Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Yfir 800 manns eru í sölukeðju Young Living ilmkjarnaolíu á Íslandi. Fyrirtækið sætir hópmálsókn í Bandaríkjunum fyrir pýramídasvindl og sögðu sölumenn vörurnar geta læknað Ebóla-smit. Íslenskar konur sem dreifa vörunum segja tengslamarkaðssetningu nauðsynlega til að kenna fólki um virkni ilmkjarnaolíu.

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
Young Living olíurnar Olíurnar eru seldar með umdeildri aðferð sem byggir á tengslamarkaðssetningu. 
steindor@stundin.is

Yfir 800 manns, mestmegnis konur, eru í hópnum „Olíuvinir“ á Facebook, fyrir söluaðila á vörum frá Young Living á Íslandi. Fyrirtækið stundar svokallaða tengslamarkaðssetningu (e. multi-level marketing) og sætir hópmálsókn í Bandaríkjunum fyrir að vera milljarða dollara píramídasvindl sem nær allir þátttakendur tapi pening á.

Tengslamarkaðssetning hefur þekkst á Íslandi í nokkurn tíma og er frægasta varan sem seld er með slíkum hætti líklega Herbalife bætiefnin. Önnur fyrirtæki með sambærilegt viðskiptamódel eru Zinzino heilsuvörurnar, Tupperware ílátin og Forever Living snyrtivörurnar. Markaðssetning af þessum toga er oft persónulegri en önnur, beinist að vinum söluaðilans og fjölskyldu og fer gjarnan fram með heimakynningum eða á samfélagsmiðlum. Ólíkt hefðbundinni smásölu, þar sem hagnaður fæst með álagningu á heildsöluverð vöru, kemur þorri tekna þeirra sem stunda tengslamarkaðssetningu frá því að fá nýja aðila til að gerast heildsalar.

Young Living var stofnað árið 1993 í Utah í Bandaríkjunum af hinum umdeilda Gary Young. Fyrirtækið sætir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·
Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði

·
Kona féll fram af svölum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Kona féll fram af svölum

·
Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Kafli 1: Allt verður breytt en samt ekki

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Nei, nei og aftur nei!

Illugi Jökulsson

Nei, nei og aftur nei!

·
Börnin mín eiga rétt á framtíð!

Hjalti Hrafn Hafþórsson

Börnin mín eiga rétt á framtíð!

·
Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

Þjóðskrá neitar transkonu um að leiðrétta nafn hennar og kynskráningu

·
Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Val um að vera edrú: Ævisaga partídýrs

·
Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk

·
Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

Eyði ekki hugsunum í manninn sem kostaði mig næstum lífið

·