Danmörk
Svæði
Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

·

Athugun VR á launaþróun eftir fæðingarorlof sýnir að 10 ár getur tekið konur að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra eftir orlof. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði.

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

Segir súrrealískt að sjá femínista styðja kvennakúgun

·

Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri Fréttablaðsins, segir fullkomlega eðlilegt að bann sé lagt við því að konur klæðist búrkum. Hún undrast að sumir femínistar tali gegn slíku banni.

Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

Greiðir sektir vegna brota við búrkubanni

·

Fransk-alsírskur fjárfestir sem hyggst greiða sektir vegna búrkubannsins í Danmörku hefur reitt þingmenn Danska þjóðarflokksins til reiði. Þeir vilja nú að refsingin verði fangelsisvist í stað sekta.

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

Unga fólkið sem yfirgaf Ísland sér ekki ástæðu til að flytja heim

·

Brottflutningur íslenskra ríkisborgara úr landi kemur í bylgjum og hafa margir þeirra snúið aftur. Stundin ræddi við unga Íslendinga sem hafa fæstir hug á endurkomu til Íslands.

Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama

Líkir Piu Kjærsgaard við Dalai Lama

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir skoðanir Piu Kjærsgaard í útlendingamálum vera „viðurkenndur hluti meginsjónarmiða í evrópskum stjórnmálum“. Mótmæli Pírata séu svipuð og þegar kínverskir námsmenn mótmæltu komu Dalai Lama.

Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?

Svanur Sigurbjörnsson

Hefði Kant hunsað danska fulltrúann og afmælishátíð fullveldisins?

·

Svanur Sigurbjörnsson mátar mótmæli við komu Piu Kjærsgaard á hátíðarfund Alþingis við siðfræði þýska heimspekingsins Immanuels Kant.

Steingrímur J. skriplar á skötu

Einar Brynjólfsson

Steingrímur J. skriplar á skötu

·

Einar Brynjólfsson, fyrrverandi þingmaður Pírata og nefndarmaður í nefnd um fulveldisafmæli Íslands, segir forseta Alþingis hafa farið rækilega út fyrir verksvið sitt með afsökunarbeiðni til Piu Kjærsgaard.

Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis

Það sem Þórhildur Sunna ætlaði að segja á hátíðarfundi Alþingis

·

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og aðrir þingmenn Pírata ákváðu að sniðganga afmælishátíð fullveldisins vegna Piu Kjærsgaard, þingforseta Dana. Hún hætti við að flytja ræðu um þá ógn sem heimsbyggðinni stafar af rasisma, þjóðrembu og einangrunarhyggju.

Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“

Elísabet skilar fálkaorðunni: „Ég get ekki verið í riddaraklúbbi með kynþáttahatara“

·

Kvikmyndagerðarkona hyggst skila fálkaorðu sinni til að mótmæla því að Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, fékk stórriddarakross í fyrra. „Trúlega hættulegasti og mest sjarmerandi kynþáttahatari norrænna stjórnmála“ segir hún í bréfi til forseta.

Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar

Pia segir Pírata illa upp alda og ummæli þingmanna fáránleg og til skammar

·

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins, segir Pírata vera illa upp alda í samtali við TV 2 í Danmörku. Þá segir hún ummæli þingmanna á borð við Helgu Völu Helgadóttur vera fáránleg og til skammar.

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

·

Pia Kjærsgaard, forseti danska þingsins og fyrrverandi leiðtogi Danska þjóðarflokksins, heldur hátíðarræðu á Þingvallafundinum á morgun.

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

Norðurlöndin á milli Hitlers og Stalín: Hvað hefði getað farið öðruvísi?

·

Heimsmyndin hefði orðið önnur ef ekki var fyrir ákvarðanir á Norðurlöndum sem hefðu auðveldlega getað fallið öðruvísi.