Kristín Margrét Kristmannsdóttir

Við verðum að tala um dauðann
Viðtal

Við verð­um að tala um dauð­ann

Hrefna Hugos­dótt­ir hjúkr­un­ar- og fjöl­skyldu­fræð­ing­ur sem sér­hæft hef­ur sig í sorgar­úr­vinnslu í mis­mun­andi fjöl­skyldu­gerð­um tel­ur mik­il­vægt að al­mennt sé tal­að meira um dauð­ann.
Gerir upp erfitt áfall úr æsku í gegnum sönginn
Fréttir

Ger­ir upp erfitt áfall úr æsku í gegn­um söng­inn

Hrika­leg­ir at­burð­ir sem Stefán Jak­obs­son upp­lifði sem nítj­án ára pilt­ur koma fram í laga­textum á nýrri plötu.
Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald
Úttekt

Hald­ið áfram eða end­að eft­ir fram­hjá­hald

Sál­fræð­ing­ur var­ar við því að sýnd sé dóm­harka eft­ir fram­hjá­hald.
Áhyggjur af dóttur minni voru hunsaðar árum saman
Viðtal

Áhyggj­ur af dótt­ur minni voru huns­að­ar ár­um sam­an

Hulda Hrund Sig­munds­dótt­ir var hvött til að hvíla sig og fara á for­eldra­nám­skeið, þeg­ar hún lýsti veru­leg­um áhyggj­um af dótt­ur sinni. Á fimmta ári fékk hún loks grein­ingu þar sem í ljós kom að hún var á ein­hverfurófi, með Asp­er­ger-heil­kenni og ADHD.
Amma hjálpaði til með dragið
Viðtal

Amma hjálp­aði til með drag­ið

Magnús Bjarni Grön­dal gef­ur stað­alí­mynd­um fing­ur­inn sem dragdottn­ing og þung­arokk­ari.
Ranglega greind með millirifjagigt, kvíða og þunglyndi
Fréttir

Rang­lega greind með mill­irifjagigt, kvíða og þung­lyndi

„Á tíma­bili fór ég að ef­ast um mína and­legu og lík­am­legu heilsu,“ seg­ir Þórey Helga­dótt­ir, sem gekk á milli lækna og var rang­lega greind með ýmsa kvilla þeg­ar láð­ist að líta á nið­ur­stöð­ur blóð­prufu sem sýndu al­var­leg­an járnskort og blóð­leysi.
Ólýsanlega stolt þegar einhverfur sonurinn setti upp hvítu húfuna
Viðtal

Ólýs­an­lega stolt þeg­ar ein­hverf­ur son­ur­inn setti upp hvítu húf­una

„Heim­ur­inn þarfn­ast mis­mun­andi huga,“ seg­ir Daní­el Arn­ar Sig­ur­jóns­son, en hann er greind­ur með dæmi­gerða ein­hverfu og hef­ur nú lok­ið stúd­ents­prófi. Við út­skrift fékk hann verð­laun fyr­ir framúrsk­ar­andi ár­ang­ur í sögu og kvik­mynda­fræði. Það besta við fram­halds­skóla­ár­in var samt að öðl­ast meiri fé­lags­færni og sjálfs­traust, því all­ir þurfa á vin­um að halda. Nú er Daní­el í fé­lags­skap fyr­ir ein­hverfa sem kalla sig Hugs­uð­ina.
Markaðsöflin hvísla að okkur falsorðum um hamingjuna
Viðtal

Mark­aðsöfl­in hvísla að okk­ur falsorð­um um ham­ingj­una

Ham­ingj­an er villt­asta til­finn­ing­in, hún þen­ur hjart­að af vellíð­an og er hún um­vef­ur þig reyn­ir þú allt til þess að halda í hana. Ragn­hild­ur Bjarka­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sér­fræð­ing­ur í ham­ingju, er með leið­ar­vís­ir um hvernig hægt er að finna ham­ingj­una og við­halda henni á ein­fald­an hátt.