Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði

Meðallaun tíu launahæstu forstjóra landsins eru 7,6 milljónir króna og jafngilda launum 23 launamanna á lágmarkslaunum samkvæmt nýju lífskjarasamningunum. Forstjóri Festar segir mikilvægt að stjórnendur rífi sig ekki úr þjóðfélaginu með ofurlaunum.

Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði
steindor@stundin.is

Meðallaun tíu tekjuhæstu forstjóra íslenskra fyrirtækja hækkuðu lítillega milli ára og voru rúmar 7,6 milljónir króna á mánuði árið 2018. Í fyrsta sinn eru mánaðarlaun allra í hópnum komin yfir 5 milljónir króna.

Samkvæmt nýjum „lífskjarasamningum“ verða lágmarkslaun 317 þúsund krónur á mánuði í ár. Eru meðallaun forstjóranna tíu til jafns á við 23 starfsmenn á lágmarkslaunum, þegar tillit er tekið til lífeyrisgreiðslna. Mikil umræða spratt upp í tengslum við samningsgerðina um misskiptingu tekna og nefndu verkalýðsleiðtogar launahækkanir forstjóra til marks um það að fyrirtækin hefðu nóg til skiptanna. Á móti bentu atvinnurekendur á að þótt forstjórar stærstu fyrirtækja landsins séu með margfaldar tekjur launafólks þá eigi það ekki við um þorra stjórnenda fyrirtækja, sem flest séu minni að umfangi.

Eins og áður er Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, lang tekjuhæstur með andvirði 18,6 milljóna íslenskra króna í mánaðarlaun. Draga laun hans og Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, meðaltalið ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Kona fer í stríð

Illugi Jökulsson

Kona fer í stríð

·
Japansdvöl breytti mínu lífi

Japansdvöl breytti mínu lífi

·
Enn önnur fasistaheimsókn?

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·
Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

·
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·
Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·
Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

·