Fréttir

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Unnur Guðjónsdóttir benti Biskupsstofu á barnaníð þjóðkirkjuprests árið 2010. Karl Sigurbjörnsson las bréf hennar en ekkert var gert í málinu. Unnur segist hafa talað um málið fyrir daufum eyrum um árabil.

Karl las bref Unnar Unnur segir að Karl Sigubjörnsson, þáverandi biskup Íslands, hafi lesið bréfið sem hún sendi þjóðkirkjunni árið 2010. Karl hefur sagt við Stundina að honum hafi orðið mikið um við lestur bréfsins.

„Það er þennan dag í september 2010 þegar ég sendi bréfið til Biskupsstofu. Þetta var eftir að ég hafði heyrt þessa áskorun í útvarpinu að láta vita af mögulegum kynferðisbrotum innan kirkjunnar,“ segir Unnur Guðjónsdóttir, fyrrverandi balletmeistari Þjóðleikhússins og blaðamaður sem rekur Kínasafn Unnar í miðbæ Reykjavíkur, aðspurð um hvenær hún hafi fyrst bent þjóðkirkjunni á kynferðisbrot prestsins gegn stúlkubarninu á sjötta áratug síðustu aldar. Stundin fjallaði um málið í blaði sínu sem kom út föstudaginn 11. maí. 

Unnur segir að hún hafi vitað um kynferðisbrot prestsins í nokkur ár þegar þetta var. Umræða um biskupsmálið svokallaða, kynferðislega áreitni Ólafs Skúlasonar biskups, hafði verið mikil á þessum tíma í samfélaginu.

Í bréfi Unnar til Biskupsstofu, sem dagsett er þann 17. september 2010, segir meðal annars: „Ég var að hlusta á Gunnar Rúnar Matthíasson [sjúkrahúsprest og formann fagráðs þjóðkirkjunnar] í hádegisútvarpinu áðan, þar sem hann uppmanaði fólk að láta vita ef ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Fréttir

Skoða ábendingu um „gerviverktaka“ í Hörpu

Fréttir

Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds

Fréttir

Ekki upplýst um nýlegri dæmi þess að börn séu þvinguð til að hitta barnaníðinga

Fréttir

FM Belfast hafa enn ekki fengið greitt fyrir Airwaves

Pistill

Hvað vonuðum við?

Mest lesið í vikunni

Pistill

Það eru engin átök á Gaza og atburðirnir eru ekki sorglegir

Fréttir

Nýr stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á leigufélag sem er virkt á húsnæðismarkaði

Pistill

Hvalárvirkjun og efnahagslögmálin

Fréttir

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík

Pistill

Neyðarkall til stjórnvalda

Fréttir

Stjórnarformaður Íbúðalánasjóðs á annað leigufélag sem græddi 12 milljónir í fyrra