Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Oddvitar Reykjavíkurframboðanna eru flestir sammála um að bæta eigi almenningssamgöngur og aðeins einn sagðist vera á móti Borgarlínu. Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, vill greiða götu einkabílsins og hætta við Borgarlínu.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
Það besta og versta á kjörtímabilinu
Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
Fréttir
Fjölmiðill Sósíalista „aldrei annað en áróðurstæki“
Sósíalistaforinginn Gunnar Smári hefur sent út ákall til fólks um að styðja við uppbyggingu „róttækrar fjölmiðlunar“ með fjármagni og vinnu. Slíkur miðill gæti aldrei flokkast til þess sem kallast fjölmiðlar í hefðbundnum skilningi þess orðs að mati formanns Blaðamannafélags Íslands.
Fréttir
Hvað felldi Miðflokkinn?
Ris og fall Miðflokksins helst í hendur við ris og fall Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Framtíð flokksins ræðst af úthaldi hans. Lélega útkomu í síðustu kosningum má skrifa á Covid-faraldurinn og slaka frammistöðu formannsins.
GreiningAlþingiskosningar 2021
Stjórnmálaflokkar skila auðu í stórum málaflokkum
Í fleiri tilvikum en færri eru kosningaáherslur stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis almennar og óútfærðar. Kostnaðarútreikningar fylgja stefnumálum í fæstum tilfellum og mikið vantar upp á að sýnt sé fram á hvernig eigi að fjármagna kosningaloforðin. Hluti flokkanna hefur ekki sett fram kosningastefnu í stórum málaflokkum. Almennt orðaðar stefnuskrár gætu orðið til þess að liðka fyrir stjórnarmyndun.
Greining
Saga sáttarstjórnar Katrínar Jakobsdóttur
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er eina þriggja flokka ríkisstjórnin til þess að lifa af heilt kjörtímabil. Ríkisstjórn þessi varð til í stormi stjórnmála og hún boðaði stöðugleika en spurningin er hvort hennar verður minnst sem stjórn stöðugleika eða sem stjórn málamiðlunar.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur birt kosningaloforð flokksins, þar sem hann boðar að lagðar verði 100 þúsund krónur inn á hvern landsmann á Fullveldisdaginn og landsmenn fái afhendan hlut í Íslandsbanka fyrir 250 þúsund krónur.
Fréttir
Vilhjálmur segir Sjálfstæðisflokkinn enga skírskotun hafa til kjósenda
Vilhjálmur Bjarnason, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fer hörðum orðum um flokkinn sinn og spyr hvort hann sé á leið með að verða eins máls flokkur utan um fiskveiðistjórnunarkerfið. Vilhjálmur segir jafnframt Samfylkingarfólk leiðinlegt, Pírata á „einhverju rófi“ og Miðflokkinn trúarhreyfingu.
Fréttir
Vinstri græn ekki mælst með jafn lítið fylgi í sjö ár
Leita þarf aftur til vorsins 2013 til að finna jafn lítinn stuðning við Vinstri græn í könnunum MMR. Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig og mælist með fjórðungsfylgi. Athygli vekur að fylgi við flokkinn sveiflast í gagnstæða átt við fylgi Miðflokksins þegar gögn er skoðuð aftur í tímann.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn missir fylgi
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkur landsins en fylgi við flokkinn hefur þó dalað um tæp fjögur prósentustig milli mánaða. Helmingur landsmanna styður ríkisstjórnina.
Fréttir
Vigdís ósátt við að börn sjái myndir af konum í fæðingu
Borgarfulltrúi Miðflokksins gagnrýnir Strætó fyrir að birta auglýsingar Ljósmæðrafélagsins á strætisvagni.
Fréttir
Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma
Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins lýsa áhyggjum sínum af uppgangi popúlisma í erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Miðflokkurinn fellur að skilgreiningum um popúlistaflokka.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.