Arnór Steinn Ívarsson

Blaðamaður

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi
Fréttir

Sam­komu­lag um sex­tán ára bann við fisk­veið­um í Norð­ur-Ís­hafi

Jó­hann Sig­ur­jóns­son frá ut­an­rík­is­ráðu­neyti leiddi samn­inga­við­ræð­urn­ar af hálfu Ís­lands. Um tíma­móta­samn­ing er að ræða seg­ir hann, en samn­ing­ur­inn trygg­ir að eng­ar veið­ar í gróðra­skini hefj­ist fyrr en vís­inda­leg­ar rann­sókn­ir rök­styðji að það sé hægt.
Hvað varð um lykilfólk hrunsins?
FréttirUppgjörið við uppgjörið

Hvað varð um lyk­ilfólk hruns­ins?

Tíu ár eru síð­an að Geir H. Haar­de bað guð að blessa Ís­land og banka­hrun­ið skall á. Stund­in birt­ir af því til­efni yf­ir­lit um helstu leik­end­ur í hrun­inu, hvað þeir höfðu með máls­at­vik að gera og hvað hef­ur á daga þeirra drif­ið frá hruni.
Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld
Fréttir

Hann­es dylgj­ar um tengsl Ís­lend­ings við kín­versk stjórn­völd

„Ég geri ráð fyr­ir því að hann álykti að ég sé tengd­ur ein­ræð­is­stjórn Kína af því að það stend­ur að ég vinni hjá ein­hverju sem heit­ir „WuXi“,“ seg­ir Krist­leif­ur Daða­son.
Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“
Fréttir

Braut gegn stjórn­ar­skrá af stór­felldu gá­leysi en seg­ist hafa „unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega“

Dreg­in var upp vill­andi mynd af Lands­dóms­mál­inu og nið­ur­stöð­um þess í við­tali Kast­ljóss við Geir H. Haar­de. Frétta­mað­ur sagði Geir hafa ver­ið dæmd­an fyr­ir að halda ekki fund­ar­gerð­ir og Geir sagð­ist hafa unn­ið Lands­dóms­mál­ið efn­is­lega. Hvor­ugt kem­ur heim og sam­an við nið­ur­stöðu Lands­dóms.
Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé
Fréttir

Vef­síða nauðg­un­ar­sinna sett í hlé

Tekju­mögu­leik­ar vef­síð­unn­ar eru tak­mark­að­ir eft­ir að aug­lý­send­ur fjar­lægja sig frá síð­unni sök­um efn­is sem hvet­ur til nauðg­ana. Eig­andi síð­unn­ar sjálf­ur við­ur­kennt nauðg­un og skrif­ar ráð sem ein­kenn­ast af því að „hella kon­ur full­ar og ein­angra þær.“
Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna
FréttirSjávarútvegur

Býð­ur sig fram sem formað­ur Sjó­manna­fé­lags Ís­lands fyrst kvenna

Heið­veig hef­ur ver­ið virk í hags­muna­bar­áttu sjó­manna og með­al ann­ars vak­ið at­hygli á veiði­gjalda­frum­varpi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Hún til­kynni fram­boð sitt til for­manns í dag.
Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga
FréttirSjávarútvegur

Gagn­rýn­ir að­gerða­leysi for­ystu sjó­manna­fé­laga

Heið­veig María Ein­ars­dótt­ir gafst upp á að bíða eft­ir for­ystu sjó­manna og sendi sjálf inn um­sögn við frum­varp sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra um veiði­gjöld­in. Sama að­gerð­ar­leysi birt­ist henni í mál­um sem varða sjó­menn.
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Fréttir

Fyr­ir­hug­uð gjald­taka á sal­erni í versl­un N1 Borg­ar­nesi

Stærsta bens­ín­stöðvakeðja lands­ins, N1, hef­ur sett upp gjald­hlið fyr­ir sal­erni í versl­un sinni í Borg­ar­nesi til að tryggja að fólk nýti ekki sal­ern­ið án þess að greiða til fé­lags­ins.
Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun
FréttirHáskólamál

Beint lýð­ræði stúd­enta nýtt í hug­mynda­söfn­un

Í verk­efn­inu „Há­skól­inn okk­ar“ geta stúd­ent­ar kos­ið um hug­mynd­ir sem þeir sjálf­ir senda inn. Elísa­bet Brynj­ars­dótt­ir for­seti Stúd­enta­ráðs lýs­ir góðu gengi við hug­mynda­söfn­un­ina. Mark­mið­ið einnig að hækka rödd stúd­enta í sam­fé­lag­inu.
Ný á Alþingi og lét þingmenn heyra það
Fréttir

Ný á Al­þingi og lét þing­menn heyra það

„Það sem ég kalla hins veg­ar eft­ir er að við tök­um ábyrgð á embætt­is­gjörð­um okk­ar,“ sagði Sig­ríð­ur María Eg­ils­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar, í fyrstu ræðu sinni á Al­þingi.
Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm
Fréttir

Bill Cos­by fær allt að tíu ára fang­els­is­dóm

Bill Cos­by hef­ur ver­ið dæmd­ur í 3 til 10 ára fang­elsi fyr­ir brot sín gegn Andr­eu Constand. Rétt­ar­höld­in höfð­ust vegna um­mæla ann­ars grín­ista um Cos­by. Fyrstu rétt­ar­höld­in yf­ir fræg­um ein­stak­ling eft­ir #MeT­oo bylt­ing­una.
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
Fréttir

Sjö ára fang­elsi fyr­ir bróð­ur­morð

Varð bróð­ur sín­um að bana að­faranótt laug­ar­dags 31. mars. Bar fyr­ir sig minn­is­leysi þrátt fyr­ir að hafa lýst átök­um í sím­tali við lög­reglu um morg­un­inn.
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu
FréttirHeilbrigðismál

Ver­ið að kæfa rafrettu­grein­ina í fæð­ingu

Reglu­gerð heil­brigð­is­ráð­herra verð­ur til þess að sér­versl­un með rafrettu­vör­ur gæti þurft að greiða 60-100 millj­ón krón­ur í til­kynn­inga­kostn­að. Til­kynn­ing­ar­skylda fylg­ir öðr­um tób­aksvör­um, en ekki þarf að greiða neinn til­kynn­inga­kostn­að.
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
FréttirStjórnmálaflokkar

Ax­el Pét­ur stofn­ar stjórn­mála­flokk fyr­ir vík­inga

Vík­inga­flokk­ur­inn er ann­ar flokk­ur Ax­els á tveim­ur ár­um. For­mennska Ax­els er bund­in í lög flokks­ins og formað­ur­inn með alls­herj­ar neit­un­ar­vald.
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
Fréttir

Kanna­bis­fjár­fest­ar verði bann­að­ir frá Banda­ríkj­un­um

Ný lög­gjöf í Kan­ada gæti vald­ið vand­ræð­um í sam­skipt­um við Banda­rík­in.
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
Fréttir

Ás­dís Halla og Hval­ur hljóta frelsis­verð­laun SUS

Ás­dís og hval­veiðifyr­ir­tæk­ið eru tal­in hafa unn­ið öt­ul­lega að auknu frelsi sam­kvæmt stjórn SUS.