Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Yfir 800 manns eru í sölukeðju Young Living ilmkjarnaolíu á Íslandi. Fyrirtækið sætir hópmálsókn í Bandaríkjunum fyrir pýramídasvindl og sögðu sölumenn vörurnar geta læknað Ebóla-smit. Íslenskar konur sem dreifa vörunum segja tengslamarkaðssetningu nauðsynlega til að kenna fólki um virkni ilmkjarnaolíu.

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
Young Living olíurnar Olíurnar eru seldar með umdeildri aðferð sem byggir á tengslamarkaðssetningu. 
steindor@stundin.is

Yfir 800 manns, mestmegnis konur, eru í hópnum „Olíuvinir“ á Facebook, fyrir söluaðila á vörum frá Young Living á Íslandi. Fyrirtækið stundar svokallaða tengslamarkaðssetningu (e. multi-level marketing) og sætir hópmálsókn í Bandaríkjunum fyrir að vera milljarða dollara píramídasvindl sem nær allir þátttakendur tapi pening á.

Tengslamarkaðssetning hefur þekkst á Íslandi í nokkurn tíma og er frægasta varan sem seld er með slíkum hætti líklega Herbalife bætiefnin. Önnur fyrirtæki með sambærilegt viðskiptamódel eru Zinzino heilsuvörurnar, Tupperware ílátin og Forever Living snyrtivörurnar. Markaðssetning af þessum toga er oft persónulegri en önnur, beinist að vinum söluaðilans og fjölskyldu og fer gjarnan fram með heimakynningum eða á samfélagsmiðlum. Ólíkt hefðbundinni smásölu, þar sem hagnaður fæst með álagningu á heildsöluverð vöru, kemur þorri tekna þeirra sem stunda tengslamarkaðssetningu frá því að fá nýja aðila til að gerast heildsalar.

Young Living var stofnað árið 1993 í Utah í Bandaríkjunum af hinum umdeilda Gary Young. Fyrirtækið sætir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum

Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum

·
Er ráðgátan um tilgang randa sebrashesta leyst?

Er ráðgátan um tilgang randa sebrashesta leyst?

·
Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

Ísland gagnrýni ekki aftökur á Filippseyjum: „Eina kristna landið í Asíu“

·
Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

Hermann Stefánsson

Það verður aldrei lagður sæstrengur til Íslands

·
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans

·
Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

Bjarni Bjarnason

Lasinn lundi: Óverdósað á menningararfi

·
Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·