Fasteignakaup Blair-hjóna, konungs Jórdaníu og forsætisráðherra Tékklands
Pandóruskjölin sýna hvernig stjórnmálamenn og ríkt fólk nýtir sér aflandsfélög til að fela slóð viðskipta sinna og oft sleppa við að borga skatta.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: Efnafyrirtæki flutti pening í skattaskjól eftir mengunarslys
Gögn úr Pandóruskjölunum sýna að Bernard de Laguiche faldi eign sína í Solvay efnarisanum á meðan sótt var að fyrirtækinu fyrir að menga grunnvatn á Ítalíu og í Bandaríkjunum.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
Pandóruskjölin sýna að kaþólsk kirkjudeild sem varð alræmd fyrir barnaníð hefur leynilega dælt gríðarstórum fjárhæðum í íbúðahúsnæði. Leigjendur voru bornir út á meðan faraldurinn geisaði.
FréttirPandóruskjölin
Pandóruskjölin: Fimm aflandstrikk sem fræga fólkið notar
Julio Iglesias, Sir Elton John og Ángel Di María nota allir ólíkar leiðir til að hagnast með aðstoð aflandsfélaga. Fræga fólkið dælir fasteignaviðskiptum, ímyndarréttum og tekjum af listsköpun í gegnum félögin til að fela eignarhald og forðast eftirlit og skattgreiðslur.
Fréttir
Allt að helmingur tekna fámennari sveitarfélaga koma frá Jöfnunarsjóði
Á sama tíma og fólki búsettu á Íslandi fjölgaði fækkaði íbúum í sextán fámennari sveitarfélögum á landinu. Fallið var frá lögþvingaðri sameiningu sveitarfélaga í nýjum sveitarstjórnarlögum. Fámennari sveitarfélög treysta í miklum mæli á framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í rekstri sínum.
Fréttir
Eign lífeyrissjóðanna í kísilverinu á Bakka rýrnar enn
Félag í eigu lífeyrissjóðanna og Íslandsbanka færði niður eign sína í kísilveri PCC á Bakka um 11,6 milljarða. Forgangshlutafé þess í verinu er metið á 0 krónur og virði skuldabréfs lækkaði um þriðjung. Kísilverið hefur hafið störf aftur, en verulegur vafi ríkir gangi áætlanir ekki eftir.
RannsóknEndurvinnsla á Íslandi
Misheppnað „töfrabragð“ Sorpu
Molta, framleidd í nýrri stöð Sorpu, reyndist plastmenguð og stóðst ekki kröfur, eins og sérfræðingar ítrekað vöruðu við. Upplýsingunum var haldið frá almenningi og moltan sögð „lofa góðu“. Ísland endurvinnur sorp minnst allra Norðurlanda.
Fréttir
Formenn VR og Hagsmunasamtaka heimilanna: Bankarnir eru blóðsuga á samfélaginu
Ragnar Þór Ingólfsson og Ásthildur Lóa Þórsdóttir segja gríðarlegan hagnað bankanna tekinn úr vasa almennings og íslenskt fjármálakerfi sé risastór baggi á samfélaginu. Skrúfa þurfi fyrir sjálftöku bankanna úr vösum landsmanna.
Fréttir
Pressumál Björns Inga á enda: „Lífið heldur áfram“
Björn Ingi Hrafnsson þarf að greiða 80 milljónir króna í þrotabú fjölmiðlafyrirtækisins sem hann rak. Áralöng dómsmál tóku við eftir viðskiptin og Björgólfur Thor Björgólfsson fjármagnaði DV leynilega í kjölfarið.
Fréttir
Ríkið rukkað um verðmætin sem voru færð Auðkenni
Viðræður um kaup ríkisins á Auðkenni, sem sinnir rafrænum skilríkjum, stranda mögulega á háu kaupverði, að mati framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda. Stjórnvöld beindu almenningi í viðskipti við Auðkenni í tengslum við skuldaleiðréttinguna.
Fréttir
Gríðarlegt tap á rekstri Reykjavíkurborgar
Borgin var rekin með þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall er komið niður fyrir fimmtíu prósent. Kórónuveirufaraldurinn stærsti áhrifaþátturinn.
Fréttir
Fjármálafyrirtæki huguðu ekki að persónuvernd barna
Persónuvernd gerir alvarlegar athugasemdir við að Samtök fjármálafyrirtækja hafi ekki mætt kröfum persónuverndar vegna spurningakeppninnar sem grunnskólabörn taka þátt í.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.