Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Kristján Lofts­son, for­stjóri og einn eig­enda Hvals hf. var í við­tali hjá banda­rísku frétta­veit­unni CNN vegna dráps­ins á því sem er tal­ið vera af­ar fá­gæt hvala­teg­und. Þá hafa marg­ir bresk­ir fjöl­miðl­ar fjall­að um mál­ið. Kall­að er eft­ir því að bresk stjórn­völd sendi ís­lensk­um stjórn­völd­um sterk skila­boð þar sem dráp­ið verði for­dæmt.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
Kristján Loftsson er aðalmaðurinn á bak við Hval hf. en Einar Sveinsson fjárfestir tók nýlega við stöðu stjórnarformanns.

Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um það sem er talið vera dráp á afar fágætri tegund hvals við Íslandsstrendur. Kristján Loftsson, eigandi og forstjóri Hvals hf., var til viðtals hjá bandarísku fréttaveitunni CNN og hjá breska fjölmiðlinum the Telegraph. Þá er fjallað um málið á BBC,  í breska miðlinum the Express þar sem talað er um „óásættanlegan harmleik“. Auk þeirra hafa the Daily Mail, the Scotsman og ýmis dýraverndunarsamtök fjallað um málið.

Þá hafa margir erlendir fjölmiðlar falast eftir viðtali við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra vegna málsins en hún er stödd þessa dagana í Brussel á fundi NATO-ríkjanna.

Frétt the Telegraph

Í viðtali við CNN segir Kristján að útgerðarfélagið hafi aldrei veitt steypireyði við Íslandsstrendur síðan þeir voru friðaðir. „Við sjáum þá í sjónum. Þegar þú nálgast steypireyði, þá eru þeir svo frábrugðnir að þú lætur þá vera,“ sagði Kristján.

Stundin fjallaði fyrst um málið í gær. Talið er að afkvæmi steypireyðar og langreyðar hafi verið veitt við Íslandsstrendur og landað í Hvalfirði aðfararnótt síðasta sunnudags. Langreyður og steypireyður er tvær stærstu tegundir dýra í heiminum. Þá hefur ekki verið útilokað að hvalurinn sem veiddur var sé steypireyður en sú tegund hvala hefur verið friðuð við Íslandsstrendur síðan árið 1960. Þá standa ýmis erlendir fræðimenn í þeirri trú að dýrið hafi verið steypireyður.

Frétt the Express.

Í samtali við the Telegraph sagði Kristján að hann væri býsna sannfærður að DNA-prófanir á dýrinu myndu leiða í ljós að um blending væri að ræða.

Kristján fullyrti hins vegar við fréttaveitu CNN að annað hvort hefði verið um að ræða langreyði eða blending sem ekki nýtur verndar samkvæmt íslenskum lögum að sögn Kristjáns. Væri dýrið hins vegar steypireyður þá hefði það verið drepið fyrir mistök. 

Adam A. Peck, líffræðiprófessor við Háskólann á Hawaii, er ósammála Kristjáni. Í samtali hans við fréttastofu CNN segir hann að samkvæmt myndum af dýrinu sé um að ræða steypireyð. Peck byggir mat sitt á ýmsum útlitseinkennum sem dýrið hefur sem svipar til eða er eins og hjá steypireyðum.

Dr. Peter Richardson, forstöðumaður hjá Sjávarverndarfélaginu (e.„ Marine Conservation Society“, head of Ocean Recovery) sagði í samtali við the Telegraph að hann stæði í þeirri trú að dýrið væri steypireyður. „Þessi veiði er til skammar. Steypireyðurin, stærsta skepna sem hefur fyrirfundist á jörðinni, er í útrýmingarhættu og vernduð samkvæmt alþjóðlegum samningum,“ sagði Richardson.

Hann skoraði jafnframt fyrir hönd Sjávarverndarfélagsins á bresk stjórnvöld að senda sterk skilaboð til Íslands þar sem drápið yrði fordæmt.

Dr. Philip Clapham, einn fremsti sérfræðingur heimsins í stórhvölum, hjá NOAA vísindamiðstöð sjávarútvegsins í Alaska, er einnig á því að dýrið sé steypireyður. „Ég get ekki útilokað þann möguleika að dýrið sé blendingur en ég sé hins vegar engin útlitseinkenni á dýrinu sem benda til þess,“ sagi Clapham.

