Fjármál
Flokkur
Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Borgin yrði af 2,5 milljörðum í tekjur við skattalækkun Sjálfstæðisflokks

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík lofar lækkun útsvars úr 14,52% undir 14%. Útsvarstekjur borgarinnar hefðu lækkað úr 68,7 milljörðum króna árið 2017 í 66,2 milljarða. Eyþór Arnalds sagði loforðin „borga sig sjálf“.

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

Fær ekki endurgreitt frá Íslandsbanka nema vera með rafræn skilríki

„Idjótísk framkoma“ segir Birna Gunnarsdóttir, viðskiptavinur bankans, sem á inni endurgreiðslu vegna ofreiknaðra vaxta á húsnæðislán sitt. Bankinn þarf að endurgreiða af 600 lánum.

Einn ríkasti hópurinn losnar við fasteignaskatta samkvæmt loforðum Eyþórs

Einn ríkasti hópurinn losnar við fasteignaskatta samkvæmt loforðum Eyþórs

Aldurshópurinn yfir sjötugu er einn eignamesti hópur landsins. Samkvæmt kosningaloforðum Eyþórs Arnalds og Sjálfstæðisflokksins verður þessi hópur undanþeginn fasteignasköttum.

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

Hleðslustöðvar í bílastæðahúsum kosta ekki núll krónur

Pawel Bartoszek svarar grein Gunnars Jörgens Viggóssonar.

Rörsýn Pawels

Rörsýn Pawels

Gunnar Jörgen Viggósson rýnir í gagnrýni Pawels Bartoszek á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.

Segja orðalag í fjármálaáætlun til marks um veruleikafirringu

Segja orðalag í fjármálaáætlun til marks um veruleikafirringu

Lélegt fjármálalæsi hjá almenningi sagt ein ástæða þess að ungt, tekjulágt fólk lendi í fjárhagsörðugleikum. Orðalagið hefur vakið mikla reiði og það sagt sýna skilninsleysi stjórnvalda á stöðu lágtekjufólks.

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA

GAMMA opnaði aldrei skrifstofuna í Sviss sem var auglýst. Forstjórinn og stofnandinn vildi umdeilda útrás.

Vinnutími Íslendinga svipaður og í Austur-Evrópu

Vinnutími Íslendinga svipaður og í Austur-Evrópu

Íslendingur vinnur rúmlega heilan vinnudag meira en Norðmaður í hverri viku. Vinnutími fólks á Íslandi er svipaður og í Lettlandi, Litháen og Póllandi.

Er það fyrir þetta samfélag sem við vinnum?

Er það fyrir þetta samfélag sem við vinnum?

Illugi Jökulsson skrifar um bónusana hjá Klakki

Húsnæðismál eru stærstu kjaramálin

Húsnæðismál eru stærstu kjaramálin

Benedikt Sigurðarson leggur til lausnir í húsnæðismálum, stærsta kjaramálinu, sem byggja á fyrirmyndum í Þýskalandi, Svíþjóð og Danmörku.

Berjast fyrir betra LÍN

Berjast fyrir betra LÍN

Elísabet Ólafsdóttir hefur á skömmum tíma orðið fyrir nokkrum persónulegum áföllum, sem hafa leitt til þess að ráðstöfunartekjur hennar hafa rýrnað mjög. Hún segir eitt það erfiðasta við breyttar aðstæður hafa verið margra mánaða baráttu við LÍN.

Einn auðugasti maður landsins skilaði ekki skattframtali í áratug

Einn auðugasti maður landsins skilaði ekki skattframtali í áratug

Kristján Vilhelmsson, einn eigandi Samherja, sem á meira en sex milljarða í eignir, hefur ekki skilað skattinum upplýsingum frá árinu 2005.