Ný rannsókn sýnir að stéttaskipting milli skólahverfa eykst
Fréttir

Ný rann­sókn sýn­ir að stétta­skipt­ing milli skóla­hverfa eykst

Mik­ill og vax­andi mun­ur er á milli skóla­hverfa er varð­ar efna­hags­stöðu og mennt­un for­eldra. Höf­und­ar nýrr­ar rann­sókn­ar segja þetta geta haft áhrif á fram­tíð­ar­mögu­leika barn­anna.
Rík lönd, fátækt fólk
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fá­tækt fólk

Þor­vald­ur Gylfa­son velt­ir fyr­ir sér hvort virki­lega sé þörf fyr­ir millj­arða­mær­inga, í ljósi þeirr­ar reynslu að þeir stundi lög­brot og grafi und­an lýð­ræði og vel­ferð al­menn­ings.
Launahæstu forstjórarnir eru allir með yfir 5 milljónir á mánuði
Úttekt

Launa­hæstu for­stjór­arn­ir eru all­ir með yf­ir 5 millj­ón­ir á mán­uði

Með­al­laun tíu launa­hæstu for­stjóra lands­ins eru 7,6 millj­ón­ir króna og jafn­gilda laun­um 23 launa­manna á lág­marks­laun­um sam­kvæmt nýju lífs­kjara­samn­ing­un­um. For­stjóri Fest­ar seg­ir mik­il­vægt að stjórn­end­ur rífi sig ekki úr þjóð­fé­lag­inu með of­ur­laun­um.
Byrjað á að borga reikninga og setja mat á borðið
Fréttir

Byrj­að á að borga reikn­inga og setja mat á borð­ið

Jóna Sveins­dótt­ir hef­ur alltaf þurft að vinna tvö störf. Hún seg­ir að fólk sé al­mennt þannig gert að það taki alltaf meira til sín en það þurfi, hafi það færi á. Því sé það stjórn­valda að koma í veg fyr­ir mis­skipt­ingu.
Yfirvinnan kemur í veg fyrir þátttöku í lífi barnanna
Fréttir

Yf­ir­vinn­an kem­ur í veg fyr­ir þátt­töku í lífi barn­anna

Hjör­dís Ólafs­dótt­ir er til­neydd til að vinna mikla yf­ir­vinnu til að fjöl­skyld­an nái end­um sam­an. Klár­ar stúd­ents­próf í fjar­námi á ára­tug með sama áfram­haldi.