Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Óttast ekki lengur dauðann

Skömmu eftir skilnað greindist Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir með frumubreytingar í legi. Eftir legnám greindist hún með brjóstakrabbamein og ári eftir að meðferðinni lauk greindist hún með krabbamein í hrygg. Veikindin hafa ekki aðeins dregið úr henni mátt heldur hefur hún þurft að berjast í bökkum, í kerfi sem styður illa við sjúklinga. Félagslegur stuðningur er ómetanlegur en hún þekkir þessa þrautagöngu, lyfjameðferð, geislameðferð og óttann sem fylgir. Eftir að hafa gengið í gegnum djúpan dal hræðist hún ekki lengur dauðann. „Kannski út af eldmóðinum sem er að koma aftur.“

ritstjorn@stundin.is

Þriggja hæða fjölbýlishúsið er baðað sólargeislum þennan dag. Það er búið að taka teppið af stigaganginum; það er augljóslega verið að endurnýja. Dyr á íbúð á 3. hæð standa opnar. Það er óþarfi að hringja dyrabjöllunni. Guðrún Fjóla Guðbjörnsdóttir stendur fyrir innan; brosandi, ljóshærð og föl. Hún heilsar með handabandi. Höndin er rennandi blaut. Hún býður til sætis við borðstofuborðið. Hún sest og nær fljótlega í servíettur. Þurrkar sér í framan. „Ég svitna svo af sterunum,“ segir hún. „Svo var ég að klára geislameðferð í gær. Ég er nokkuð hress í dag; þetta er besti dagurinn í margar vikur.“

Fráskilin tveggja barna móðir

Hún er fráskilin, tveggja barna móðir og búa börnin, 22 ára sonur og 16 ára dóttir, hjá henni í dag. Hún leigir fjögurra herbergja íbúð á frjálsum markaði. Við skilnað að borði og sæng, sem var í mars 2011, samþykkti Guðrún sameiginlegt forræði yfir börnunum og hún ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“

Þögn ráðherra eins og Illuga vekur upp spurningar: „Gagnsæi er versti óvinur spillingarinnar“

·
Gleði, söngur og samkennd í réttum

Gleði, söngur og samkennd í réttum

·
Til í að gera dyraat hjá dauðanum

Til í að gera dyraat hjá dauðanum

·
„Þið eruð að ræna barninu mínu“

„Þið eruð að ræna barninu mínu“

·

Nýtt á Stundinni

Marta segir Líf hafa ullað á sig

Marta segir Líf hafa ullað á sig

·
Hundrað grindhvalir drepnir í dag

Hundrað grindhvalir drepnir í dag

·
Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog

Vísað úr meðferð í Vík og þarf að bíða í tólf daga eftir innlögn á Vog

·
Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi

Bjarni leyfði Hannesi Hólmsteini að víkja frá verksamningi

·
Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

Fyrirtæki hafa tvöfaldað hlut sinn á leigumarkaði

·
Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

Sömu niðurstöður í tveimur hrunskýrslum Hannesar

·
26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi

26 manns létust meðan þeir biðu eftir plássi á Vogi

·
Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

Miðflokkurinn tapaði 16 milljónum í fyrra

·
Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

Segir upphlaup Sjálfstæðismanna vanhugsað og vandræðalegt

·
Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

Lýsti sig formlega múslimahatara á Facebook

·
Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

Jón Bjarki Magnússon

Afi hundrað ára: „Ég elska lífið og skemmti mér“

·
Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

Dóttir eldri manns segir ástand hans tvísýnt eftir röð mistaka á spítalanum

·