Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
2
Viðtal
2218
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
3
Fréttir
87157
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
4
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
47275
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
5
Fólkið í borginni
18
„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen flutti til Reykjavíkur frá Færeyjum til að elta drauma sína sem tónlistaframleiðandi.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4068
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna. * Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann? * Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og...
7
Úttekt
6151
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Mynd: Shutterstock
Þessa dagana er sólargangur á Íslandi skemmstur, eða um fjórar klukkustundir. Skammdegismyrkrið var lengi einn af höfuðóvinum íslensku þjóðarinnar sem landsmenn urðu að berjast við með þeim föngum sem landið sjálft veitti. Mör úr kindunum, hrossafeiti, hvalspik, sellýsi, hákarlslýsi og lýsi úr fiskalifur. Kveikirnir voru gerðir úr fífu. Ljósaáhöldin voru kolur og lampar. Úti fyrir grúfði kolsvart myrkrið og þegar sást ekki til tungls var reynt að setja ljós í glugga til þess að vísa mönnum til vegar heim að bæjum. Eldiviðarbaslið var daglegt stríð húsmæðra þar sem mór og hrís var um aldabil aðaleldsneytið.
Kveikt á peru
Á 18. öld tóku að berast upplýsingar um rafmagn til Íslands. Breskt tilboð í raflýsingu Reykjavíkur barst árið 1888. Nota átti 10 hestafla gufuvél til þess að framleiða rafmagnið. Bæjarfulltrúar þess tíma voru fjarri því að vera reiðubúnir að samþykkja svona byltingarkennda tillögu og höfnuðu henni umsvifalaust. Kennslutæki í rafmagni voru keypt til Lærða skólans á árunum 1888 og 1889. Ætla má að þar hafi í fyrsta skipti verið kveikt á peru á Íslandi. Það var snemma morguns laugardaginn 6. október 1894 sem póstskipið „Laura“ varpaði akkerum á Reykjavíkurhöfn. Koma póstskipsins til höfuðstaðarins þótti jafnan töluverður viðburður og rauf fábreytnina með nýjum blöðum, pósti og fréttum utan úr heimi til hinna einangruðu eyjarskeggja á Fróni. Mestu tíðindin þóttu að með skipinu komu sautján Íslendingar sem flutt höfðu til Vesturheims en gefist upp á verunni þar. Frásagnir agenta Vesturheims höfðu reynst vera ómerkilegar blekkingar.
Skömmu eftir heimkomu vesturfaranna birtist auglýsing í blöðunum að einn af hinum heimkomnu Íslendingum ætlaði að flytja fyrirlestur í Fjalakettinum. Margir veltu fyrir sér hvort þarna væri enn einn af þessum agentum sem boðaði fagnaðarerindið um Vesturheim. Það var því fámennt í Fjalakettinum við Aðalstræti föstudagskvöldið 12. október þegar Frímann B. Arngrímsson steig í pontu og hóf að ræða um þá orku sem væri falin í hinum fjölmörgu vatnsföllum landsins. Frímann, sem var háskólamenntaður í stærðfræði og raunvísindum, var talinn best menntaði Íslendingurinn í Vesturheimi. Frímann hafði, áður en hann lagði af stað heim aftur, unnið um hríð hjá bandaríska stórfyrirtækinu The General Electric Co í Boston, sem var í eigu Edison. Í fyrirlestri hans sagði hann meðal annars: „Líklega hefði ég unnið þar á meðan mér entist aldur, ef löngunin að líta til Íslands aftur og færa börnum þess besta boðskapinn, sem ég þá þekki, hefði ekki lokkað mig frá hinum sólríku ströndum Nýja Englands og borið mig hingað til Íslands.“ Í ræðum og greinum Frímanns kom glögglega fram að hann var vel kunnugur hinum ótal möguleikum sem rafmagnið bauð upp á.
Mynd: Shutterstock
Frímann taldi því sjálfsagt fyrir Íslendinga að tileinka sér þessa nýju tækni og fyrir Reykvíkinga væri kjörið að virkja Skorarhylsfoss, sem nú er oftast nefndur Kermóafoss, í Elliðaánum. Frímann benti á að: „Væri 50 þúsund krónur af almannafé, hvort heldur sem lán eða gjöf, þá illa varið til jafnþýðingarfulls fyrirtækis? Væri því verr varið heldur en til dæmis þeim 300 þúsund krónum, sem landsmenn kosta árlega til yfirvalda sinna og leiðtoga. Hvað framkvæma þeir fyrir allt það fé?“ og Frímann endaði fyrirlestur sinn á því að spyrja: „Vilja menn nokkuð til vinna? Eða á þessi og aðrir fossar á Íslandi aldrei neitt að starfa?“ Viðstaddir létu sér þó fátt um finnast og gerðu grín að honum. Á sama tíma höfðu nágrannalönd okkar áttað sig á möguleikum raforkunnar og þar voru þegar í gangi umfangsmiklar framkvæmdir við að beisla vatnsorkuna. Frímann talaði hins vegar fyrir daufum eyrum samlanda sinna og enn um sinn létu Íslendingar sér nægja olíu og illa lyktandi grútarlampa í baráttunni við myrkur skammdegisins.
