Hvalveiðar
Fréttamál
Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill

Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill

·

Þórdís K. R. Gylfadóttir tekur ekki undir sjónarmið um að með hvalveiðum sé meiri hagsmunum fórnað fyrir minni. Ríkisstjórnin sætir harðri gagnrýni erlendis eftir dráp Hvals hf. á fágætri skepnu, en föðurbróðir fjármálaráðherra gegnir stjórnarformennsku í fyrirtækinu.

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

·

Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

Umhverfisráðherra Vinstri grænna tjáir sig ekki um dráp á fágætum hval

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson ætlar ekki að tjá sig um frétt Stundarinnar. Lítið fer fyrir andstöðu Vinstri grænna við hvalveiðar eftir stjórnarmyndunina með Framsókn og Sjálfstæðisflokki.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Föðurbróðir fjármálaráðherra orðinn stjórnarformaður Hvals

Föðurbróðir fjármálaráðherra orðinn stjórnarformaður Hvals

·

Ríkisstjórnin mun þurfa að taka afstöðu til áframhaldandi langreyðaveiða á næstunni. Frændur fjármálaráðherra eru hluthafar í Hval hf. og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur lagst gegn því að hvalveiðistefna Íslands verði endurskoðuð.

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

·

Kristján Loftsson í Hval hf. er líklega síðasti Íslendingurinn sem mun stunda veiðar á langreyðum. Hann er kominn á áttræðisaldur og heldur áfram að veiða dýr, hverra afurða er lítil eftirspurn eftir. Hvað veldur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyrir að tap sé á hvalveiðunum á hverju ári og þrátt fyrir mikla andstöðu umheimsins?

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en Kristján heldur ótrauður áfram

·

Kostnaður við hvalveiðar Hvals hf. var hærri en tekjurnar af sölu Hvalkjöts í fyrra. Hvalur hf. hélt úti mörg hundruð milljóna króna starfsemi þrátt fyrir að veiða ekki hvali í fyrra. Hvalveiðar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dögum eftir þriggja ára hlé.

Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings

Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings

·

Unnsteinn Örn Elvarsson, lögfræðingur Nikolaj Olsen, segir að skjólstæðingur sinn hafi verið himinlifandi þegar hann fékk þær fréttir að hann yrði látinn laus úr gæsluvarðhaldi en einangrunin hefur reynt verulega á hann. Ekki verður farið fram á farbann yfir honum en hann hefur verið staðfastur í frásögn sinni, lýst yfir sakleysi og reynt að upplýsa málið eftir bestu getu.

Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur

Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur

·

Hrefnuveiðin í ár verður miklu meiri en í fyrra þegar 29 hrefnur voru veiddar. Þröstur Sigmundsson hóf hrefnuveiðar í vor og eru nú rekin tvö hrefnuveiðifyrirtæki á Íslandi en Gunnar Bergmann Jónsson rekur hitt. Leyfið fyrir veiðunum fylgdi hvalveiðiskipinu sem Þröstur keypti.

Eiginmaður þingkonu farinn á hvalveiðar

Eiginmaður þingkonu farinn á hvalveiðar

·

Þröstur Sigmundsson, eiginmaður Silju Daggar Gunnarsdóttur þingkonu, er byrjaður að veiða hrefnu á hvalveiðibátnum Rokkaranum sem hann keypti í fyrra. Kona hans sat í stjórn fyrirtækisins þar til í fyrra en kemur ekkert að rekstrinum. Efnahagslegar forsendur hrefnuveiða hafa ekki verið góðar á Íslandi hingað til, meðal annars vegna lágs kjötverðs, en Þröstur hefur trú á veiðunum.