Trúarbrögð
Flokkur
Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson

Veröldin svipt vitrum karlmanni?

Illugi Jökulsson
·

Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.

Safnar meðlimum í kirkjuna

Safnar meðlimum í kirkjuna

·

Hildur Snjólaug Bruun Garðarsdóttir er meðlimur í Loftstofunni, Baptistakirkju í Fagrakór í Kópavogi.

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

·

Leit Bryndísar Helgadóttur að andlegri uppljómun endaði með ósköpum. Hún segir gúru, lærisvein Baghwans sem þekktur er úr heimildarmyndunum Wild, Wild Country, hafa tekið sig í gíslingu. Sjálfur segir gúrúinn hana hafa skipulagt launmorð af sér.

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“

Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“

·

Kolbrún Lilja Guðnadóttir tilkynnti um að séra Gunnar Björnsson hefði káfað á henni þegar hún var 13 ára og óttaðist um vinkonu sína eftir bílslys. Mál hennar fór ekki fyrir dómstóla, ólíkt tveimur öðrum á Selfossi sem hann var sýknaður fyrir. Hún segir sáttafund hjá biskupi hafa verið eins og atriði úr Áramótaskaupinu.

Eliza Reid forsetafrú segir sjálfsagt að sýna íslömskum vinum samstöðu

Eliza Reid forsetafrú segir sjálfsagt að sýna íslömskum vinum samstöðu

·

Eliza Reid forsetafrú heimsótti moskuna í Reykjavík á dögunum til að flytja ávarp um framlag innflytjenda til Íslands.

Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“

Jón Sigurðsson

Siðrænum húmanista svarað: „Kristnin er ein grunnforsenda íslenskrar þjóðmenningar“

Jón Sigurðsson
·

Jón Sigurðsson svarar grein Sigurðar Hólm Gunnarssonar, formanns Siðmenntar, um siðrænan húmanisma.

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju

·

Bjarni Benediktsston fjármálaráðherra telur ungt fólk ekki átta sig á mikilvægi þjóðkirkjunnar. Hann leggur áherslu á að framlög ríkisins verði ekki skert. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur ályktað um aðskilja beri ríki og kirkju.

Lagt til að leggja niður prestakallið í Saurbæ eftir að fjölskylda prestsins flutti úr prestbústaðnum vegna veikinda

Lagt til að leggja niður prestakallið í Saurbæ eftir að fjölskylda prestsins flutti úr prestbústaðnum vegna veikinda

·

Lagt er til að leggja niður Saurbæjarprestakall, fremur en að gera við prestbústaðinn. Ekkert samráð verið haft við Kristinn Jens Sigurþórsson sóknarprest eða sóknarnefndir vegna málsins. Tillagan verður tekin fyrir á kirkjuþingi sem hefst á morgun.

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·

Ragnheiður Skúladóttir birti stöðufærslu á dögunum þar sem hún lýsti því yfir að vera orðin múslimahatari.

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

·

Presturinn sem hélt sáttafundi með konu sem hann braut gegn kynferðislega þegar hún var tíu ára hélt predikun í guðsþjónustu í maí. Sóknarpresturinn sem bað hann að predika vissi ekki um brot hans og segist miður sín.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

·

Steinunn Ýr upplifði kvennakúgun innan Hvítasunnukirkjunnar. Sagt að það þyrfti að brjóta hana niður. Var vöruð við því að vera ein með karlmönnum því „djöfullinn gæti komið yfir fólk“.

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

·

Segir veruna í Hvítasunnusöfnuðinum hafa stjórnað afstöðu sinni. Er trúlaus í dag.