Mest lesið

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
2

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Ekkert skelfilegt að verða fertug
3

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar
4

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
5

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

·
Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
6

Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
7

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Stundin #89
Mars 2019
#89 - Mars 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 22. mars.

Margrét Sölvadóttir

Að búa í glerhúsi

Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.

Margrét Sölvadóttir

Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.

Að búa í glerhúsi

Oft heyri ég spurt: „Hver kýs eiginlega Sjálfstæðisflokkinn?“ Oftast er talað um það sé sú stétt manna sem best hafa það í þjóðfélaginu og er það líklegt en það er aðeins fá prósent af þjóðinni. Svo hér er mín tilgáta á einni tegund þeirra manna og kvenna sem það gera.

Að máli við mig kom eldriborgari, ekkjumaður sem er að nálgast áttræðisaldurinn. Hann er hættur að vinna en hafði starfað hjá ríkinu og hafði góðan lífeyrissjóð. Hann sagðist ætla að vera áfram í sínu stóra einbýlishúsi þar sem útsýnið var fagurt og húsið skuldlaust. Hann hafði menntað son sinn sem nú var orðinn læknir og hafði sérmenntað sig í Svíþjóð. Ég spurði hvort hann byggi þar enn. „Nei hann kom heim fyrir hrun, hann hefði aldrei komið heim til Íslands núna eins það er í dag.“ Ég svaraði að ég væri ekki hissa á því eins og ástandið væri á Íslandi núna, allir innviðir í molum og þessi ríkisstjórn bætir bara á fátæktina með sínum aðgerðum. Við þessi orð mín sá ég að þessi kurteisi maður breytti svolítið um svip og sagði: „Ja, það er mjög mikilvægt að kunna fara með peninga“. „Já sjálfsagt er það rétt“ svaraði ég, „en þegar búið er að greiða húsaleigu og fæði eru engir peningar eftir til að „fara með“ svo kunnáttan kæmi að litlu gagni“.

Ég sá að hann skildi þetta ekki alveg og var óráðinn á svip. Þá var mér ljóst að þarna var kominn einn af kjósendum Sjálfstæðisflokksins og kosið var út frá eigin reynslu af lífinu góða sem hann hafði lifað og lifði enn. Sjóndeildarhringurinn náði ekki útfyrir hans reynslu og hann gat ekki sett sig í þau spor sem ég var að benda honum á. Já hvernig er það hægt fyrir þann sem aldrei hefur átt tóma buddu. Mér datt í hug saga Dickens af Skrögg (Ebenezar Scrooge), þar sem engillinn kom og tók hann í ferðalag til að sýna honum fátæka fólkið og eymdina sem því fylgdi að vera fátækur og opnaði þar með augu hans.

Það hvarfaði að mér að ef til vill væri ég heppin að hafa aðra sýn á lífið við það að hafa verið einstæð móðir með drengina mína og orðið að vinna í fleiri vinnum en tveim til að geta veitt þeim ekki bara húsnæði og fæði heldur líka allt það sem fylgir og kostar, til dæmis við skólann og íþróttariðkun og klæðnað sem ekki gerði þau að bitbeini betur settum krökkum. Já, það kostar að ala upp börn og þau þurfa margt fleira en mat og húsaskjól. Og þetta gera mæður enn þann dag í dag eftir venjulegan dagvinnutíma og fara til vinnu við kvöldskúringar eða barvinnu, eða hvað sem gefst að kvöldi, nóttu eða á helgum og þótt launin séu lág eru þau samt viðbót þegar ekki eru önnur ráð. Þeir sem ekki þekkja geta ef til vill ekki sett sig í þessi spor og kannski ekki von. En það er hollt að horfa í kringum sig og kynna sér reynslu annarra. Ekki veit ég hvernig hægt er að sýna fólki sem ekki vill sjá líf þeirra sem hafa ekki haft sömu tækifæri í lífinu og það sjálft og nýtur ekki sömu lífsgæða. Þetta fólk býr í glerhúsi og það vill aðeins vita af því sem er þægilegt og ekki hlusta á þetta dæmalausa væl í fólki sem „kann ekki að fara með peninga“ og er þess vegna alltaf snautt. Þessi maður sem kom að máli við mig er ekki vondur maður heldur ekki það fólk sem kýs eins og hann en það gerir sér enga grein fyrir því hvað það veldur öðrum miklum þjáningu með því að kjósa það skilningslausa fólk til að stjórna sem ekki skilur heldur hvað það er að hafa ekki nóg laun til framfærslu. Kannski er hægt að sýna meira af ástandi fátækra í sjónvarpi því ekki náðu þeir frábæru þættir Mikaels Torfasonar um fátækt á Íslandi eyrum þessa fólks, kannski heyrir það betur með augunum. Eða kannski vantar bara engil til að heimsækja þau og sýna þeim í heim þeirra sem lifa í fátækt.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
2

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Ekkert skelfilegt að verða fertug
3

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar
4

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
5

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

·
Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
6

Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
7

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·

Mest deilt

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
2

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
3

Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja
4

Sverrir Norland

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
5

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Vinátta, gleði og samstaða
6

Vinátta, gleði og samstaða

·

Mest deilt

Ég er ekki með sjúkdóm
1

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“
2

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli
3

Börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·
Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja
4

Sverrir Norland

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag
5

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Vinátta, gleði og samstaða
6

Vinátta, gleði og samstaða

·

Mest lesið í vikunni

„Samfélagið trúði okkur ekki“
1

„Samfélagið trúði okkur ekki“

·
Ég er ekki með sjúkdóm
2

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
3

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

·
Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
4

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·
Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
5

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

·
Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?
6

Illugi Jökulsson

Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?

·

Mest lesið í vikunni

„Samfélagið trúði okkur ekki“
1

„Samfélagið trúði okkur ekki“

·
Ég er ekki með sjúkdóm
2

Ég er ekki með sjúkdóm

·
Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
3

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

·
Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing
4

Stendur í forræðisdeilu við dæmdan barnaníðing

·
Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
5

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

·
Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?
6

Illugi Jökulsson

Hvar er sómakennd Sjálfstæðismanna?

·

Nýtt á Stundinni

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

Ásgeir H. Ingólfsson

Misheppnuð samfélagsgreining og bangsalegar löggur

·
Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

·
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar

·
Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

Engeyingarnir setja meira fé í hvalveiðifélag

·
Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi

Lífsgildin

Dánu börnin í Jemen og Sýrlandi

·
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

·
Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

Illugi Jökulsson

Frá Alexander mikla til Diddu drottningar

·
Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

Sverrir Norland

Hvernig lifa má í heimi þar sem allt er að deyja

·
Ekkert skelfilegt að verða fertug

Ekkert skelfilegt að verða fertug

·
Vinátta, gleði og samstaða

Vinátta, gleði og samstaða

·
Ég er ekki með sjúkdóm

Ég er ekki með sjúkdóm

·