Félagsmál
Flokkur
Milgramtilraun í Lánasjóði námsmanna

Bjarni Klemenz

Milgramtilraun í Lánasjóði námsmanna

·

Hvað ræður því að ríkisstarfsmaður gefur þér séns?

Dagbók fjárhættuspilara

Bjarni Klemenz

Dagbók fjárhættuspilara

·

Bjarni Klemenz týndi sér í veðmálaheiminum og var farinn að veðja á víetnömsku deildina.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Drengurinn í hellinum

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Drengurinn í hellinum

·

Í átta ár börðust lögfræðingar ríkisins af fullri hörku við foreldra barns með hræðilegan sjúkdóm.

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

Ísland með lokað á kæruleið fyrir heimilislaust fólk

·

Ísland er aðili að alþjóðasamningi sem kveður á um réttinn til húsnæðis, en hefur ekki fullgilt valfrjálsa bókun sem gefur einstaklingum kost á að kvarta til nefndar Sameinuðu þjóðarinnar. Málið sofnaði í nefnd á Alþingi í vetur.

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki

·

Framboð húsnæðisúrræða fyrir utangarðsfólk er ófullnægjandi og biðtími of langur, að mati umboðsmanns Alþingis. Sérstaklega eru gerðar athugasemdir við frammistöðu Reykjavíkurborgar í málaflokknum.

Að búa í glerhúsi

Margrét Sölvadóttir

Að búa í glerhúsi

·

Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.

Sífeld barátta er þreytandi

Margrét Sölvadóttir

Sífeld barátta er þreytandi

·

Margrét Sölvadóttir ellilífeyrisþegi skrifar um afleiðingar þess að hún fær endurgreiðslukröfu vegna tekna sem á einu ári ná ekki mánaðarlaunum forsætisráðherra. Hún biðlar til yngri kynslóðarinnar að styðja þreytta eldri borgara í baráttunni fyrir réttindum og reisn.

Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim

Geta ekki tryggt öryggi ungmenna á Vogi og hætta að taka við þeim

·

SÁÁ hættir að taka við ungmennum undir 18 ára aldri á sjúkrahúsið Vog. Samtökin vilja axla ábyrgð á skaða sem börn hafa orðið fyrir í meðferð og segjast ekki geta tryggt öryggi þeirra. SÁÁ hefur áður afskrifað slíka gagnrýni.

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

Fjögur hundruð börn bíða eftir húsnæði hjá borginni

·

Mörg hundruð börn í Reykjavík bíða eftir því að foreldrarnir fái úthlutað félagslegu húsnæði hjá borginni. Þetta er þó aðeins toppurinn á ísjakanum því einungis verst setta fólkið getur skráð sig á biðlistann, sem er lengri en í upphafi kjörtímabilsins þrátt fyrir gefin loforð.

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

·

Samtök fólks í fátækt senda frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar um að rukkað verði fyrir notkun á salerni í Mjódd. Sannir landvættir ætla að standa að einkarekstri almenningssalerna „um allt land“.

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

Guðmundur Gunnarsson

Óásættanleg stefna í lífeyrismálum

·

Lífeyrisþegar sæta allt að 100% skattlagningu á jaðartekjum og lífeyriskerfið er orðið ósjálfbært.