Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Fjármál
Flokkur
Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

Viðreisn fékk styrki frá fjárfestum og útgerðinni

·

Stærstu styrktaraðilar stjórnmálaflokksins Viðreisnar á síðasta ári voru Sigurður Arngrímsson, eigandi fjölmiðilsins Hringbrautar, og Helgi Magnússon fjárfestir. Félög í sjávarútvegi lögðu flokknum einnig til styrki, en eigið fé Viðreisnar var neikvætt í árslok.

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

Vaxtabætur lækka áfram á fjárlögum

·

Útgjöld vegna vaxtabóta lækka um 600 milljónir milli ára. 3,4 milljarðar króna er lægsta upphæð vaxtabóta síðan kerfið var sett á fót, en minna var greitt í ár en áætlað hafði verið.

Nánast sama verð í Bónus og Krónunni

Nánast sama verð í Bónus og Krónunni

·

Iceland er oftast með hæsta verðið. Yfirleitt var yfir 40% verðmunur á hæsta og lægsta verði.

Rekstur Reykjavíkurborgar lakari en á áætlunum

Rekstur Reykjavíkurborgar lakari en á áætlunum

·

Lægri hækkun fasteignaverðs en gert var ráð fyrir og samningar Orkuveitunnar skiluðu síðri niðurstöðu. Hreinar vaxtaberandi skuldir lækkuðu.

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

Björn Leví sammála Davíð Oddssyni og botnar ekki í forsætisráðherra

·

Óljóst hvort stjórnvöld séu reiðubúin að hlaupa undir bagga með flugfélögum sem standa höllum fæti.

Við erum stuðpúðar íslenska óstöðugleikans

Jón Trausti Reynisson

Við erum stuðpúðar íslenska óstöðugleikans

·

Almenningur fær sjálfkrafa á sig þrefalt högg ef vandræði Wow leiða til niðursveiflu.

Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi

Nefnd fjármálaráðuneytis vann tillögur um flatara skattkerfi

·

Nefnd um endurskoðun tekjuskatts vann tillögur um flatara skattkerfi með lægri skattprósentu en hærri skerðanlegum persónuafslætti. Hærra skattþrep lækkar um rúm 3 prósentustig. Ný nefnd um sama mál með sama formanni var skipuð í tíð núverandi stjórnar, en hefur ekki skilað tillögum.

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

·

Rekstur Miðflokksins var neikvæður um 16 milljónir króna árið 2017 samkvæmt ársreikningi. Flokkurinn skuldaði rúmar 17 milljónir í árslok og eigið fé var neikvætt um 16 milljónir króna. Flokkurinn fékk 3 milljónir úr ríkissjóði í fyrra en fær 71,5 í ár eftir hækkun á framlögum til stjórnmálaflokka.

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

·

Oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur skráð félag með fjölda dótturfélaga og mikil umsvif í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Hann skráði einnig eign sína á húsnæði gjaldþrota málmbræðslu. „Ég er ekki í valdastöðu,“ segir Eyþór, sem lofaði í kosningabaráttunni að skilja sig frá viðskiptalífinu.

Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við

Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson

Umbætur á fjármálakerfinu koma verkalýðshreyfingunni við

·

„Fjármálakerfið, sem haldið er uppi með mánaðarlegum afborgunum íslenskra heimila, hefur skapað hraðbraut ofurlauna og sjálftöku,“ skrifa þeir Viðar Þorsteinsson og Vilhjálmur Birgisson.

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

Sorgarsaga loforðanna um afnám verðtryggingar

·

Nú þegar nær 10 ár eru liðin frá hruni er verðtryggingin umdeilda enn við lýði. Sjö flokkar hafa setið í ríkisstjórn á tímabilinu, en engar breytingar hafa orðið á fyrirkomulaginu. Fjöldi nefnda hefur þó verið settur á fót til að afnema verðtryggingu, sem fyrrverandi forsætisráðherra sagði „ekki flókið“.

Elítan hópast saman

Elítan hópast saman

·

Fólkið sem hagnast mest og tekur helstu ákvarðanir í íslensku samfélagi safnast saman á ákveðin svæði. Helstu aðilar í Engeyjarættinni fengu 920 milljónir króna í fjármagnstekjur í fyrra.