Áttuðu sig ekki á möguleikunum
Í þessu sambandi má líta til yfirlýsinga Gests Pálssonar, skálds og ritstjóra Heimskringlu. Gestur var á Íslandi á svipuðum tíma og flutti athyglisverða fyrirlestra og skrifaði greinar um íslenskt samfélag. Einn þeirra hét „Lífið í Reykjavík“, þar sagði hann meðal annars: „En einn aðalgallinn á embættismönnum hér og hann er sá, að þeir verða einhvern veginn svo alveg samvaxnir sínum embættum og heimilum að þeir geta nærri því ekkert séð, sem þar er fyrir utan. Heimilið og embættið verða að nokkurskonar skjaldbökuskel, sem vex yfir höfuð embættismannsins, nær niður á tær og tekur frá honum alla útsjón. Og verði honum einhvern tíma í ógáti á að reka höfuðið út undan skjaldbökuskelinni, þá hættir honum við að misskilja flest, sem fyrir augun ber.“
„Vilja menn nokkuð til vinna? Eða á þessi og aðrir fossar á Íslandi aldrei neitt að starfa?“
Íslensk þjóð var einangruð og tortryggin gagnvart öllum breytingum eins og kemur meðal annars vel fram í viðhorfum þeirra til breytinga á vinnumarkaði. Tíðarandinn meðal íbúa Reykjavíkur á árunum fyrir 1900 var einfaldlega ekki undir það búinn að átta sig á þeim möguleikum sem voru fólgnir í beislun fossanna. Margir sáu ekki hvað það byði upp á umfram hina örfáu olíurokka sem einstaklingar höfðu flutt inn og sett upp við hús sín til raflýsingar með örfáum perum. Þar hafði einnig áhrif aðhaldssemi bændasamfélagsins og afar slök fjárhagsstaða meirihluta bæjarbúa. Þeir fáu sem höfðu skilning á möguleikum rafvæðingar töldu virkjun fossanna vera samfélagslegt verkefni en bæjarstjórnin taldi aftur á móti að rafvæðing ætti að vera í höndum einkaaðila.
Frímann Reyndi að vekja athygli Íslendinga á fallorku og þeim lífsgæðum sem virkjun fossa gæti haft í för með sér.
Mynd: Úr safni
Frímann náði ekki að hrinda af stað þeim straumhvörfum í þróun og uppbyggingu Reykjavíkur sem hann hafði vonast til og voru það honum gríðarlega mikil vonbrigði, ekki síst sakir þess að hann þekkti vel af eigin raun frá uppvaxtarárum sínum hversu mikil og jákvæð áhrif rafvæðingin gæti haft á hið staðnaða íslenska samfélag. Frímann þekkti vel hversu mikið rafvæðingin hafði bætt kjör hinna lakast settu í Vesturheimi. Það næsta sem hægt er að segja úr sögu rafmagns hér á landi, er að árið 1894 var rætt á Alþingi hvort raflýsa ætti þinghúsið, en úr því varð þó ekki. Eyjólfur Þorkelsson úrsmiður þótti hugvitssamur og smíðaði ýmsa gripi sem vöktu athygli. Björn Jónsson, ritstjóri Ísafoldar, síðar ráðherra og auk þess faðir Sveins Björnssonar forseta, fékk árið 1897 olíuvél sem var 8–10 hestafla og lét hana knýja hraðpressu í prentsmiðju sinni.
Haustið 1899 rafvæddi Eyjólfur vélaherbergi prentsmiðjunnar og leiddi þráð inn til sín í Austurstræti 6 og setti upp tvö ljós á vinnustofu sinni. Þriðja herbergið sem hann setti upp ljós í var skrifstofa Ísafoldar. Notaðir voru 16 kerta bogalampar, en mótorinn sem knúði rafalinn var svo máttlaus að einungis var hægt að halda lifandi þremur lampanna í senn. Haustið 1900 skrifaði Eyjólfur bréf til bæjarstjórnar og bauðst til þess að útvega tilboð frá þýsku fyrirtæki í raflýsingu og rafhitun í bæinn. Bæjarstjórn skipaði nefnd í málið og tilboð barst í virkjun Varmár í Mosfellssveit. Það mál dagaði uppi.
