Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum

Ásbrú ehf. hætti við að leigja út íbúðir á gamla varnarliðssvæðinu til að selja þær í staðinn. Einhverjir af leigjendum fengu aðrar íbúðir frá Ásbrú en aðrir ekki. Óljóst er hver á Ásbrú sem á 470 íbúðir á gamla varnarliðssvæðinu sem keyptar voru af íslenska ríkinu í fyrra.

Leigufélagavæðingin Á síðastliðnum árum hefur það færst í vöxt á Íslandi að íbúðarhúsnæði sé í eigu stórra leigufélaga en ekki einstaklinga og fjölskyldna. Þetta hefur til dæmis gerst á gamla varnarliðssvæðinu þar sem fjárfestar eins og Ásbrú ehf. hafa getað keypt fasteignir ódýrt og leigt þær svo til fólks.

Leigufélagið Ásbrú ehf. selur nú íbúðir á gamla varnarliðssvæðinu sem félagið keypti af ríkisfyrirtækinu Kadeco sem til stóð að leigja fólki. Stofnað hefur verið sérstakt fasteignafélag vegna viðskiptanna, 235 fasteignir, og sendi fyrirtækið frá sér fréttatilkynningu um sölu eignanna í lok ágúst. Um er að ræða 32 íbúðir. Ásbrú ehf. keypti umræddar íbúðir og fleiri, samtals 470 talsins, af Kadeco undir lok árs í fyrra fyrir fimm milljarða króna og voru viðskiptin að hluta til fjármögnuð með seljendaláni frá ríkisfyrirtækinu upp á 2,5 milljarða króna. 

Íbúðirnar sem um ræðir voru áður í eigu bandaríska hersins sem gaf íslenska ríkinu þær þegar varnarliðið kvaddi Ísland á síðasta áratug. Síðan þá hefur ríkið haldið á eignunum í gegnum Kadeco og hefur síðastliðin ár selt megnið af þeim. 

Kannski seldar með „tíð og tíma“

Þegar íbúðirnar voru keyptar stóð til að leigja þær út eftir endurbætur á þeim en í stað þess ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Lofgrein um Davíð í Morgunblaðinu á skjön við Rannsóknarskýrsluna

Fréttir

Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“

Fréttir

Tryggvi Þór og Friðjón könnuðu aðstæður til raforkuframleiðslu í Dölunum fyrir GAMMA

Fréttir

Listi Roberts yfir stúlkur er enn til - lögregla hefji aftur rannsókn á kynferðisbrotum hans

Fréttir

Margt helsta áhrifafólk landsins fagnaði með Davíð

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Fréttir

Húsleit á Arnarnesinu hjá fiskútflytjanda úr Panamaskjölunum: „Ég hef ekkert að fela“

Fréttir

Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina