Svæði

Breiðholt

Greinar

Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an leit­ar í rauðri bif­reið í Breið­holti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.
Stúlkan með mávsungann
ViðtalLífsreynsla

Stúlk­an með mávsung­ann

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir ólst upp á Ís­landi til 12 ára ald­urs en flutti þá til Græn­lands. Hún varð lands­liðs­kona í tveim­ur lönd­um. Æsku­vin­kona henn­ar og frænka var myrt í fjölda­morði. Hún varð bæj­ar­full­trúi í Nu­uk eft­ir glæsi­leg­an kosn­inga­sig­ur. Seinna varð hún áhrifa­mesti rit­stjóri Græn­lands. Nú er hún fram­kvæmda­stjóri Vestn­or­ræna ráðs­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu