Breiðholt
Svæði
Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun

Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun

·

Björn Gíslason, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill stöðva uppbyggingu meirihlutans við Stekkjarbakka. Sem stjórnarmaður í Fylki vildi hann afgirta aðstöðu fyrir íþróttafélagið í Elliðaárdal. „Pólitík er skrýtin,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum

·

Samtök fólks í fátækt senda frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar um að rukkað verði fyrir notkun á salerni í Mjódd. Sannir landvættir ætla að standa að einkarekstri almenningssalerna „um allt land“.

Rafmagnið kynnt á Íslandi

Guðmundur Gunnarsson

Rafmagnið kynnt á Íslandi

Guðmundur Gunnarsson
·

Guðmundur Gunnarsson skrifar um rafvæðinguna í Reykjavík, en fyrstu hugmyndum um virkjun fossa Elliðaár var hafnað.

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok

Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok

·

Vigdís Pálsdóttir þurfti að hætta að vinna vegna veikinda, en fékk nýja sýn á lífið eftir að hafa tekið sér hlutverk sjálboðaliða.

Nabakowski-bræður tjá sig um manndrápið: Vilja byggja upp mannorð sitt

Nabakowski-bræður tjá sig um manndrápið: Vilja byggja upp mannorð sitt

·

Þeir hafa gengið í gegnum margt og hafa dóma á bakinu, en segja það hafa verið versta dag lífs síns þegar Arnar Jónsson Aspar var myrtur í Mosfellsdal. Rafal og Marcin Nabakowski lýsa því sem gerðist þegar þeir voru bendlaðir við manndrápið í Mosfellsdal fyrr í mánuðinum.

Vilja að skólastjóri víki

Vilja að skólastjóri víki

·

Á fimmta tug bréfa hafa borist skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar þar sem farið er fram á að skólastjóri Breiðholtsskóla verði látinn víkja.

Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum

Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum

·

Foreldrar drengs í fyrsta bekk í Breiðholtsskóla eru ósáttir við viðbrögð skólastjórnenda í kjölfar kynferðisofbeldis sem drengurinn varð fyrir á skólatíma. Tvö börn hafa verið tekin úr skólanum í vetur vegna endurtekins ofbeldis. Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Breiðholtsskóla, segir verklagsreglum hafa verið fylgt í hvívetna.

Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti

Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti

·

Þrjár lögreglubifreiðir stöðvuðu rauða bifreið í Bökkunum í Breiðholti og leituðu í henni hátt og lágt. Ekki er vitað hvort aðgerð lögreglunnar tengist leitinni að Birnu Brjánsdóttur. Í bifreiðinni voru tveir menn en ekki liggur fyrir hvort þeir hafi verið handteknir eða þeim sleppt. Bifreiðin er enn á sama stað, óhreyfð eftir leitina.

Stúlkan með mávsungann

Stúlkan með mávsungann

·

Inga Dóra Guðmundsdóttir ólst upp á Íslandi til 12 ára aldurs en flutti þá til Grænlands. Hún varð landsliðskona í tveimur löndum. Æskuvinkona hennar og frænka var myrt í fjöldamorði. Hún varð bæjarfulltrúi í Nuuk eftir glæsilegan kosningasigur. Seinna varð hún áhrifamesti ritstjóri Grænlands. Nú er hún framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins.

Þrír menn fylltu bensínbrúsa á Skeljungi og skömmu seinna var kveikt í þremur bifreiðum

Þrír menn fylltu bensínbrúsa á Skeljungi og skömmu seinna var kveikt í þremur bifreiðum

·

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo menn á sjötta tímanum í morgun vegna gruns um að hafa kveikt í þremur bílum í Breiðholti. Samkvæmt heimildum Stundarinnar mættu þeir á Skeljung við Breiðholtsbraut, fylltu tvo bensínbrúsa og skömmu seinna steig upp reykjarmökkur.

Blaðamenn dæmdir til að gefa upp heimildarmenn í morðmáli

Blaðamenn dæmdir til að gefa upp heimildarmenn í morðmáli

·

Forstöðumaður trúfélags kærði Ómar Valdimarsson og Atla Steinarsson. Sakadómur skipaði blaðamönnunum að gefa upp heimildarmenn sína. Lögmaður Dagblaðsins neitaði alfarið. Hæstiréttur tók í taumana.

Misheppnaður miðilsfundur

Jón Trausti Reynisson

Misheppnaður miðilsfundur

Jón Trausti Reynisson
·

Miðlar beita sérstökum aðferðum til þess að sannfæra fólk um að þeir séu í sambandi við látið fólk. Jón Trausti Reynisson fór til miðils, en miðilsfundurinn tók óvænta stefnu.