Arnór Steinn Ívarsson

Blaðamaður

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

Samkomulag um sextán ára bann við fiskveiðum í Norður-Íshafi

·

Jóhann Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti leiddi samningaviðræðurnar af hálfu Íslands. Um tímamótasamning er að ræða segir hann, en samningurinn tryggir að engar veiðar í gróðraskini hefjist fyrr en vísindalegar rannsóknir rökstyðji að það sé hægt.

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

Hvað varð um lykilfólk hrunsins?

·

Tíu ár eru síðan að Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland og bankahrunið skall á. Stundin birtir af því tilefni yfirlit um helstu leikendur í hruninu, hvað þeir höfðu með málsatvik að gera og hvað hefur á daga þeirra drifið frá hruni.

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

Hannes dylgjar um tengsl Íslendings við kínversk stjórnvöld

·

„Ég geri ráð fyrir því að hann álykti að ég sé tengdur einræðisstjórn Kína af því að það stendur að ég vinni hjá einhverju sem heitir „WuXi“,“ segir Kristleifur Daðason.

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

Braut gegn stjórnarskrá af stórfelldu gáleysi en segist hafa „unnið Landsdómsmálið efnislega“

·

Dregin var upp villandi mynd af Landsdómsmálinu og niðurstöðum þess í viðtali Kastljóss við Geir H. Haarde. Fréttamaður sagði Geir hafa verið dæmdan fyrir að halda ekki fundargerðir og Geir sagðist hafa unnið Landsdómsmálið efnislega. Hvorugt kemur heim og saman við niðurstöðu Landsdóms.

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

Vefsíða nauðgunarsinna sett í hlé

·

Tekjumöguleikar vefsíðunnar eru takmarkaðir eftir að auglýsendur fjarlægja sig frá síðunni sökum efnis sem hvetur til nauðgana. Eigandi síðunnar sjálfur viðurkennt nauðgun og skrifar ráð sem einkennast af því að „hella konur fullar og einangra þær.“

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

Býður sig fram sem formaður Sjómannafélags Íslands fyrst kvenna

·

Heiðveig hefur verið virk í hagsmunabaráttu sjómanna og meðal annars vakið athygli á veiðigjaldafrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Hún tilkynni framboð sitt til formanns í dag.

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

Gagnrýnir aðgerðaleysi forystu sjómannafélaga

·

Heiðveig María Einarsdóttir gafst upp á að bíða eftir forystu sjómanna og sendi sjálf inn umsögn við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um veiðigjöldin. Sama aðgerðarleysi birtist henni í málum sem varða sjómenn.

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi

·

Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.

Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun

Beint lýðræði stúdenta nýtt í hugmyndasöfnun

·

Í verkefninu „Háskólinn okkar“ geta stúdentar kosið um hugmyndir sem þeir sjálfir senda inn. Elísabet Brynjarsdóttir forseti Stúdentaráðs lýsir góðu gengi við hugmyndasöfnunina. Markmiðið einnig að hækka rödd stúdenta í samfélaginu.

Ný á Alþingi og lét þingmenn heyra það

Ný á Alþingi og lét þingmenn heyra það

·

„Það sem ég kalla hins vegar eftir er að við tökum ábyrgð á embættisgjörðum okkar,“ sagði Sigríður María Egilsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í fyrstu ræðu sinni á Alþingi.

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

Bill Cosby fær allt að tíu ára fangelsisdóm

·

Bill Cosby hefur verið dæmdur í 3 til 10 ára fangelsi fyrir brot sín gegn Andreu Constand. Réttarhöldin höfðust vegna ummæla annars grínista um Cosby. Fyrstu réttarhöldin yfir frægum einstakling eftir #MeToo byltinguna.

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·

Varð bróður sínum að bana aðfaranótt laugardags 31. mars. Bar fyrir sig minnisleysi þrátt fyrir að hafa lýst átökum í símtali við lögreglu um morguninn.

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·

Reglugerð heilbrigðisráðherra verður til þess að sérverslun með rafrettuvörur gæti þurft að greiða 60-100 milljón krónur í tilkynningakostnað. Tilkynningarskylda fylgir öðrum tóbaksvörum, en ekki þarf að greiða neinn tilkynningakostnað.

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Víkingaflokkurinn er annar flokkur Axels á tveimur árum. Formennska Axels er bundin í lög flokksins og formaðurinn með allsherjar neitunarvald.

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·

Ný löggjöf í Kanada gæti valdið vandræðum í samskiptum við Bandaríkin.

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Ásdís og hvalveiðifyrirtækið eru talin hafa unnið ötullega að auknu frelsi samkvæmt stjórn SUS.