Auðlindir
Flokkur
Stríðsástand við Persaflóa

Stríðsástand við Persaflóa

·

Ný stríðsátök við Persaflóa virðast nánast óhjákvæmileg eftir skæðar árásir á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Árásirnar drógu verulega úr framleiðslugetu og hækkuðu strax heimsmarkaðsverð olíu. Írönum er kennt um og Trump Bandaríkjaforseti segist aðeins bíða eftir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átökin.

Vatnið einkavætt

Vatnið einkavætt

·

Vatn er nú söluhærri vara en gosdrykkir í Bandaríkjunum og stórfyrirtæki keppast um að eignast vatnsból sem áður töldust til almannagæða.

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

·

Allir þingmenn sem tóku afstöðu til fyrirspurnar Stundarinnar sögðust styðja að skilyrði um kaup á jörðum verði þrengd með lögum. „Í sjálfu sér skiptir ekki öllu hvort kapítalistinn sem safnar jörðum býr á Rívíerunni eða í Reykjavík,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé.

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

Þriðji orkupakkinn breytir engu um hvort þjóðin eigi auðlindirnar

·

Norðmenn brutu gegn EES-samningnum árið 2007 með því að hygla orkufyrirtækjum í opinberri eigu á kostnað einkafjárfesta og erlendra fyrirtækja. Íslendingar eru bundnir af sömu reglum um frjálst flæði fjármagns og stofnsetningarrétt og hafa þegar markaðsvætt raforkukerfið. Þriðji orkupakkinn breytir engu um þetta.

Stærsti eigandi Arnarlax ætlar að greiða 36 milljarða í arð

Stærsti eigandi Arnarlax ætlar að greiða 36 milljarða í arð

·

Laxeldisrisinn Salmar er stærsti hagsmunaðilinn í íslensku laxeldi. Félagið á nú rúmlega 63 prósenta hlut í Arnarlaxi. Fyrirtækið hefur sett milljarða króna í hlutabréf Arnarlax og veðjar á að félagið skili hagnaði í framtíðinni.

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

Stærsti eig­andi lax­eldis­fyrir­tækisins Arnar­lax er einn ríkasti maðurinn í Noregi

·

Gustav Magnar Witzøe er einn ríkasti maður Noregs og er jafnframt stærsti einstaki hagsmunaaðilinn í íslensku laxeldi. Norsk eldisfyrirtæki eiga um 84 prósent í hlutafé íslenskra laxeldisfyrirtækja, meðal annars Salmar AS sem er fyrirtæki Witzøe.

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

Eigendur stærstu útgerðanna högnuðust um 23 milljarða í fyrra

·

Ársreikningar 20 stærstu útgerða landsins sýna eignasöfnun inni í fyrirtækjum og arðgreiðslur upp á rúmlega 23 milljarða króna. Eiginfjárstaða fyrirtækjanna hefur tífaldast á áratug.

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

Hjarta síðasta hvalveiðimannsins

·

Kristján Loftsson í Hval hf. er líklega síðasti Íslendingurinn sem mun stunda veiðar á langreyðum. Hann er kominn á áttræðisaldur og heldur áfram að veiða dýr, hverra afurða er lítil eftirspurn eftir. Hvað veldur því að Kristján vill gera þetta þrátt fyrir að tap sé á hvalveiðunum á hverju ári og þrátt fyrir mikla andstöðu umheimsins?

Borga fimm milljarða fyrir eldislaxkvóta í Noregi en ekkert á Íslandi

Borga fimm milljarða fyrir eldislaxkvóta í Noregi en ekkert á Íslandi

·

Móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax keypti rúmlega 2.000 tonna laxeldiskvóta í Noregi fyrir tæpa 5 milljarða. Arnarlax framleiðir 8.000 tonn á Íslandi og greiðir ekkert til íslenska ríkisins fyrir laxeldisleyfin.

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða

Íslendingar gefa Arnarlaxi laxeldiskvóta sem norska ríkið selur á 12,5 milljarða

·

Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða króna fyrir 71 þúsund tonna framleiðslu. Auðlindagjaldið sem stungið er upp á skýrslu nefndar um stefnumörkun í laxeldi nemur einum milljarði króna fyrir 67 þúsund tonna framleiðslu. Íslenskt laxeldi að stóru leyti í eigu norskra aðila sem greiða ekkert fyrir laxeldisleyfin.

Ásmundur Einar keypti jarðir í Dölunum á 75 milljónir

Ásmundur Einar keypti jarðir í Dölunum á 75 milljónir

·

Tvö fyrirtæki skoða byggingu vindorkugarða á svæði þar sem Ásmundur Einar Daðason og Sunna Birna Helgadóttir keyptu jarðir 2015. Íslandsbanki lánaði. Ísland mikill eftirbátur hinna Norðurlandaþjóðanna í notkun vindorku við rafmagnsframleiðslu.

Rafmagnið kynnt á Íslandi

Guðmundur Gunnarsson

Rafmagnið kynnt á Íslandi

Guðmundur Gunnarsson
·

Guðmundur Gunnarsson skrifar um rafvæðinguna í Reykjavík, en fyrstu hugmyndum um virkjun fossa Elliðaár var hafnað.