Dýrið sem deilt er um.

Yfir tuttugu hvalir veiddir

Frá því að veiðar hófust á nýjan leik eftir tveggja ára hlé, þann 20. júní síðastliðinn, hefur Hvalur hf. veitt og skotið 22 langreyðar. Haft er eftir Kristjáni Loftssyni, forstjóra Hvals hf, í Morgunblaðinu að mest veiði hefði verið suðvestur af Garðskaga. Heimild er til þess að veiða tæplega 200 langreyðar á þessu ári og sagði Kristján að fyrirætlanir væru um að flytja kjötið til Japan.

Stundin hefur fjallað um viðvarandi taprekstur á hvalveiðiútgerð Kristjáns, en hann hefur ekki viljað svara spurningum Stundarinnar.

Horfur eru á því að ríkisstjórn Íslands þurfi að taka afstöðu til áframhaldandi hvalveiða á næstunni, þar sem reglugerð frá 2014 sem heimilar hvalveiðar við Ísland rennur út á næsta ári. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í samtali við Stundina að hún hefði efasemdir um hvalveiðar. Að hennar mati eigi „öll auðlindanýting að vera sjálfbær, umhverfislega, samfélagslega og efnahagslega“ og því sé „lykilatriði að áður en ákvörðun verður tekin um það hvort áfram eigi að heimila veiðar á langreyði, fari fram slíkt mat, þ.e. mat á umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum hvalveiða.“

Stundin greindi frá því í síðustu viku að föðurbróðir fjármálaráðherra, Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, sé orðinn stjórnarformaður Hvals ehf. Föðurbróðirinn, Einar Sveinsson, á lítinn hlut í Hval hf. í gegnum félag sitt í Lúxemborg. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur lagst gegn því að hvalveiðistefna Íslands verði endurskoðuð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Svandís ætlar ekki að segja af sér vegna álits umboðsmanns
FréttirHvalveiðar

Svandís ætl­ar ekki að segja af sér vegna álits um­boðs­manns

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að mat­væla­ráð­herra hafi ekki gætt að með­al­hófi eða haft nægi­lega skýra laga­stoð þeg­ar hún frest­aði upp­hafi hval­veiða síð­ast­lið­ið sum­ar. Ráð­herr­ann, Svandís Svavars­dótt­ir, seg­ist taka nið­ur­stöð­unni al­var­lega en að hún hygg­ist beita sér fyr­ir breyttri hval­veiði­lög­gjöf. Hún ætl­ar ekki að segja af sér.
Kristján og Ralph tókust á – Báðir pólar á villigötum
FréttirHvalveiðar

Kristján og Ralph tók­ust á – Báð­ir pól­ar á villi­göt­um

Óvænt­ur gest­ur mætti á er­indi um mik­il­vægi hvala fyr­ir líf­ríki sjáv­ar í Hörpu í lok októ­ber. Hann mót­mælti því sem hafði kom­ið fram í er­ind­inu um kol­efn­is­bind­ingu hvala. „Ég er sjálf­ur hval­veiði­mað­ur,“ sagði mað­ur­inn – Kristján Lofts­son – áð­ur en hann full­yrti að hval­ir gæfu frá sér tvö­falt meira magn af kolt­ví­sýr­ingi en þeir föng­uðu.

Mest lesið

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
2
FréttirLaxeldi

Katrín tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um lax­eld­is­frum­varp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.
Steinunn Ólína segist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna persónulegrar óvildar
3
Fréttir

Stein­unn Ólína seg­ist ekki bjóða sig fram gegn Katrínu vegna per­sónu­legr­ar óvild­ar

Stein­unn Ólína Þor­steins­dótt­ir sagð­ist í Pressu fara fram fyr­ir hönd þeirra sem upp­lifa valda­leysi gagn­vart stjórn­völd­um. Taldi hún for­seta­kosn­ing­arn­ar vera af­ar póli­tísk­ar að þessu sinni. Þrátt fyr­ir gagn­rýni sína á rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, ít­rek­aði Stein­unn að fram­boð henn­ar væri ekki vegna per­sónu­legra óvild­ar henn­ar í garð Katrínu.
Formaður Sameykis sakaður um ógnarstjórn
4
Skýring

