Fréttamál

Hvalveiðar

Greinar

Kristján Loftsson í sendinefnd Svandísar en hvalaðskoðunarfyrirtækin snupruð
FréttirHvalveiðar

Kristján Lofts­son í sendi­nefnd Svandís­ar en hval­að­skoð­un­ar­fyr­ir­tæk­in snupr­uð

Sam­tök hvala­skoð­un­ar­fyr­ir­tækja fengu ekki full­trúa í sendi­nefnd Ís­lands á fundi Al­þjóða­hval­veiði­ráðs­ins. Sam­tök­in fóru fyrst fram á slíkt ár­ið 2018 en var neit­að um að­komu. Á sama tíma var Kristján Lofts­son, for­stjóri Hvals hf., skip­að­ur í sendi­nefnd­ina.
Ráðherra telur óvíst hvort hvalveiðar eigi sér framtíð á Íslandi
FréttirHvalveiðar

Ráð­herra tel­ur óvíst hvort hval­veið­ar eigi sér fram­tíð á Ís­landi

Svandísi Svavars­dótt­ur bíð­ur það verk að ákveða hvort hval­veið­ar verði leyfð­ar á Ís­landi eft­ir ár­ið 2024. Ráð­herr­ann seg­ir að unn­in verði út­tekt á sam­fé­lags­leg­um og efna­hags­leg­um áhrif­um hval­veiða sem muni liggja til grund­vall­ar ákvörð­un­inni. Henni finnst hæp­ið að hval­veið­ar stand­ist lög um vel­ferð dýra.
Eftirlitsmaður sendur um borð í hvalveiðiskipin
FréttirHvalveiðar

Eft­ir­lits­mað­ur send­ur um borð í hval­veiði­skip­in

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur sett reglu­gerð sem kveð­ur á um eft­ir­lit með hval­veið­um. Fiski­stofa mun senda starfs­mann um borð í hval­veiði­skip sem fylg­ist með og tek­ur upp mynd­bönd sem síð­an verða af­hent dýra­lækni Mat­væla­stofn­un­ar til skoð­un­ar.
Svandís ráðherra sjávarútvegsmála: „Fátt sem rökstyður hvalveiðar eftir árið 2024“
FréttirHvalveiðar

Svandís ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála: „Fátt sem rök­styð­ur hval­veið­ar eft­ir ár­ið 2024“

Svandís Svavars­dótt­ir, ráð­herra sjáv­ar­út­vegs­mála, seg­ir að rök skorti fyr­ir hval­veið­um Ís­lands. Svandís er með svip­aða skoð­un og Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra að þessu leyti. Hval­ur hf. má veiða hvali fram til 2023.
Kristján fer líklega til hvalveiða í sumar: ,,Það er engin birgðastaða hjá okkur“
FréttirHvalveiðar

Kristján fer lík­lega til hval­veiða í sum­ar: ,,Það er eng­in birgðastaða hjá okk­ur“

Hval­ur hf. er með ann­að skip sitt, Hval 9 í slipp í Reykja­vík um þess­ar mund­ir. Stöðv­ar­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins í Hval­firði seg­ir ekk­ert ákveð­ið hvenær hald­ið verði til veiða.
Hnífjafnt milli stuðningsmanna og andstæðinga hvalveiða
FréttirHvalveiðar

Hníf­jafnt milli stuðn­ings­manna og and­stæð­inga hval­veiða

Ungt fólk leggst gegn hval­veið­um sam­kvæmt nýrri skoð­ana­könn­un. „Það hefði þurft að segja mér þetta tvisvar og þrisvar að hval­veið­ar myndu hefjast aft­ur und­ir for­ystu Vinstri grænna,“ seg­ir Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir.
Stingur upp á hryðjuverkalögum til að verjast náttúruverndarsinnum
FréttirHvalveiðar

Sting­ur upp á hryðju­verka­lög­um til að verj­ast nátt­úru­vernd­ar­sinn­um

Í skýrslu frá Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands er því velt upp hvort Ís­lend­ing­ar ættu að setja hryðju­verka­lög vegna hætt­unn­ar á hryðju­verk­um um­hverf­is­vernd­arsinna.
Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki
Fréttir

Leyfi fyr­ir hval­veiði­byss­um Hvals hf. finnst ekki

Ekk­ert eft­ir­lit virð­ist vera með skot­vopn­um sem fyr­ir­tæk­ið Hval­ur not­ar til veiða á lang­reyð­um.
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga
FréttirHvalveiðar

Millj­ón manns mót­mæla hval­veið­um Ís­lend­inga

Und­ir­skrifta­söfn­un gegn hval­veið­um Ís­lend­inga bein­ist gegn „millj­óna­mær­ingn­um“ Kristjáni Lofts­syni. Ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar eru ósam­mála um hvort leyfa beri veið­arn­ar.
Guðlaugur segir Íslendinga hafa „óumsemjanlegan rétt“ til hvalveiða
FréttirHvalveiðar

Guð­laug­ur seg­ir Ís­lend­inga hafa „óumsemj­an­leg­an rétt“ til hval­veiða

„Ekki er unnt að vé­fengja rétt Ís­lands til að nýta lif­andi sjáv­ar­auð­lind­ir á borð við hval með ábyrg­um og sjálf­bær­um hætti,“ seg­ir ut­an­rík­is­ráð­herra í svari við fyr­ir­spurn Þor­gerð­ar Katrín­ar Gunn­ars­dótt­ur.
Hundrað grindhvalir drepnir í dag
FréttirHvalveiðar

Hundrað grind­hval­ir drepn­ir í dag

Um hundrað grind­hval­ir voru drepn­ir í Hvanna­sundi í Fær­eyj­um í dag. Á sama tíma er keppst við að bjarga tveim­ur and­ar­nefj­um sem strand­að­ar eru í Eng­ey úti fyr­ir Reykja­vík.
Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill
FréttirHvalveiðar

Ferða­mála­ráð­herra seg­ir ekki ljóst hvort fórn­ar­kostn­að­ur hval­veiða sé of mik­ill

Þór­dís K. R. Gylfa­dótt­ir tek­ur ekki und­ir sjón­ar­mið um að með hval­veið­um sé meiri hags­mun­um fórn­að fyr­ir minni. Rík­is­stjórn­in sæt­ir harðri gagn­rýni er­lend­is eft­ir dráp Hvals hf. á fá­gætri skepnu, en föð­ur­bróð­ir fjár­mála­ráð­herra gegn­ir stjórn­ar­for­mennsku í fyr­ir­tæk­inu.