Skrítið að bankamenn kenni börnum fjármálalæsi
Kennari og fyrrverandi bankamaður segir að skerpa þurfi á kennslu í fjármálalæsi og gagnrýnir að starfsmenn fjármálafyrirtækja sjái um hana á grunnskólastigi. „Það er svolítið eins og ef Þorsteinn Már í Samherja mætti kenna krökkunum um kvótakerfið.“
Fréttir
181486
Sigríður Andersen vill gefa bankana
Í stað þess að selja Íslandsbanka ætti að afhenda landsmönnum öllum jafnan hlut í í bankanum til eignar að mati Sigríður Á. Andersen þingkona Sjálfstæðisflokksins.
Fréttir
174534
Vilja hækka sóknargjöldin um 280 milljónir
Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar vill hækka sóknargjöld á mann til trúfélaga um tæp 11 prósent miðað við fyrra ár.
Fréttir
3421.771
„Skattleggja þá staðreynd að við förum á blæðingar“
Tvær stúlkur í Langholtsskóla skora á stjórnvöld að fella niður skatta á tíðavörum og tryggja ungu fólki þær í skólum og félagsmiðstöðvum án endurgjalds. Þær hafa sent inn umsögn um fjárlagafrumvarpið og segja stjórnvöld græða á einstaklingum sem fara á blæðingar.
FréttirForsetakosningar 2020
2382
Kosningabarátta Guðmundar Franklín var þrefalt dýrari en Guðna
73 einstaklingar styrktu Guðmund Franklín Jónsson, en 37 Guðna Th. Jóhannesson forseta í kosningabaráttu vorsins um embættið. Aðilar í sjávarútvegi styrktu Guðmund Franklín. Félag Guðna greiddi ekki fyrir auglýsingar og kom út í hagnaði.
Fréttir
422
Vikið frá fjármálareglum fjórum árum eftir að þær tóku gildi
Reglur um hámarks fjárlagahalla og skuldir sem tóku gildi með lögum 2016 verða felldar burt árin 2023 til 2025. Fjármálareglurnar voru gagnrýndar fyrir að hindra aðgerðir stjórnvalda á tímum samdráttar.
Fréttir
203373
„Ungt fólk ætti frekar að taka verðtryggð lán“
Seðlabankastjóri segir að færa megi rök fyrir því að „enginn yfir fertugu ætti að taka verðtryggð lán“.
Fréttir
824
Seðlabankinn segir stóru leigufélögin geta stutt við leigutaka
Félögin Eik, Reginn og Reitir standa sterkt fjárhagslega þrátt fyrir COVID-19 faraldurinn, að mati Seðlabankans.
Fréttir
1157
Útvarp Saga hagnaðist um tvær milljónir
Launakostnaður dróst verulega saman hjá rekstrarfélagi Útvarps Sögu í fyrra. Í nýjum ársreikningi segir að félagið hafi verið rekið með tapi árið 2018, en ekki hagnaði eins og áður hafði komið fram.
Fréttir
105274
Fordæmi fyrir að ráðherrar birti persónulega reikninga
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra afhenti ekki reikninga til að staðfesta að hún hefði ekki notið góðs af kostun Icelandair Hotels. Illugi Gunnarsson, þá menntamálaráðherra, afhenti fjölmiðli reikning vegna laxveiðiferðar árið 2014.
Fréttir
17
Birtingur tapaði 236 milljónum í fyrra
Taprekstur útgáfufélagsins sem gefur út Mannlíf og fleiri blöð jókst milli ára. Hlutafé félagsins hefur verið aukið um rúmlega hálfan milljarð króna til að fjármagna tapið á þremur árum.
Fréttir
872.021
Fyrrverandi skattstjóri vill að nýting skattaskjóla útiloki ríkisstuðning til fyrirtækja
Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi skattstjóri, segir ekkert koma í veg fyrir að félög eða einstaklingar sem hafa nýtt sér lágskattasvæði fái stuðning til greiðslu á hluta launakostnaður á uppsagnarfresti og leggur til leiðir til að girða fyrir það.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.