Mest lesið

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
3

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar
4

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
5

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle
6

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Stundin #111
Febrúar 2020
#111 - Febrúar 2020
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. febrúar.
Þessi grein er meira en ársgömul.

Gunnar Bragi: „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“

Þingflokksformaður Miðflokksins, sem kallaði menntamálaráðherra meðal annars „helvítis tík“ sem hjóla ætti í, og sagðist hafa krafist persónulegs greiða fyrir skipun sendiherra, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann áminnir fólk um að líta í eigin barm fremur en að dæma hann.

Gunnar Bragi: „Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“
ritstjorn@stundin.is

Að mati Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Miðflokksins, ætti fólk að líta í eigin barm áður en það dæmir hann fyrir að hafa kallað Lilju Alfreðsdóttur mennamálaráðherra „helvítis tík“ fyrir að fylgja ekki Miðflokknum að máli, mælst til þess að hjólað yrði í hana, og sagst hafa skipað„fávitann“ Árna Þór Sigurðsson sendiherra samhliða Geir H. Haarde til að stýra umræðunni, auk þess sem hann hefði krafið Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um að fá sjálfur greiða á móti þegar á þyrfti að halda.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Gunnari Braga sem hann sendi rétt í þessu. Hann segist hafa orðið fyrir áfalli þegar hann varð þess áskynja hvaða orðfæri hann hefði notað á óformlegum barfundi með þingmönnum Miðflokksins og Flokks fólksins þriðjudagskvöldið 20. nóvember.

Gunnar Bragi hefur hafnað því að segja af sér þingmennsku vegna framkomu sinnar, en nú segist hann hafa ákveðið að taka sér leyfi frá þingstörfum.

„Öllu jafna auðveldara að dæma en að fyrirgefa“

„Fyrir tíu dögum sýndi ég mikið dómgreindarleysi og hafði uppi orð sem eru engum sæmandi. Það var mér mikið áfall að sjá hvaða orðfæri ég viðhafði og mun taka mig tíma að vinna úr því með vinum og fjölskyldu. Ég harma að hafa sært samstarfsfélaga mína og fleiri og tek ábyrgð á hegðun minni. Vil ég þó segja að mistök gerum við manneskjurnar víst og er öllu jafna auðveldara að dæma en að fyrirgefa. „Sá yðar er syndlaus er kasti fyrsta steininum“. Ég mun hafa það í huga hér eftir og hvet ykkur til þess sama. Ég vona að hlutaðeigandi fyrirgefi mér þessa hegðun en vegna hennar hef ég ákveðið að taka mér leyfi frá þingstörfum.“

Sagði hann geta „riðið“ ráðherra

Stundin hefur undir höndum upptöku af samskiptum þingmannanna, en þingmennirnir voru háværir og vakti hegðun þeirra athygli á Klaustur bar við hlið Alþingis og gegnt Dómkirkjunni.

Gunnar Bragi segir á upptökunni meðal annars að Oddný Harðardóttir, þingkona og fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, sé „apaköttur“ og sagði aðra þingkonu hafa reynt að nauðga sér, sem hann hefur nú dregið til baka.

Í upptökunni heyrast Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður flokksins, og Gunnar Bragi meðal annars ræða Lilju Alfreðsdóttur, sem ákvað að ganga ekki til liðs við Miðflokkinn úr Framsóknarflokknum. Þingmenn Miðflokksins virtust telja sig eiga harma að hefna gagnvart Lilju. „Ef að Lilja hefði einhvern áhuga á að tengjast við okkur þá hefði hún hringt í sumar,“ sagði Gunnar Bragi. „Auðvitað“ og „alveg augljóst“ svara Sigmundur Davíð og Bergþór.

