Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Ingamaría Eyjólfsdóttir var á hjóli í Kaupmannahöfn þegar hún var ekin niður af ökumanni á ofsahraða, með þeim afleiðingum að hún var í bráðri lífshættu. Við tók endurhæfing og endurmat á lífinu. Ingamaría segir hér frá ásamt móður sinni, Rannveigu Vigfúsdóttur.

Á janúarkvöldi var bankað upp á hjá Rannveigu Vigfúsdóttur, móður Ingumaríu Eyjólfsdóttur, þar sem hún sat heima í rólegheitunum að horfa á sjónvarpið. „Ég opna dyrnar og þar stendur maður sem kynnir sig með nafni, segist vera lögreglumaður og vilji tala við mig. Hann var mjög nærgætinn þegar hann sagði mér að dóttir mín hefði lent í alvarlegu slysi í Kaupmannahöfn. Hann hafði verið sendur til mín af Interpol. Ég hvorki öskraði né grét, eins og þú sérð í bíómyndunum. Það var frekar eins og ég færi á sjálfsstýringu. Ég bað lögreglumanninn um að vera hjá mér þar til tengdaforeldrar mínir væru komnir, sem hann gerði. Bróðir minn kom ásamt mágkonu sinni sem pakkaði niður í tösku fyrir mig. Ég vildi komast strax út til dóttur minnar, það var það eina sem komst að.“

14.janúar 2019

Þegar Ingamaría Eyjólfsdóttir festi kirfilega á sig reiðhjólahjálminn og gerði sig ferðabúna til ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

Guðmundur Hörður

Virkjanaframkvæmdir í hálendisþjóðgarði

·
Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

Roald Amundsen: Pólfarinn sem hvarf

·
Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

Illugi Jökulsson

Landhreinsun ef Símon Dalaskáld er dauður

·
Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

Fyrrverandi ríkisskattstjóri: Lækkun erfðafjárskatts eykur misskiptingu

·
Bjarni, við erum best!

Bjarni, við erum best!

·
Er líf á K2-18b?

Er líf á K2-18b?

·
Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

·
Skáldskapur

Listflakkarinn

Skáldskapur

·
Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“

·
Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

·
Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

Lækkanir aksturgreiðslna sýna fram á kosti gagnsæis

·
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·