Þegar menn renna augum yfir þann margvíslega ófagnað sem „bylting frjálshyggjunnar“ hefur leitt yfir almenning, nefna menn stöku sinnum hvernig alþýðustéttir hafa misst þá sjálfsvirðingu og reisn sem þær nutu áður, og jafnframt þá sérstöku virðingarstöðu sem þær höfðu í þjóðfélaginu. Þetta er afskaplega augljóst í Frakklandi en breytinguna má sjá mun víðar, og er stærra fyrirbæri en margir gera sér grein fyrir. Í raun og veru ætti það að vera ofarlega á blaði.
FréttirTekjulistinn 2021
Tekjuhæsti Kópavogsbúinn: „Hlýtur að þurfa að skattleggja auðkýfinga eins og mig meira“
Kári Stefánsson er skattakóngur Kópavogs 2020. Hann er þeirra skoðunar að eðlilegt hefði verið að hann borgaði að minnsta kosti 70 milljónum króna meira í skatta. Auka þurfi samneysluna með því að sækja fé til þeirra sem mikið eiga í stað þess að skattleggja hina fátæku.
Fréttir
Ný rannsókn sýnir að stéttaskipting milli skólahverfa eykst
Mikill og vaxandi munur er á milli skólahverfa er varðar efnahagsstöðu og menntun foreldra. Höfundar nýrrar rannsóknar segja þetta geta haft áhrif á framtíðarmöguleika barnanna.
Pistill
Þorvaldur Gylfason
Rík lönd, fátækt fólk
Þorvaldur Gylfason veltir fyrir sér hvort virkilega sé þörf fyrir milljarðamæringa, í ljósi þeirrar reynslu að þeir stundi lögbrot og grafi undan lýðræði og velferð almennings.
Úttekt
Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði
Meðallaun tíu launahæstu forstjóra landsins eru 7,6 milljónir króna og jafngilda launum 23 launamanna á lágmarkslaunum samkvæmt nýju lífskjarasamningunum. Forstjóri Festar segir mikilvægt að stjórnendur rífi sig ekki úr þjóðfélaginu með ofurlaunum.
Fréttir
Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið
Jóna Sveinsdóttir hefur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún segir að fólk sé almennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórnvalda að koma í veg fyrir misskiptingu.
Fréttir
Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna
Hjördís Ólafsdóttir er tilneydd til að vinna mikla yfirvinnu til að fjölskyldan nái endum saman. Klárar stúdentspróf í fjarnámi á áratug með sama áframhaldi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.