Sóðaskapur í kringum vatnsbrunna
Það var mikill sóðaskapur í kringum vatnsbrunna Reykjavíkur og á götum bæjarins við íbúðarhús. Bænum er á þessum tíma lýst sem sóðalegri og illa lyktandi forarvilpu, mór og kol voru nýtt til hitunar og eldamennsku og reykský grúfði yfir bænum á þeim tímum. Nokkrir karlar og kerlingar sáu um að sækja vatn í nokkur vatnsból og bera það í húsin. Vatnsberarnir voru flestir hverjir einstæðingar, útslitin gamalmenni og fólk sem hafði ekki burði til annarrar erfiðisvinnu. Kjör vatnsberanna voru bágborin, þeim var ýmist umbunað með nokkrum aurum, húsaskjóli eða matarbita.
Oftast var það sama fólkið, sem sá um að bera vatn á morgnana, og það sem sá um að hreinsa kamrana á kvöldin. Hér var um að ræða fátækasta fólk bæjarins sem vann langan og erfiðan vinnudag og bjó að auki við mjög slakar aðstæður til þess að geta sinnt nauðsynlegum þrifnaði á sjálfu sér og sínum fatnaði. Á þessum tíma var hreinlætis- og salernisaðstöðu í Reykjavík verulega ábótavant og yfirvöld höfðu af þessu miklar áhyggjur enda höfðu læknar rakið taugaveiki til vatnsbólanna. Ekkert fráveitukerfi var í bænum utan nokkurra opinna skurða og yfirborðsvatn átti greiða leið í vatnsbólin frá forarvilpunum á götunum og við húsin. Óhreint drykkjarvatn úr Móakotslind við Lindargötu olli taugaveikisfaraldri sem gaus upp haustið 1906. Bæjarstjórnin ákvað í framhaldi af því að kaupa Elliðaárnar, en það var vegna vatnsveitunnar en ekki vegna hugsanlegrar rafstöðvar.
Mynd: Þjóðminjasafnið
Það var ekki einungis hreinlæti sem kallaði á vatnsveitu, heldur voru á þessum árum miklir húsbrunar í Reykjavík, víða voru litlir olíumótorar til að framleiða rafmagn og einnig var gas og steinolía notað til lýsingar. Slökkvilið borgarinnar réð lítið við vaxandi brunahættu í timburhúsunum vegna tækjaskorts og ekki síður vegna skorts á vatni. Tryggingariðgjöld húsa voru hækkuð um 50% árið 1905. Kostnaður bæjarsjóðs vegna bruna óx á árunum 1905 til 1915 úr því að vera um 1% af útgjöldum bæjarins í að verða 6%.
Umræðan gegn timburhúsum varð sífellt háværari og það má segja að bruni Hótels Reykjavíkur og tólf annarra húsa í miðbæ Reykjavíkur 15. apríl 1915 hleypti miklum krafti í umræðuna um steinsteypt hús og olli byltingu í skipulagi Reykjavíkur og viðhorfum landsmanna til byggingarefnis. Fylgjendur steinsteypunnar vildu nýta það ástand til þess að banna timburhús í Reykjavík. Ástæða er að halda því til haga að bruninn mikli 1915 varð einnig til þess að afla rafvæðingu bæjarins aukins stuðnings, þar sem gasið var af mörgum talið hafa átt stóran þátt í því að bruninn varð svo umfangsmikill sem raun bar vitni um.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
ViðtalHamingjan
12217
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
2
Viðtal
2218
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
3
Fréttir
87157
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
4
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
47275
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
5
Fólkið í borginni
18
„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen flutti til Reykjavíkur frá Færeyjum til að elta drauma sína sem tónlistaframleiðandi.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4068
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna. * Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann? * Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og...
7
Úttekt
6151
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Mest deilt
1
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
47275
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
2
Viðtal
2218
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
3
ViðtalHamingjan
12217
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
4
Fréttir
87157
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
5
Úttekt
6151
Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
6
Þrautir10 af öllu tagi
4068
307. spurningaþraut: Hákarlaskip, Tuvalu, hver fæddist í Halifax fyrir 30 árum?
