér sem formað­ur, en boð­ar mögu­lega end­ur­komu og kenn­ir stjórn sam­tak­anna um hvernig fór. Stjórn­in hef­ur gagn­rýnt hann fyr­ir að koma fjár­hag sam­tak­anna í hættu. Sjálf­ur skuld­ar Ólaf­ur yf­ir tutt­ugu millj­ón­ir króna í skatta.
„Mér fannst lítið gert úr minni upplifun“
ViðtalKynferðisbrot

„Mér fannst lít­ið gert úr minni upp­lif­un“

Halla Ólöf Jóns­dótt­ir kærði Ró­bert Árna Hreið­ars­son fyr­ir kyn­ferð­is­brot ár­ið 2007, en þrátt fyr­ir að hafa ver­ið dæmd­ur var hon­um ekki gerð refs­ing. Ró­bert Árni beitti blekk­ing­um í gegn­um „Irc­ið“ og sam­skipta­for­rit­ið MSN til þess að ávinna sér traust Höllu þeg­ar hún var á tán­ings­aldri, fékk hana til þess að eiga í kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við sig í gegn­um net­ið og síma og braut síð­an gegn henni á tjald­svæði á Ak­ur­eyri þeg­ar hún var sautján ára göm­ul.
Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Var með rétt­inda­lausa út­lend­inga í vinnu vegna þrýst­ings frá þjóð­fé­lag­inu

Verk­taka­fyr­ir­tæki var grip­ið og sekt­að um síð­ustu helgi á Ak­ur­eyri fyr­ir að hafa fjóra rétt­inda­lausa starfs­menn í vinnu án kenni­tölu við vafa­sam­ar að­stæð­ur. Starfs­mað­ur sem var hand­tek­inn ját­ar mis­tök. „Svona er líf­ið. Það geta kom­ið upp hnökr­ar,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið undanfarið ár