Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Lögregla hætti rannsókn á rétt tæplega 700 af ríflega 1.100 heimilisofbeldismálum sem tilkynnt voru til lögreglu um land allt árið 2020 og fyrstu 10 mánuði síðasta árs hafði rannsókn á tæplega 400 heimilisofbeldismálum verið hætt. Þetta sýna gögn úr málaskrá lögreglu. Mikil fjölgun hefur orðið á tilkynningum um heimilisofbeldi undanfarin ár en lögreglumönnum ekki verið fjölgað í takt við það, segir lögregla.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Bönn og sönnun í menningarstríðinu
Aflýsingarmenningin vekur spurningar um eftirlitssamfélag, sannleikann, frelsi, vald og ófullkomleika.
PistillCovid-19
Jón Trausti Reynisson
Kvíðaveiran dreifist um samfélagið
Rappari ætlaði að loka landinu, þingmaður talaði um „réttinn til að smita“, kona varð fyrir aðkasti fyrir að vera sólbrún og þjóðfélagshópur er „lagður í einelti“ vegna uppruna. Siðfárið vegur að frelsismenningu Íslendinga.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
Svona yfirsást Barnaverndarstofu ofbeldið gegn stúlkunum á Laugalandi
Minnisblöð vegna eftirlitsheimsókna á meðferðarheimilið á Laugalandi draga upp mjög jákvæða mynd af líðan stúlknanna sem þar voru vistaðar. Þær lýsingar eru í fullkomnu ósamræmi við vitnisburð stúlknanna sjálfra. Þær lýsa því að þær hafi ekki þorað að segja frá ótta við að Ingjaldur Arnþórsson forstöðumaður myndi refsa þeim fyrir það.
Pistill
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Rannsókn sýnir hvernig atvinnuleysi fylgist að með fjölbreyttum skorti í lífi fólks. Atvinnulausir eru ólíklegri til að hafa tekið sér gott sumarfrí árin á undan, þeir eru líklegri til depurðar og helmingur atvinnulausra eiga erfitt með að ná endum saman. Vísbendingar eru um að þeir sem voru í veikustu stöðunni verði frekar atvinnulausir í Covid-kreppunni.
Úttekt
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Aðsent
Margrét Sölvadóttir
„Yngri eldri borgarar“
Hvers vegna er manneskja sem verður 67 ára skyndilega sett í flokk með öryrkjum og fólki á hjúkrunarheimilum og svo rænd tækifærum í lífinu? Margrét Sölvadóttir skrifar á móti fordómum gegn yngri eldri borgurum.
FréttirCovid-19
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins hafa borist umsóknir fyrir níu prósent þeirra barna sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sökum fátæktar forelda þeirra. Foreldrar þurfa að greiða æfingagjöld og sækja um endurgreiðslu. Talsmenn fólks í fátækt segja fátækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöldin og bíða endurgreiðslu.
FréttirAfleiðingar Covid-19
Mikil fjölgun bráðatilfella fólks í sjálfsvígshættu
Birgir Örn Steinarsson, fagteymisstjóri Píeta samtakana, segir samtökin fá símtöl frá einstaklingum í bráðri sjálfsvígshætt oft á dag um þessar mundir en áður fengu þau slík símtöl einu sinni í mánuði.
Fréttir
„Það má aldrei gefast upp á fólki“
Engin starfsendurhæfingarúrræði voru til staðar sem voru að virka fyrir ungt fólk með alvarlega geðsjúkdóma, þegar Landsspítalinn og VIRK tóku sig saman. Árangurinn hefur umbylt endurhæfingu á spítalanum, þar sem nú er farið að horfa á styrkleika fólks í stað þess að festast í veikleikunum.
Pistill
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Það segir sína sögu um meinta leti örorkulífeyrisþega að þrátt fyrir að skerðingar örorkulífeyris séu mjög vinnuletjandi er umtalsverður hluti þeirra á vinnumarkaði, skrifar Kolbeinn Stefánsson í svari við tillögu Brynjars Níelssonar um rannsókn á bótasvikum öryrkja.
Fréttir
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi málsmeðferð Tryggingastofnunar ríkisins. Upplýsingagjöf til lífeyrisþega skortir og þorri þeirra fær van- eða ofgreiddar greiðslur sem síðar eru endurreiknaðar. Stofnunin hefur þegið 10 milljónir árlega fyrir að reka stöðu sem er ekki til.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.