Trúarbrögð
Flokkur
Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

·

Presturinn sem hélt sáttafundi með konu sem hann braut gegn kynferðislega þegar hún var tíu ára hélt predikun í guðsþjónustu í maí. Sóknarpresturinn sem bað hann að predika vissi ekki um brot hans og segist miður sín.

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

Beitt trúarlegu ofbeldi í tíu ár

·

Steinunn Ýr upplifði kvennakúgun innan Hvítasunnukirkjunnar. Sagt að það þyrfti að brjóta hana niður. Var vöruð við því að vera ein með karlmönnum því „djöfullinn gæti komið yfir fólk“.

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

Frambjóðandi Kvennahreyfingarinnar vildi kristna grunnskóla

·

Segir veruna í Hvítasunnusöfnuðinum hafa stjórnað afstöðu sinni. Er trúlaus í dag.

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

Barnaníðsmálið í þjóðkirkjunni: „Alls staðar þar sem ég nefndi þetta mál vildi fólk ekki hlusta“

·

Unnur Guðjónsdóttir benti Biskupsstofu á barnaníð þjóðkirkjuprests árið 2010. Karl Sigurbjörnsson las bréf hennar en ekkert var gert í málinu. Unnur segist hafa talað um málið fyrir daufum eyrum um árabil.

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Gunnar Jóhannesson

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

·

Guðfræðingurinn Gunnar Jóhannesson skrifar um orsök alheimsins og guðstrú. Hann fullyrðir að guðleysi geti ekki röklega staðist.

Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði

Svava Jónsdóttir

Það sem ég hef lært af því að vera kristniboði

·

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir, sem er tónlistarkennari að mennt, á ættingja sem hafa unnið sem kristniboðar í Afríku og hjá Kristniboðssambandinu hér á landi. Hún segist hafa verið 10 ára þegar hún sagðist ætla að verða kristniboði. Helga var sjálfboðaliði í Eþíópíu í eitt ár eftir stúdentspróf og 10 árum síðar flutti hún ásamt eiginmanni og börnum aftur þangað þar sem hjónin störfuðu sem kristniboðar í fimm ár.

Íslenska þjóðfylkingin boðar framboð til að hindra bænahús múslima og reisa mislæg gatnamót

Íslenska þjóðfylkingin boðar framboð til að hindra bænahús múslima og reisa mislæg gatnamót

·

Íslenska þjóðfylkingin er snúin aftur eftir misheppnað framboð til Alþingis og boðar framboð í borgarstjórnarkosningunum til þess að stöðva borgarlínu og bænahús múslima og koma á mislægum gatnamótum.

Páskar

Páskar

·

     

Skynsamleg trú

Gunnar Jóhannesson

Skynsamleg trú

·

Gunnar Jóhannesson skrifar um trúna.

Var Jesús til?

Gunnar Jóhannesson

Var Jesús til?

·

Guðfræðingur og prestur ræðir rök fyrir því að Jesús Kristur hafi raunverulega verið til og

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

Eyþór Arnalds segir að Guðs vilji hafi ráðið framboði hans

·

„Ég bað Guð að gefa mér styrk að segja nei, því margir voru að biðja mig um að fara í þetta,“ sagði Eyþór Arnalds í viðtali á Omega. Sjónvarpsmaður bað áhorfendur að kjósa Sjálfstæðisflokkinn „í Jesú nafni“.

Guðfræðingur: Guð er víst til

Gunnar Jóhannesson

Guðfræðingur: Guð er víst til

·

Er Guð til? Já, segir Gunnar Jóhannesson, guðfræðingur og prestur, og svarar athugasemdum efasemdarmanna með sínum rökum.