Kristján Loftsson
Aðili
Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

·

Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

·

Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

·

Kristján Loftsson í Hval hf. er líklega síðasti Íslendingurinn sem mun stunda veiðar á langreyðum. Hann er kominn á áttræðisaldur og heldur áfram að veiða dýr, hverra afurða er lítil eftirspurn eftir. Hvað veldur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyrir að tap sé á hvalveiðunum á hverju ári og þrátt fyrir mikla andstöðu umheimsins?

Ríka Ísland

Ríka Ísland

·

0,1 prósentið, útgerðarauðurinn, forstjórarnir og stríðið gegn jafnari skiptingu kökunnar.

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

Forsætisráðherra um hvalveiðar Íslendinga: „Ég hef haft miklar efasemdir“

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur miklar efasemdir um að hvalveiðar Íslendinga séu sjálfbærar út frá umhverfislegum, samfélagslegum og efnahagslegum sjónarmiðum. Reglugerðin sem heilmar hvalveiðar Hvals hf. fellur úr gildi á næsta ári.

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

ASÍ fordæmir afskipti Kristjáns Loftssonar af stéttafélagsaðild starfsmanna

·

Forsvarsmenn Hvals hf. eru sagðir hafa bannað starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. ASÍ segir þetta skýrt lögbrot. Hvalur hf. tapaði nýlega dómsmáli í Hæstarétti sem rekið var af Verkalýðsfélagi Akraness fyrir hönd félagsmanns.

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en  Kristján heldur ótrauður áfram

Enn tap á hvalveiðunum 2017 en Kristján heldur ótrauður áfram

·

Kostnaður við hvalveiðar Hvals hf. var hærri en tekjurnar af sölu Hvalkjöts í fyrra. Hvalur hf. hélt úti mörg hundruð milljóna króna starfsemi þrátt fyrir að veiða ekki hvali í fyrra. Hvalveiðar Hvals hf. hefjast að nýju á næstu dögum eftir þriggja ára hlé.

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

Situr uppi með milljarða í hvalkjöti

·

Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.

Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður

·

Hvalveiðar Íslendinga munu hugsanlega heyra sögunni til eftir að Gunnar Bragi Sveinsson kynnir skýrslu sína um pólitískar afleiðingar hvalveiða fyrir Ísland. Vísindalegu rökin, stofnverndarrökin, gegn hvalveiðum eru hins vegar gagnrýniverð. Þessi rök eru grundvöllur pólitískra raka Bandaríkjamanna gegn veiðunum. En þó rökin gegn veiðum Íslendinga séu ekki góð þá eru þær vonlausar í heimi þar sem litið er niður á hvalveiðar og hvalaát og bara einn markaður er fyrir kjötið. Ingi F. Vihjálmsson ræðir hvalveiðar Íslendinga.

Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“

Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“

·

Kristján Loftsson útgerðarmaður segir að nokkur hundruð milljóna hagnaður sé á hvalveiðum Hvals hf. á ári. Ársreikningar fyrirtækisins gefa aðra mynd sem sýnir tap upp á meira en 1,5 milljarða á liðnum árum. Ingibjörg Björnsdóttir, eftirlifandi eiginkona Árna Vilhjálmssonar, segir að hann hafi haft áhyggjur af tapinu á hvalveiðunum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lætur vinna skýrslu um áhrif hvalveiða á orðspor Íslands sem kynnt verður fljótlega. Hafrannsóknarstofnun segir hvalveiðar Íslendinga vera sjálfbærar en Bandaríkjastjórn setur mikla pressu á Íslendinga að hætta hvalveiðunum og ítrekar þau skilaboð við Stundina.