„Hjólum í helvítis tíkina! Það er bara málið.“

Gunnar Bragi hrópaði í kjölfarið: „Henni er bara fokking sama um hvað við erum að gera. Hjólum í helvítis tíkina! Það er bara málið. Af hverju erum við að hlífa henni? Ég er að verða brjálaður! Af hverju erum við að hlífa henni?“

Sigmundur svaraði á þá leið að hann skildi sjónarmiðin mjög vel. „Ég get algjörlega sjálfum mér um kennt,“ sagði hann, en Lilja var skipuð utanríkisráðherra að hugmynd hans árið 2016 eftir að Panamaskjölin komu fram og Sigmundur þurfti að segja af sér embætti forsætisráðherra.

„Ég er búinn að láta þessa konu yrða á mig aftur og aftur,“ sagði Sigmundur.

„Það hefur engin gugga teymt mig meira á asnaeyrunum en hún, sem ég hef ekki fengið að ríða,“ bætti Bergþór við, og vísaði þar líklega til Lilju. „Og hún hefur teygt ykkur miklu lengur. Ég er bara nýbúinn að kynnast henni. Þegar við hittumst í skötuveislunni fyrir nokkrum árum þá vissi ég ekki að hún væri til.“

„Það er alveg rétt hjá þér,“ sagði Sigmundur Davíð. „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

„Who the fuck is that bitch?“ bætti einn þingmannanna við um Lilju og annar tók undir: „Fuck that bitch“.

„Þú getur riðið henni, skilurðu,“ sagði Bergþór og virtist einnig vísa til Lilju. Bergþór er einnig kominn í tímabundið leyfi.

Lilja hefur svarað fyrir sig, segir ummæli þingmanna Miðflokksins „óafsakanleg“ og þau lýsi „vanmætti, ótta og úreltum viðhorfum“.

Vildi greiða fyrir sendiherraskipanGunnar Bragi heyrist hér ræða plott sitt um skipan sendiherra, sem átti að leiða til þess að hann fengi sjálfur greiða þegar á þyrfti.

Sagði „grafalvarlegt“ að taka upp ummælin

Gunnar Bragi hefur sagt að hann telji grafalvarlegt mál að ummæli hans á barnum hafi verið tekin upp. „Það lítur alltaf illa út ef stjórnmálamenn eru að gera eitthvað sem er umdeilt. Það er bara þannig. En það sem mér finnst, og ég verð að fá að segja hérna: Auðvitað skil ég að menn vilji tala um þessi orð. En er það virkilega þannig að mönnum finnst það bara í lagi að það sé verið að taka upp samtöl fólks? Það er grafalvarlegt mál.“

Hann hefur jafnframt sagst hafa verið „að ljúga“ þegar hann játaði að hafa beðið Bjarna Benediktsson um greiða endurgoldinn fyrir að skipa Geir sendiherra. 

Á upptökunni má hins vegar heyra að Sigmundur Davíð staðfestir orð Gunnars Braga, sem Gunnar segir nú að hafi verið lygi. „Bjarni [Benediktsson] fór út um víðan völl en niðurstaðan var sú að hann hefði fallist á það að ef þetta gengi eftir, þá ætti Gunnar inni hjá Sjálfstæðismönnum. […] Næsta skref var að hitta Bjarna með Guðlaugi Þór [Þórðarsyni utanríkisráðherra]. […] Bjarni má eiga það að hann fylgdi málinu vel eftir.“

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
2

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
3

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar
4

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna
5

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle
6

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Mest lesið í vikunni

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Þegar lögreglan er upptekin
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
3

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
4

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
6

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
1

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Þegar lögreglan er upptekin
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV
3

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun
4

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám
5

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi
6

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
5

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
6

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Mest lesið í mánuðinum

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
1

Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta
2

Ég varð aldrei sá sami eftir þetta

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi
3

Lögreglumenn sem starfa hjá sjálfsvarnarfyrirtæki sakaðir um ofbeldi

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra
4

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar
5

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista
6

Fleiri konur deila slæmri reynslu af þerapista

Nýtt á Stundinni

Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Listin að verða sextugur

Listin að verða sextugur

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám