Flokkur

Félagsmál

Greinar

Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Greining

Rann­sókn á um eitt þús­und heim­il­isof­beld­is­mál­um hætt síð­ustu tvö ár

Lög­regla hætti rann­sókn á rétt tæp­lega 700 af ríf­lega 1.100 heim­il­isof­beld­is­mál­um sem til­kynnt voru til lög­reglu um land allt ár­ið 2020 og fyrstu 10 mán­uði síð­asta árs hafði rann­sókn á tæp­lega 400 heim­il­isof­beld­is­mál­um ver­ið hætt. Þetta sýna gögn úr mála­skrá lög­reglu. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi und­an­far­in ár en lög­reglu­mönn­um ekki ver­ið fjölg­að í takt við það, seg­ir lög­regla.
Svona yfirsást Barnaverndarstofu ofbeldið gegn stúlkunum á Laugalandi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Svona yf­ir­sást Barna­vernd­ar­stofu of­beld­ið gegn stúlk­un­um á Laugalandi

Minn­is­blöð vegna eft­ir­lits­heim­sókna á með­ferð­ar­heim­il­ið á Laugalandi draga upp mjög já­kvæða mynd af líð­an stúlkn­anna sem þar voru vist­að­ar. Þær lýs­ing­ar eru í full­komnu ósam­ræmi við vitn­is­burð stúlkn­anna sjálfra. Þær lýsa því að þær hafi ekki þor­að að segja frá ótta við að Ingj­ald­ur Arn­þórs­son for­stöðu­mað­ur myndi refsa þeim fyr­ir það.
Atvinnuleysið lenti á þeim verr settu
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

At­vinnu­leys­ið lenti á þeim verr settu

Rann­sókn sýn­ir hvernig at­vinnu­leysi fylg­ist að með fjöl­breytt­um skorti í lífi fólks. At­vinnu­laus­ir eru ólík­legri til að hafa tek­ið sér gott sum­ar­frí ár­in á und­an, þeir eru lík­legri til dep­urð­ar og helm­ing­ur at­vinnu­lausra eiga erfitt með að ná end­um sam­an. Vís­bend­ing­ar eru um að þeir sem voru í veik­ustu stöð­unni verði frek­ar at­vinnu­laus­ir í Covid-krepp­unni.
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
FréttirCovid-19

Sér­stak­ur frí­stunda­styrk­ur fyr­ir efna­lít­il börn skil­ar sér ekki til þeirra

Að­eins hafa borist um­sókn­ir fyr­ir níu pró­sent þeirra barna sem eiga rétt á sér­stök­um frí­stunda­styrk sök­um fá­tækt­ar for­elda þeirra. For­eldr­ar þurfa að greiða æf­inga­gjöld og sækja um end­ur­greiðslu. Tals­menn fólks í fá­tækt segja fá­tækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöld­in og bíða end­ur­greiðslu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu