Lögreglan kölluð til vegna meðferðar á hundi í Breiðholtinu
Fréttir

Lög­regl­an köll­uð til vegna með­ferð­ar á hundi í Breið­holt­inu

Hunda­sam­fé­lag­ið log­ar eft­ir að kona sást binda ut­an um augu og trýni hunds sem hún geymdi ut­an við íþróttamið­stöð.
„Aldrei séð annað eins!“ Breiðþota í rúmlega 200 metra hæð yfir miðborginni
Fréttir

„Aldrei séð ann­að eins!“ Breið­þota í rúm­lega 200 metra hæð yf­ir mið­borg­inni

Borg­ar­bú­ar og flugnör­d­ar tjá sig um lág­flug breið­þotu sem skaut mörg­um skelk í bringu.
Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun
Fréttir

Vildi af­girt æf­inga­svæði Fylk­is í Ell­iða­ár­dal en styð­ur nú frið­un

Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks, vill stöðva upp­bygg­ingu meiri­hlut­ans við Stekkj­ar­bakka. Sem stjórn­ar­mað­ur í Fylki vildi hann af­girta að­stöðu fyr­ir íþrótta­fé­lag­ið í Ell­iða­ár­dal. „Póli­tík er skrýt­in,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Mótmæla „græðgisvæðingu“ í gjaldheimtu á salernum
Fréttir

Mót­mæla „græðg­i­svæð­ingu“ í gjald­heimtu á sal­ern­um

Sam­tök fólks í fá­tækt senda frá sér yf­ir­lýs­ingu vegna ákvörð­un­ar um að rukk­að verði fyr­ir notk­un á sal­erni í Mjódd. Sann­ir land­vætt­ir ætla að standa að einka­rekstri al­menn­ings­sal­erna „um allt land“.
Rafmagnið kynnt á Íslandi
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Raf­magn­ið kynnt á Ís­landi

Guð­mund­ur Gunn­ars­son skrif­ar um raf­væð­ing­una í Reykja­vík, en fyrstu hug­mynd­um um virkj­un fossa Ell­iða­ár var hafn­að.
Fann tilgang í sjálboðaliðastarfi eftir starfslok
Viðtal

Fann til­gang í sjál­boða­lið­a­starfi eft­ir starfs­lok

Vig­dís Páls­dótt­ir þurfti að hætta að vinna vegna veik­inda, en fékk nýja sýn á líf­ið eft­ir að hafa tek­ið sér hlut­verk sjál­boða­liða.
Nabakowski-bræður tjá sig um manndrápið: Vilja byggja upp mannorð sitt
ViðtalManndráp í Mosfellsdal

Naba­kowski-bræð­ur tjá sig um mann­dráp­ið: Vilja byggja upp mann­orð sitt

Þeir hafa geng­ið í gegn­um margt og hafa dóma á bak­inu, en segja það hafa ver­ið versta dag lífs síns þeg­ar Arn­ar Jóns­son Asp­ar var myrt­ur í Mos­fells­dal. Rafal og Marc­in Naba­kowski lýsa því sem gerð­ist þeg­ar þeir voru bendl­að­ir við mann­dráp­ið í Mos­fells­dal fyrr í mán­uð­in­um.
Vilja að skólastjóri víki
Fréttir

Vilja að skóla­stjóri víki

Á fimmta tug bréfa hafa borist skóla- og frí­stunda­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar þar sem far­ið er fram á að skóla­stjóri Breið­holts­skóla verði lát­inn víkja.
Drengur í fyrsta bekk beittur kynferðisofbeldi af samnemendum
Fréttir

Dreng­ur í fyrsta bekk beitt­ur kyn­ferð­isof­beldi af sam­nem­end­um

For­eldr­ar drengs í fyrsta bekk í Breið­holts­skóla eru ósátt­ir við við­brögð skóla­stjórn­enda í kjöl­far kyn­ferð­isof­beld­is sem dreng­ur­inn varð fyr­ir á skóla­tíma. Tvö börn hafa ver­ið tek­in úr skól­an­um í vet­ur vegna end­ur­tek­ins of­beld­is. Jón­ína Ág­ústs­dótt­ir, skóla­stjóri Breið­holts­skóla, seg­ir verklags­regl­um hafa ver­ið fylgt í hví­vetna.
Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Lög­regl­an leit­ar í rauðri bif­reið í Breið­holti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.
Stúlkan með mávsungann
ViðtalLífsreynsla

Stúlk­an með mávsung­ann

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir ólst upp á Ís­landi til 12 ára ald­urs en flutti þá til Græn­lands. Hún varð lands­liðs­kona í tveim­ur lönd­um. Æsku­vin­kona henn­ar og frænka var myrt í fjölda­morði. Hún varð bæj­ar­full­trúi í Nu­uk eft­ir glæsi­leg­an kosn­inga­sig­ur. Seinna varð hún áhrifa­mesti rit­stjóri Græn­lands. Nú er hún fram­kvæmda­stjóri Vestn­or­ræna ráðs­ins.
Þrír menn fylltu bensínbrúsa á Skeljungi og skömmu seinna var kveikt í þremur bifreiðum
Fréttir

Þrír menn fylltu bens­ín­brúsa á Skelj­ungi og skömmu seinna var kveikt í þrem­ur bif­reið­um

Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hand­tók tvo menn á sjötta tím­an­um í morg­un vegna gruns um að hafa kveikt í þrem­ur bíl­um í Breið­holti. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar mættu þeir á Skelj­ung við Breið­holts­braut, fylltu tvo bens­ín­brúsa og skömmu seinna steig upp reykjar­mökk­ur.