Félagsmál
Flokkur
„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson
·

Enn treystir ríka fólkið á að enginn kunni við að viðurkenna fátækt.

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina

Sigríður vill herða útlendingalöggjöfina

·

Andmælaréttur hælisleitenda verður takmarkaður og Útlendingastofnun veitt skýr lagaheimild til að „skerða eða fella niður þjónustu“ eftir að ákvörðun er tekin verði frumvarp dómsmálaráðherra samþykkt. Einnig verður girt fyrir að nánustu aðstandendur kvótaflóttamanna geti fengið dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli fjölskyldusameiningar.

Bakslag í stríðinu gegn fátækt

Bakslag í stríðinu gegn fátækt

·

Um helmingur heimsbyggðarinnar lifir á minna en sem nemur þúsund íslenskum krónum á dag.

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

Helga Baldvinsdóttir Bjargar

Ómeðvitaðir fordómar fóðra fötlunarfyrirlitningu

Helga Baldvinsdóttir Bjargar
·

Í íslensku samfélagi er rekin virk aðskilnaðarstefna fatlaðs fólks og ófatlaðs. Sú aðskilnaðarstefna birtist meðal annars í þeirri mismunun sem Freyja Haraldsdóttir verður fyrir þegar hún er ekki talin koma til greina sem fósturforeldri.

Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk

Stjórnmálastéttin velti tugmilljarða skattbyrði yfir á lágtekju- og millitekjufólk

·

Stjórnmálamenn töluðu um skattalækkanir og „minni álögur á heimilin“ um leið og skattbyrði lágtekjufólks jókst meira en í nokkru vestrænu OECD-ríki. Stefán Ólafsson og Indriði Þorláksson útskýra „stóru skattatilfærsluna“ í ítarlegri skýrslu fyrir Eflingu stéttarfélag.

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

Huldufólkið: Þúsundir búa í iðnaðarhverfum, þar af 860 börn

·

Á bilinu fimm til sjö þúsund einstaklingar búa í iðnaðarhverfum höfuðborgarsvæðisins, þar af 860 börn. Eftir því sem neyðarástand á leigumarkaði harðnar leita sífellt fleiri skjóls í atvinnu- og iðnaðarhúsnæði. Íbúar þora ekki að stíga fram af ótta við að missa það litla sem þeir þó hafa. Þeir lýsa vonleysi og depurð yfir því að hafa endað í þessari stöðu.

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

Leggur frá sér sleifina ef fara þarf að hughreysta fólk

·

Djákni við Landspítalann finnur fyrir því hversu viðkvæmt mannfólkið getur orðið um jólin.

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Milgramtilraun í Lánasjóði námsmanna

Bjarni Klemenz

Milgramtilraun í Lánasjóði námsmanna

Bjarni Klemenz
·

Hvað ræður því að ríkisstarfsmaður gefur þér séns?

Dagbók fjárhættuspilara

Bjarni Klemenz

Dagbók fjárhættuspilara

Bjarni Klemenz
·

Bjarni Klemenz týndi sér í veðmálaheiminum og var farinn að veðja á víetnömsku deildina.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.