Formað­ur Sam­eyk­is sak­að­ur um ógn­ar­stjórn

Skrif­stofa Sam­eyk­is hef­ur und­an­far­ið ver­ið að glíma við ósætti á vinnu­staðn­um og slæm­an vinnu­anda. Sam­kvæmt ný­legri út­tekt sem gerð var á vinnu­staðn­um bend­ir ým­is­legt til að vand­ann megi rekja til fram­komu og stjórn­un­ar­hátta for­manns Sam­eyk­is, Þór­ar­ins Eyfjörð. Sjálf­ur seg­ist hann hafa tek­ið til sín eitt­hvað af þeirri gagn­rýni sem bein­ist gegn hon­um og að vinna við að bæta and­rúms­loft­ið á skrif­stof­unni sé vel á veg kom­inn.
Úr öskunni við Vesúvíus: Höfundur Atlantis skammar þrælastúlku á banabeðinu!´
10
Flækjusagan

Úr ösk­unni við Vesúvíus: Höf­und­ur Atlant­is skamm­ar þræla­stúlku á bana­beð­inu!´

Fyr­ir tæp­um fimm ár­um birt­ist á vef­síðu Stund­ar­inn­ar, sem þá hét, stutt flækj­u­sögu­grein um nýja tækni sem þá átti að fara að beita á fjöld­ann all­an af papýrus­roll­um sem fund­ist höfðu í stóru bóka­safni í bæn­um Hercul­an­um í ná­grenni Napólí. Þannig papýrus­roll­ur voru bæk­ur þess tíma. Þeg­ar Vesúvíus gaus ár­ið 79 ET (eft­ir upp­haf tíma­tals okk­ar) grófst Hercul­an­um á kaf...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Örlæti Haraldar kostar ríkissjóð yfir hálfan milljarð
2
Afhjúpun

Ör­læti Har­ald­ar kost­ar rík­is­sjóð yf­ir hálf­an millj­arð

Rík­is­sjóð­ur sit­ur uppi með yf­ir 500 millj­óna króna reikn­ing eft­ir að Har­ald­ur Johann­essen, fyrr­ver­andi rík­is­lög­reglu­stjóri, hækk­aði líf­eyr­is­rétt­indi út­val­inna und­ir­manna sinna um helm­ing, án þess að hafa til þess heim­ild. Þetta er nið­ur­staða meiri­hluta Hæsta­rétt­ar sem kall­ar verk Har­ald­ar „ör­læt­is­gjörn­ing“. Stór hluti þess­ara und­ir­manna Har­ald­ar skrif­aði und­ir op­in­bera stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við hann stuttu síð­ar. Samn­ing­arn­ir standa samt því und­ir­menn­irn­ir vissu ekki bet­ur en að Har­ald­ur mætti gera þá. Um­mæli tveggja ráð­herra hafi styrkt þá trú þeirra.
Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
5
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Þórður Snær Júlíusson
6
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Dýr­asta kosn­ingalof­orð Ís­lands­sög­unn­ar

Ár­ið 2003 lof­aði Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn 90 pró­sent lán­um til hús­næð­is­kaupa svo börn gætu flutt úr for­eldra­hús­um. Rík­is­ábyrgð var á fjár­mögn­un lán­anna. Nú, tveim­ur ára­tug­um síð­ar, stend­ur rík­is­sjóð­ur frammi fyr­ir því að vera að tapa að nokkr­um millj­örð­um króna á mán­uði vegna þess­ara lof­orða og það hef­ur aldrei ver­ið erf­ið­ara fyr­ir ungt fólk að kom­ast í eig­ið hús­næði.
Davíð kallar borgarstjórn bjálfa fyrir að taka niður styttuna af Séra Friðriki
8
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

Dav­íð kall­ar borg­ar­stjórn bjálfa fyr­ir að taka nið­ur stytt­una af Séra Frið­riki

Rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins seg­ir upp­lýs­ing­ar um að Séra Frið­rik Frið­riks­son, stofn­andi KFUM, hafi beitt fjöl­marga drengi kyn­ferð­is­legu áreiti og of­beldi vera „get­gát­ur eins manns“ eft­ir að „ímynd­un­ar­afl hans fór loks í gang eft­ir tæp 75 ár.“ Það að stytta af hon­um hafi ver­ið fjar­lægð sé merki um of­stæki þeirra sem noti hvert tæki­færi til að þykj­ast betra og pen­inga­laus­ara en ann­að fólk.

Mest lesið í mánuðinum

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
6
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár