Skoða hvort tvö hvalveiðiskip séu látin grotna niður í Hvalfirði
Tvö skip Hvals hf. hafa verið ónotuð frá því að Sea Shepherd sökkti þeim fyrir 34 árum. Lög gilda um förgun skipa vegna mengunarhættu, en óljóst er hvað eigi við um skip sem Hvalur geymir á eigin lóð. Umhverfisstofnun og Samgöngustofa eru með málið til skoðunar.
FréttirTekjulistinn 2019
Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir
Kristján Loftsson seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur á árinu.
FréttirTekjulistinn 2019
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
Kristján Vilhelmsson, annar af aðaleigendum Samherja, greiddi 102 milljónir króna í fjármagnstekjuskatt árið 2018 en hafði vantalið skatta um árabil. Þeir Ingvaldur og Gunnar Ásgeirssynir, eigendur Skinneyjar Þinganess, græddu hvor um sig hátt í 200 milljónir.
Fréttir
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
Eignarhaldsfélag Einars Sveinssonar hefur bætt við sig hlutabréfum í Hval hf. á liðnum árum og hefur reynt að kaupa hluthafa út. Sjávarútvegsráðherra breytti reglugerð um hvalveiðar í kjölfar þrýstings frá forstjóra Hvals hf., Kristjáni Loftssyni.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Ráðherra breytti reglugerð í samræmi við óskir Hvals hf.
Kristján Loftsson, eigandi Hvals, sendi Kristjáni Þór Júlíussyni tölvupóst með óskum sínum. „Þar hef ég sett inn breytingar þær, sem ég fer fram á að verði gerðar með rauðu,“ segir í tölvupóstinum.
Greining0,1 prósentið
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
Arðgreiðslur til eigenda stóru útgerðarfyrirtækjanna eru miklu hærri en veiðigjöldin sem fyrirtækin greiða til ríkissjóðs.
FréttirHvalveiðar
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga
Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.
FréttirHvalveiðar
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir
Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.
FréttirHvalveiðar
Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“
Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.
FréttirHvalveiðar
Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina
Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.
NærmyndHvalveiðar
Hjarta síðasta hvalveiðimannsins
Kristján Loftsson í Hval hf. er líklega síðasti Íslendingurinn sem mun stunda veiðar á langreyðum. Hann er kominn á áttræðisaldur og heldur áfram að veiða dýr, hverra afurða er lítil eftirspurn eftir. Hvað veldur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyrir að tap sé á hvalveiðunum á hverju ári og þrátt fyrir mikla andstöðu umheimsins?
ÚttektRíka Ísland
Ríka Ísland
0,1 prósentið, útgerðarauðurinn, forstjórarnir og stríðið gegn jafnari skiptingu kökunnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.