Ráðuneytið telur Þórdísi ekki hafa brotið siðareglur
FréttirCovid-19

Ráðu­neyt­ið tel­ur Þór­dísi ekki hafa brot­ið siða­regl­ur

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ráð­herra var í myndaseríu áhrifa­valds á In­sta­gram sem kost­uð var af Icelanda­ir Hotels. Fjór­ar úr hópn­um fengu fríð­indi fyr­ir þátt­tök­una. Ráðu­neyt­ið seg­ir Þór­dísi hafa greitt fullt verð.
Vinafagnaður ráðherra merktur samstarf: „Þetta er viðskiptadíll“
FréttirCovid-19

Vinafagn­að­ur ráð­herra merkt­ur sam­starf: „Þetta er við­skipta­díll“

Áhrifa­vald­ur sem stóð fyr­ir vin­kvenna­ferð seg­ir að hugsa hefði mátt bet­ur þátt­töku Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ferða­mála­ráð­herra. Hún seg­ir fjór­ar kvenn­anna hafa feng­ið fríð­indi frá Icelanda­ir Hotel, en ráð­herra borg­að fyr­ir allt sitt. Siða­regl­ur ráð­herra kveða skýrt á um at­riði sem snúa að at­hæfi Þór­dís­ar.
Helgi Hrafn sagðist finna fyrir rasisma: „Sumt fólk heldur að ég sé múslimi“
Fréttir#BlackLivesMatter

Helgi Hrafn sagð­ist finna fyr­ir ras­isma: „Sumt fólk held­ur að ég sé múslimi“

Þing­mað­ur Pírata mætti miklu mót­læti á Twitter í um­ræð­um um kyn­þátta­for­dóma á Ís­landi. Hann baðst af­sök­un­ar á um­mæl­um sín­um um upp­lif­un svartr­ar ís­lenskr­ar konu, sem lýsti of­beldi og for­dóm­um sem hún hef­ur orð­ið fyr­ir vegna húðlitar síns.
„Olíuvinir“ auglýsa að vörur sínar hjálpi „þegar plága gengur yfir“
FréttirCovid-19

„Olíu­vin­ir“ aug­lýsa að vör­ur sín­ar hjálpi „þeg­ar plága geng­ur yf­ir“

Sölu­að­il­ar Young Li­ving á Ís­landi ýja að því á sam­fé­lags­miðl­um að vör­ur sín­ar hjálpi gegn COVID-19. Fyr­ir­tæk­ið er um­deilt og sæt­ir hóp­mál­sókn fyr­ir píra­mída­s­vindl.
Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Menning

Kvik­mynd byggð á Twitter-þræði vek­ur at­hygli á Sund­ance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.
Fer í mál við Facebook
Viðtal

Fer í mál við Face­book

Í und­ir­bún­ingi er mál­sókn lista­kon­unn­ar Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur á hend­ur Face­book, með að­stoð al­þjóð­legu sam­tak­anna Freem­u­se sem berj­ast fyr­ir frelsi kvenna í list­um. Face­book eyddi öll­um vin­um Borg­hild­ar, að­eins tveim­ur dög­um áð­ur en hún frum­sýndi verk sitt á Lista­há­tíð í Reykja­vík síð­ast­lið­ið sum­ar.
Ferilskráin og samfélagsmiðlarnir
Alma Mjöll Ólafsdóttir
PistillHamingjan

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Fer­il­skrá­in og sam­fé­lags­miðl­arn­ir

Hvað hefði gerst ef mestu lista­menn sög­unn­ar hefðu haft að­gang að sam­fé­lags­miðl­um? Hefði tján­ingu þeirra mögu­lega ver­ið full­nægt þar og þeirra stærstu verk aldrei lit­ið dags­ins ljós?
Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.
Ráðuneytum og stofnunum heimilt að „blokka“ fólk á samfélagsmiðlum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Ráðu­neyt­um og stofn­un­um heim­ilt að „blokka“ fólk á sam­fé­lags­miðl­um

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir ráðu­neyt­um og rík­is­stofn­un­um heim­ilt að „blokka“ not­end­ur á sam­fé­lags­miðl­um og eyða um­mæl­um í ákveðn­um til­vik­um. Ekki sé skylda að svara er­ind­um sem ber­ast í gegn­um slíka miðla.
Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu
FréttirTrans fólk

Sögð­ust hlæj­andi og í kald­hæðni hata karl­menn og eru nú tek­in í gegn á net­inu

Forsprakk­ar fyr­ir rétt­ind­um trans ein­stak­linga á Ís­landi hafa sætt gagn­rýni og upp­nefn­um fyr­ir orð sem lát­in voru falla í kald­hæðni í hlað­varpi í des­em­ber síð­ast­liðn­um, en er fjall­að um á DV.is í dag. Alda Villi­ljós og Sæ­borg Ninja segja frétt DV um að þau telji karl­menn eiga skil­ið að deyja al­gjör­an út­úr­snún­ing.
Forstjóra Cambridge Analytica lýst sem galdramanni á vefsíðu Advania
Fréttir

For­stjóra Cambridge Ana­lytica lýst sem galdra­manni á vef­síðu Advania

Var rek­inn eft­ir upp­ljóstran­ir um mút­ur og kúg­an­ir. Fyr­ir­tæk­ið beitti óhrein­um með­öl­um í kosn­inga­bar­átt­um víða um heim. Fyr­ir­lest­ur for­stjór­ans í Hörpu á síð­asta ári sagð­ur magn­að­ur