Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Endalok uppskeruhátíðar tölvuleikjaheimsins

Tutt­ugu og sjö ára sögu E3-ráð­stefn­unn­ar er mögu­lega lok­ið. Fram­leið­end­ur hafa í aukn­um mæli sagt skil­ið við stór­ar ráð­stefn­ur og kjósa frek­ar streymisvið­burði á eig­in veg­um. Skilj­an­legt en leið­in­legt að sögn fyrr­ver­andi tölvu­leikja­blaða­manns.

Tölvuleikjaáhugafólk gat alltaf látið sig hlakka til júnímánaðar þegar ráðstefnan og sýningin E3 (Electronic Entertainment Expo) fór í gang. Nokkrir af stærstu leikjum í manna minnum voru upphaflega kynntir á sýningunni með pompi og prakt.

Helstu framleiðendur voru með bás eða pláss á stóru sýningargólfi og með kynningar á stóra sviðinu sem heimurinn fylgdist með fréttum af.

Nú hefur ESA (Entertainment Software Association) aflýst hátíðinni, mögulega fyrir fullt og allt. Nokkur af stærstu tölvuleikjaframleiðendum heims voru búin að tilkynna brotthvarf sitt frá hátíðinni í ár. E3 fór illa út úr COVID, eins og svo margt annað, en hátíðin var búin að tapa mikilvægi sínu í tölvuleikjaheimum áður en heimsfaraldurinn skall á.

Uppskeruhátíð tölvuleikjaheimsins

E3 hefur síðustu tvo áratugi verið stærsta kynningarhátíð tölvuleikjaheimsins. Á tímabili var alltaf hægt að hlakka til spennandi kynninga ár hvert, enda margir eftirminnilegir og áhrifamiklir leikir kynntir á hátíðinni.

„Árið …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár