Mest lesið

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
1

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
2

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð
3

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·
Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
4

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
5

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
6

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
7

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·

Einn ríkasti hópurinn losnar við fasteignaskatta samkvæmt loforðum Eyþórs

Aldurshópurinn yfir sjötugu er einn eignamesti hópur landsins. Samkvæmt kosningaloforðum Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins verður þessi hópur undanþeginn fasteignasköttum.

Eyþór Arnalds Kynnti kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins í hádeginu í dag.  Mynd: Framboð Eyþórs Arnalds
jontrausti@stundin.is

Kosningaloforð Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um undanþágu frá fasteignasköttum fyrir 70 ára og eldri, hagnast best einum eignamesta hópi borgarinnar.

Samkvæmt svörum Eyþórs minnkar skattaafslátturinn tekjur borgarinnar um hundruð milljóna króna, en fasteignaskattar fjármagnar meðal annars viðhald gatnakerfis borgarinnar. Tekjulægri eldri borgarar eru nú þegar undanþegnir fasteignaskatti, og því nýtist breytingin ekki þeim hópi.

Á kynningarfundi sínum í hádeginu boðaði Eyþór meðal annars færri hættuleg umferðarljós, breytta stillingu umferðarljósa til að hraða umferð, meiri tíðni almenningssamgangna og tíðari þrif á götum borgarinnar.

Eignamestir fá skattaundanþágu

Að meðaltali eiga Íslendingar yfir 67 ára aldri tæpar 46 milljónir króna í eignir, samkvæmt tölum Hagstofunnar, en aðeins einn aldurshópur á meira, og eru það Íslendingar á aldrinum 60 til 66 ára, sem eiga 48 milljónir að meðaltali.

Rétt er að taka fram að meðaltalstölur sýna ekki misskiptingu innan aldurshópsins. Hinn dæmigerði Íslendingur sem er eldri en 67 ára á 34,4 milljónir króna í eignir, samkvæmt miðgildistölum, eða rúmlega 13 milljónum króna minna en meðaltalið.

Samkvæmt núgildandi reglum fá eldri borgarar undanþágu frá fasteignagjöldum ef þeir hafa tekjur undir 325 þúsund krónum á mánuði og helmingsafslátt af sköttum séu tekjurnar undir 434 þúsund krónum. Leið Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík gerir hins vegar ráð fyrir því að elsti og einn eignamesti hópurinn fái skattaafslátt óháð tekjum.

Þegar horft er til þess hversu mikið eigið fé fólk af ákveðnum aldurshópi á í fasteign kemur elsti hópurinn, sem verður undanþeginn fasteignaskatti samkvæmt kosningaloforðunum, einna best út. Fólk eldra en 67 ára á að meðaltali 26,6 milljónir króna í eigið fé á mann, en mest eigið fé eiga 60 til 66 ára, eða að meðaltali 26,7 milljónir króna. Sem dæmi á fólk á aldrinum 40 til 44 ára, sem þarf áfram að borga fasteignaskatt, að meðaltali 10,6 milljónir króna í eigið fé.

Þannig á hver einstaklingur yfir 67 ára aldri á Íslandi að meðtalali 12 milljónum króna meira í eigin fé í fasteign sinni, heldur en íbúar á höfuðborgarsvæðinu að meðtalali. Þegar horft er til miðgildis á dæmigerður íbúi á höfuðborgarsvæðinu 9 milljónir krónir í eignir í heildina, eða um 25 milljónum króna minna en dæmigerður eldri borgari yfir 67 ára aldri. Þar sem fasteignaskattar taka mið af fasteignamati er ljóst að mestan skattaafslátt fá þeir sem eiga mestar eignir.

Tekjur dæmigerðs eldri borgara, á aldrinum 67 ára og eldri, eru hins vegar aðeins rétt fyrir ofan miðgildistekjur íbúa á höfuðborgarsvæðinu, eða 5,3 milljónir króna á ári.

Eyþór ArnaldsKynnti í dag kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar.
Viðstödd í IðnóGestir kynntu sér tillögur Sjálfstæðisflokksins í Iðnó við Reykjavíkurtjörn í hádeginu í dag.

Tíðari almenningssamgöngur, en ekki borgarlína

Eyþór kynnti einnig loforð um að betrumbæta stillingar á umferðarljósum til að hraða umferð. Þá lofaði hann bættum almenningssamgöngum, tíðari ferðum strætó, betri biðskýlum og úrbótum í vegamálum. Í heildina sagðist Eyþór ætla að stytta ferðatíma til og frá vinnu um 20 prósent. Eyþór og framboð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík leggjast hins vegar gegn sameiginlegu verkefni sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem kallast borgarlína, og gengur út á almenningssamgöngur í forgangsakstri og á sérakreinum.

Eyþór hefur áður rætt þær hugmyndir að fjölga hringtorgum. Í kosningaloforðum hans er kveðið á um að „fækka hættulegum ljósastýrðum gatnamótum“.

„Grasið er ekki slegið, götur og stígar ekki sópaðir.“

Eyþór kvaðst einnig vilja bregðast við svifryksmengun með tíðari þrifum á götum borgarinnar. „Borgin er skítug,“ segir í glærukynningu Eyþórs. „Grasið er ekki slegið, götur og stígar ekki sópaðir.“

Að auki kveðst Eyþór vilja tryggja öllum börnum leikskólapláss við 18 mánaða aldur, með því að auka sjálfstæði leikskólanna og fjölga dagforeldrum.

Hildur Björnsdóttir, sem er í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, lagði á dögunum fram þá hugmynd að auka tækifæri eldri borgara til að starfa á leikskólum til að bregðast við manneklu.

Þá sagðist hann lofa sparnaði í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar, en útlistaði ekki þær tillögur nánar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
1

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
2

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð
3

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·
Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
4

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
5

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg
6

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
7

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·

Mest deilt

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
1

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
2

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
3

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·
Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur
4

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
5

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð
6

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·

Mest deilt

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
1

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
2

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“
3

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·
Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur
4

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

·
Leyndardómurinn um týndu konuna
5

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð
6

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
2

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
3

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
4

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
6

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Mest lesið í vikunni

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“
1

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·
Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur
2

Raddir Lífar og Gunnlaugs heyrast í nokkrar mínútur

·
Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs
3

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt
4

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·
Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram
5

Konan sem Ágúst Ólafur áreitti stígur fram

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“
6

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Nýtt á Stundinni

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

Ása Ottesen

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

·
Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

·
Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·
Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·
Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·
Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

·
Drykkjuveislur Stalíns

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·
George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·
Að drepast

Sigurjón Kjartansson

Að drepast

·
„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·
Leyndardómurinn um týndu konuna

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·
Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·