Sjávarútvegur
Flokkur
Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

Hannes Hólmsteinn: Hvalverndarsinnar borgi fyrir að hvalir séu ekki veiddir

·

Hvalveiðikvóti ætti að ganga kaupum og sölum, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor í nýlegu riti fyrir íhaldssama hugveitu. „Þá gætu hvalverndarsinnar borgað fyrir að hvalir séu ekki veiddir,“ skrifar Hannes.

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

Erlendir fjölmiðlar fjalla um drápið á fágætum hval: „Óásættanlegur harmleikur“

·

Kristján Loftsson, forstjóri og einn eigenda Hvals hf. var í viðtali hjá bandarísku fréttaveitunni CNN vegna drápsins á því sem er talið vera afar fágæt hvalategund. Þá hafa margir breskir fjölmiðlar fjallað um málið. Kallað er eftir því að bresk stjórnvöld sendi íslenskum stjórnvöldum sterk skilaboð þar sem drápið verði fordæmt.

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

Talið að hvalveiðimenn hafi skotið fágætan hval við Ísland um helgina

·

Afkvæmi langreyðar og steypireyðar er talið hafa verið veitt af hvalveiðiskipi Hvals hf. aðfararnótt sunnudags síðustu helgi. Hafrannsóknarstofnun og Fiskistofa eru með málið til skoðunar og verða gerð DNA-próf á dýrinu.

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna  hvernig blaðið hyglar stórútgerðum

Tvær greinar í Morgunblaðinu sýna hvernig blaðið hyglar stórútgerðum

·

Stærstu eigendur Morgunblaðsins eru nokkrar af stærstu útgerðum Íslands. Í leiðara í blaðinu í dag er tekið dæmi af smáútgerð þegar rætt er um afleiðingar veiðigjaldanna. Í frétt í blaðinu er þess látið ógert að nefna að einn stærsti hluthafi blaðsins í gegnum árin, Samherji, tengist umfangsmiklum skattsvikamálum sjómanna sem unnu hjá fyrirtækinu í Afríku.

 Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Úlfur er úlfur er úlfur er úlfur

·

Vinstri grænir vilja afhenda efnamesta fólki landsins milljarða króna með lækkun veiðigjalda. Rauðhetta gengur nú með úlfinum.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Valgerður Árnadóttir

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

·

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.

Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku

Um 500 tonn af eldislaxi drápust hjá Arnarlaxi í síðustu viku

·

Stjórnarformaður Arnarlax segir að laxadauðinn sé vissulega áhyggjuefni en að gert sé ráð fyrir afföllum í áætlunum fyrirtækisins. Umhverfisstofnun hefur óskað eftir upplýsingum um umfang laxadauðans hjá fyrirtækinu.

Búið að skipta Sigurði Gísla út vegna Panamaskjalanna

Búið að skipta Sigurði Gísla út vegna Panamaskjalanna

·

Skattrannsóknin á Sigurði Gísla hefur víðtækar afleiðingar fyrir eignarhald á íslenskum og erlendum fisksölufyrirtækjum.

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

Bæjarstjórinn á Dalvík þáði boðsferð Samherja en Háskólinn á Akureyri borgaði sjálfur

·

Bæjarstjóri Dalvíkur, Bjarni Th. Bjarnason, taldi eðlilegt að þiggja boðsferð til Þýskalands. Háskólinn á Akureyri þáði boð í ferðina en bað um að Samherji sendi reikning fyrir starfsmann skólans.

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir  vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga

Kristján Þór og Þorsteinn Már „nánir vinir“ í skilningi stjórnsýslulaga

·

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hafa ekki viljað svara spurningum um eðli vináttu sinnar. Samkvæmt hæfisreglum stjórnsýslulaga getur „náin vinátta“ haft áhrif á hæfi ráðherra og annarra opinberra starfsmanna en í slíkri vináttu felst meðal annars að menn umgangist í frítíma sínum.

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu

·

Dæmi eru um að ný íslensk fiskiskip brenni brennisteinsríkri svartolíu við strendur Íslands. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir umhverfisvænni kosti í boði, en svartolían sé enn langódýrasta eldsneytið.

Kristján Þór segist hugsanlega stíga til hliðar í málum tengdum Samherja

Kristján Þór segist hugsanlega stíga til hliðar í málum tengdum Samherja

·

Kristján Þór Júlíusson segir að hann hafi einungis unnið tvisvar sinnum fyrir Samherja. Fór á makrílveiðar á togara Samherja 2010 og 2012.