Prófiði nú þrautina frá í gær — hér er hana að finna. * Aukaspurningar eru tvær að þessu sinni. Sú fyrri er svona: Hér að ofan má sjá skopteikningu frá tíma þorskastríðanna. Teiknarinn var í áratugi einn vinsælasti og afkastamesti teiknari landsins og stíll hans flestum kunnur. Hvað hét hann? * Aðalspurningar eru hins vegar tíu að þessu sinni, og...
7
MenningMetoo
357
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Mest lesið í vikunni
1
ViðtalHeimavígi Samherja
94546
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
3
ViðtalHeimavígi Samherja
20170
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
4
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
142
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
5
FréttirHeimavígi Samherja
51376
Samherji notaði sex milljarða frá Kýpur og Afríku til að kaupa kvóta og fiskvinnslu á Akureyri
Stórfelldar lánveitingar Samherja frá Kýpur til félaga á Akureyri sína hvernig peningarnir komast til Íslands frá fiskmiðunum í Afríku sem Samherji hefur hagnast svo vel á.
6
FréttirHeimavígi Samherja
1568
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
7
Fréttir
8
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
Mest lesið í mánuðinum
1
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
2
Aðsent
991.265
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
3
Viðtal
16460
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
4
ViðtalHeimavígi Samherja
94546
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
5
Pistill
358870
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
6
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
29345
„Kom mölbrotin út af meðferðarheimilinu“
Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík vill að barnaverndarnefndirnar sem komu að hennar máli þegar hún var stelpa viðurkenni að starfsfólk þeirra hafi ekki fylgst nógu vel með meðferðarheimilinu Laugalandi og þaggað niður það sem þar gekk á. Teresa segist vilja fá almenna viðurkenningu á því sem hún lenti í og afsökunarbeiðni. Enn fái hún martraðir sem snúist um að hún sé læst inni á Laugalandi og yfir hana hellist reglulega sú tilfinning að hún sé valdalaus og einhver, sem vill henni ekki vel, stjórni lífi hennar.
7
Leiðari
71636
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Heyrðist ekki í henni?
Skýr afstaða var tekin þegar fyrstu frásagnir bárust af harðræði á vistheimilunum Varpholti og Laugalandi. Forstjóri Barnaverndarstofu lýsti fullu trausti á hendur meðferðarfulltrúanum. Eftir sat stelpa furðu lostin, en hún lýsir því hvernig hún hafði áður, þá sautján ára gömul, safnað kjarki til að fara á fund forstjórans og greina frá slæmri reynslu af vistheimilinu.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
110
Skjálfandi jörð
Síðan skjálftahrinan byrjaði síðastliðinn miðvikudag hafa rúmlega 11.500 skjálftar mælst á Reykjanesinu. Og heldur er að bæta í því á fyrstu tólf tímum dagsins í dag (1. mars) hafa mælst yfir 1500 skjálftar, þar af 18 af stærðinni 3.0 eða stærri. Virknin í dag er staðbundin en flestir skjálftana eiga upptök sín við Keili og Trölladyngju, sem er skammt frá Sandfellsklofa þar sem er mynd dagsins er tekin.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
47275
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
Blogg
15
Halldór Auðar Svansson
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og þingkona Reykjavíkurkjördæmis norður, ritaði í síðasta mánuði grein um Reykjavíkurborg þar sem kunnugleg Valhallarstef um rekstur borgarinnar koma fyrir. Söngurinn er gamall og þreyttur, hann gengur út á að reynt er að sýna fram á að í samanburði við þær einingar sem Sjálfstæðismenn eru að reka – ríkissjóð og önnur sveitarfélög – sé allt...
MenningMetoo
357
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Fréttir
315
Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári
Færri einstaklingar voru lýstir gjaldþrota á síðasta ári en árin tvö á undan. Hið sama má segja um nauðungarsölur á eignum. Þá fækkaði fjárnámum einnig.
Þrautir10 af öllu tagi
2854
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
ViðtalHamingjan
12217
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
Fréttir
87157
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
Þrautir10 af öllu tagi
3453
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þraut frá í gær, hlekkur. * Fyrri aukaspurning. Á myndinni hér að ofan er stjórnmálakona ein. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Hlaupsárdaginn 29. febrúar 1996 lauk lengsta hernaðarumsátri um nokkra borg á seinni tímum. Það hafði staðið í þrjú ár, tíu mánuði, þrjár vikur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2. Árið 1066 var háð fræg orrusta þar...
Fólkið í borginni
18
„Ég er vanur því að allt sé grátt“
Sakaris Emil Joensen flutti til Reykjavíkur frá Færeyjum til að elta drauma sína sem tónlistaframleiðandi.
Viðtal
2218
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir