Frú Ragnheiður safnaði 11 milljónum á 11 ára afmælinu
Fréttir

Frú Ragn­heið­ur safn­aði 11 millj­ón­um á 11 ára af­mæl­inu

Skaða­minnk­un­ar­verk­efni Rauða kross­ins mun eign­ast nýj­an bíl til að sinna heim­il­is­lausu fólki og þeim sem nota vímu­efni í æð. Söfn­un­in gekk fram úr von­um.
Léleg vísindi, vond gildi – Hunsum áróður lobbýista og hækkum bætur
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg vís­indi, vond gildi – Huns­um áróð­ur lobbý­ista og hækk­um bæt­ur

Um leið og skrúf­að er frá rík­is­kr­an­an­um til að verja hluta­fé fyr­ir­tækja­eig­enda og borga þeim fyr­ir að reka starfs­fólk ætl­ast fjár­mála­ráð­herra og hags­muna­sam­tök at­vinnu­rek­enda til þess að fé­lags­lega kerf­inu sé beitt sem svipu á fólk­ið sem miss­ir vinn­una.
ASÍ vill hækka atvinnuleysisbætur í 320 þúsund
FréttirCovid-19

ASÍ vill hækka at­vinnu­leys­is­bæt­ur í 320 þús­und

Hluta­bóta­leið­ina ætti að fram­lengja fram á næsta sum­ar, að mati ASÍ, og upp­hæð­ir at­vinnu­leys­is­bóta að hækka. „Hvergi í heim­in­um hef­ur sú að­ferð að svelta fólk út af bót­um skil­að ár­angri,“ seg­ir í til­kynn­ingu.
Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
FréttirCovid-19

Bjarni: Ekki auð­séð að kór­óna­veir­an hafi grund­vallaráhrif á stöðu þeirra fá­tæk­ustu

„Við verð­um að átta okk­ur á því að þeir sem eru bún­ir að lifa lengi á 221.000 kr. út­borg­að eru við­kvæm­ast­ir fyr­ir þess­ari veiru,“ sagði Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son á Al­þingi í dag, en fjár­mála­ráð­herra sagði ekki hafa ver­ið „far­ið inn í bóta­kerfi al­manna­trygg­inga“ við und­ir­bún­ing að­gerða vegna efna­hags­áhrifa heims­far­ald­urs­ins.
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof
Fréttir

Töld­ust ekki laun­þeg­ar og fengu ekki fæð­ing­ar­or­lof

Dæmi eru um að starfs­menn Fjölsmiðj­unn­ar hafi ekki feng­ið fæð­ing­ar­or­lof þar sem greiðsl­ur til þeirra telj­ast til styrks en ekki launa­greiðslna. For­stöðu­mað­ur á Ak­ur­eyri seg­ir að brugð­ist hafi ver­ið við þessu hjá sinni Fjölsmiðju.
Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann
Fréttir

Misstu næst­um all­an rétt þeg­ar son­ur­inn kom fimm vik­um fyr­ir tím­ann

Guð­mund­ur Inga­son og kona hans fengu lág­marks­upp­hæð úr Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóði eft­ir að son­ur þeirra fædd­ist fyr­ir tím­ann, en ein­um degi mun­aði að þau misstu all­an rétt. Guð­mund­ur seg­ist ekki hafa getað hjálp­að eins og hann vildi vegna tekjum­issis með or­lofstöku.
Feður muni í auknum mæli nýta rétt til fæðingarorlofs
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Feð­ur muni í aukn­um mæli nýta rétt til fæð­ing­ar­or­lofs

Stjórn­völd hafa birt drög að nýju frum­varpi um leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs. Kostn­að­ur mun nema 4,9 millj­örð­um króna á næstu þrem­ur ár­um.
Féllu milli skips og bryggju hjá Fæðingarorlofssjóði
Úttekt

Féllu milli skips og bryggju hjá Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóði

For­eldr­ar segja Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóð ekki taka til­lit til þess hvernig ungt fólk vinn­ur nú til dags. Kerf­ið olli þeim áhyggj­um og nið­ur­stað­an leiddi í sum­um til­fell­um til tekjum­issis eða minni sam­veru með ný­fæddu barni. For­stöðu­mað­ur Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóðs seg­ir um­ræð­una vill­andi.
Missti son sinn og var tvisvar hafnað um fæðingarorlof
Viðtal

Missti son sinn og var tvisvar hafn­að um fæð­ing­ar­or­lof

Arna Sigrún Har­alds­dótt­ir fæddi barn fyr­ir tím­ann sem síð­ar lést vegna veik­inda. Við það færð­ist ávinnslu­tíma­bil Fæð­ing­ar­or­lofs­sjóðs svo hún missti rétt á or­lofi. Henni var aft­ur hafn­að ári seinna. Hún seg­ir fjár­hag fjöl­skyld­unn­ar hafa far­ið í rúst um leið og sorg­ar­ferl­ið stóð yf­ir.
Öryrkjar og aldraðir losna við komugjöld
FréttirHeilbrigðismál

Ör­yrkj­ar og aldr­að­ir losna við komu­gjöld

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands hvet­ur heil­brigð­is­ráð­herra til þess að þess­ir hóp­ar fái einnig gjald­frjálsa sál­fræði­þjón­ustu.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.