Engar vísbendingar um neikvæð áhrif CBD
FréttirLýðheilsa

Eng­ar vís­bend­ing­ar um nei­kvæð áhrif CBD

Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­in seg­ir ýms­ar vís­bend­ing­ar um nota­gildi efn­is­ins CBD úr kanna­bis, en eng­ar um mis­notk­un eða lýð­heilsu­vanda. Lækn­ir var­ar í Frétta­blað­inu við lög­leið­ingu þess.
Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis
FréttirLýðheilsa

Ís­lensk­ir „Olíu­vin­ir“ í keðju um­deilds fyr­ir­tæk­is

Yf­ir 800 manns eru í sölu­keðju Young Li­ving ilm­kjarna­ol­íu á Ís­landi. Fyr­ir­tæk­ið sæt­ir hóp­mál­sókn í Banda­ríkj­un­um fyr­ir pýra­mída­s­vindl og sögðu sölu­menn vör­urn­ar geta lækn­að Ebóla-smit. Ís­lensk­ar kon­ur sem dreifa vör­un­um segja tengslamark­aðs­setn­ingu nauð­syn­lega til að kenna fólki um virkni ilm­kjarna­ol­íu.
Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks
Fréttir

Börn hvött til að forð­ast úti­vist vegna svifryks

Svifryk mæl­ist langt yf­ir heilsu­vernd­ar­mörk­um í höf­uð­borg­inni í dag. Al­menn­ing­ur er hvatt­ur til að draga úr notk­un einka­bíls­ins á með­an veð­ur er stillt, kalt og úr­koma er lít­il.
Fimmta hver kona tekur þunglyndislyf
Fréttir

Fimmta hver kona tek­ur þung­lynd­is­lyf

Ís­land sker sig úr á al­þjóða­vísu með mik­illi notk­un þung­lynd­is- og svefn­lyfja. Tvö­falt meira er not­að hér af þung­lynd­is­lyfj­um en með­al­tal OECD. Lang­tíma­notk­un á svefn­lyfj­um er einnig áhyggju­efni.
Ólíklegt að hugmyndir Sjálfstæðismanna um útilokun óbólusettra barna standist lög
Fréttir

Ólík­legt að hug­mynd­ir Sjálf­stæð­is­manna um úti­lok­un óbólu­settra barna stand­ist lög

Sótt­varna­lækn­ir, ekki sveit­ar­fé­lög, ber ábyrgð á sam­ræm­ingu og skipu­lagn­ingu sótt­varna. Kópa­vogs­bær taldi regl­ur um bólu­setn­ingu sem skil­yrði leik­skóla­pláss ekki stand­ast lög.
Lobbíistar tóbaks­fyrir­tækja beita sér fyrir raf­rettu­væðingu á Ís­landi
FréttirLýðheilsa

Lobbí­ist­ar tób­aks­fyr­ir­tækja beita sér fyr­ir raf­rettu­væð­ingu á Ís­landi

Stór­fyr­ir­tæki á tób­aks­mark­aðn­um hafa keypt upp rafsíga­rettu­fyr­ir­tæki og beita sér fyr­ir þau. Þetta á líka við á Ís­landi. Aug­lýs­inga­bann á rafsíga­rett­um var þyrn­ir í aug­um tób­aks­fyr­ir­tækj­anna sem reyndu að fá því breytt.