Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
Fréttir
Hefnd Sigmundar
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur markvisst sótt fylgi til pólitískra andstæðinga sem honum hefur lent saman við á undanförnum árum. Miðflokkurinn mælist nú næststærsti flokkur landsins og höfðar til ólíkra hópa kjósenda. Fjórða hver manneskja á aldrinum 50 til 67 ára styður Miðflokkinn.
Fréttir
Miðflokkurinn mælist næst stærstur
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Miðflokksmenn greiddu atkvæði gegn því að óheimilt yrði að leggja sæstreng án aðkomu Alþingis
Þingmenn Miðflokksins og Ásmundur Friðriksson tóku afstöðu gegn tveimur þingmálum þar sem því var slegið föstu að úrslitavaldið varðandi tengingu íslenska raforkukerfisins við raforkukerfi annarra landa liggi hjá Alþingi.
FréttirKlausturmálið
Ummæli um Freyju Haraldsdóttur ekki brot á siðareglum
Anna Kolbrún Árnadóttir fær að „njóta vafans“ að mati siðanefndar Alþingis. Hún segir að forseti Alþingis sé á „persónulegri pólitískri vegferð“.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Inga Sæland: Orkan okkar „byggð utan um Miðflokkinn“
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að Ólafur Ísleifsson sé „í bullinu“ ef hann heldur að forseti geti vísað þriðja orkupakkanum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Ágætur Ólafur er ekki með þetta, því miður“.
Fréttir
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent
Miðflokkurinn bætir við sig fylgi, en tæp 41 prósent svarenda segjast styðja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.
Fréttir
Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur
Breytingatillaga Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um lækkun launa ráðherra var felld þegar frumvarp vegna brottfalls laga um kjararáð var afgreitt í dag. Bjarni Benediktsson sagði að með rökum Sigmundar mætti segja að hann hefði stofnað Miðflokkinn til að hækka í launum.
Fréttir
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
Miðflokkurinn krafðist þess að frumvarp um kynrænt sjálfræði yrði tekið af dagskrá Alþingis. Krafan vekur mikla reiði og formaður Trans Ísland segir að atkvæði með Miðflokknum séu gegn réttindum hinsegin fólk. „Skammastu þín,“ segir Ugla Stefanía.
Fréttir
Aðeins þingmenn Miðflokksins gegn ráðgjafarstofu innflytjenda
Fyrir utan þingmenn Miðflokksins var einróma stuðningur við að setja á fót upplýsingastofnun fyrir innflytjendur um þjónustu, réttindi og skyldur.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Meðvirkni með siðleysi
Sagan af því hvernig stjórnmálamenn sem sýndu fáheyrt siðleysi náðu að verða miðdepill þjóðfélagsumræðu á Íslandi.
PistillKlausturmálið
Illugi Jökulsson
Spuni Klausturdóna
Illugi Jökulsson rekur hvernig spuni var settur af stað um niðurstöðu Persónuverndar í málum Klausturdóna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.