Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalHamingjan
35487
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
55365
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
5
Þrautir10 af öllu tagi
3453
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þraut frá í gær, hlekkur. * Fyrri aukaspurning. Á myndinni hér að ofan er stjórnmálakona ein. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Hlaupsárdaginn 29. febrúar 1996 lauk lengsta hernaðarumsátri um nokkra borg á seinni tímum. Það hafði staðið í þrjú ár, tíu mánuði, þrjár vikur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2. Árið 1066 var háð fræg orrusta þar...
6
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
7
FréttirMorð í Rauðagerði
4
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Boris JohnsonHélt blaðamannafund á aðfangadag um samningaviðræður við Evrópusambandið um brotthvarf Bretlands úr því.Mynd: Paul GROVER / POOL / AFP
Þekktar þverstæður í ákvarðana- og kosningafræðum leiða í ljós að það hvernig kostum er stillt upp í vali getur haft afdrifarík áhrif á niðurstöðuna og jafnvel haft í för með sér að kostur sem minnihluti kjósenda styður fari með sigur af hólmi. Sumum þessara þverstæðna er hægt að granda með hugvitssamlegu kosningafyrirkomulagi – t.d. raðvali eða sjóðvali sem Björn Stefánsson talaði um fyrir daufum eyrum áratugum saman á Íslandi – en almenningur virðist mjög íhaldssamur á kosningafyrirkomulag og kýs einfaldleika fram yfir nákvæma samsvörun við eigin vilja.
Þjóðaratkvæðagreiðslan um brottför Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit) árið 2016 er gott dæmi um þverstæðukennda niðurstöðu í kosningum. Aðeins voru tveir kostir í boði á kjörseðlinum – fara eða vera – en „fara“-kosturinn sameinaði ósamrýmanlegar skoðanir þeirra sem vildu áfram sterk tengsl við Evrópusambandið og aðild að innri markaði þess, með einhvers konar EES-fyrirkomulagi, og hinna sem vildu harðan aðskilnað. Af þeim tæplega 52% kjósenda sem völdu Brexit var a.m.k. helmingur fylgjandi áframhaldandi tengslum með norsk-íslensku aðferðinni. Aðeins um fjórðungur kjósenda vildi „hart Brexit“ – sem er þó sá kostur sem verður að veruleika í janúar 2021 í kjölfar samningsins sem Boris Johnson hefur nú undirritað. Það sem meira er: Þessi hlutföll hafa lítið breyst frá 2016. Með öðrum orðum: Mikill minnihluti breskra kjósenda í lok árs 2020 er sáttur við eðli samningsins sem nú hefur verið gerður. Á sama tíma sýna viðbrögð á samfélags- og ljósvakamiðlum umtalsverðan létti við að þessu máli hefur loks verið „landað“, eins og fjölmiðlar orða það. Hér er enn ein þverstæðan á ferð, en hún er fremur sálræn en rökleg. Óbærileg þreyta á Brexit-orðræðunni skapar léttleika í sálarfylgsnum, þegar loks sér fyrir endann á henni, þó að niðurstaðan sé á margan hátt óbærileg út frá röklegu sjónarmiði. Það virðist t.d. þverstæðukennt að nokkur þjóð kjósi yfir sig allt að 5% lækkun þjóðartekna af hugsjónaástæðum einvörðungu. En hvílíkur léttir að götublöðin geti nú loks snúið sér á ný að framhjáhaldi fótboltamanna fremur en nýjustu fréttum af næturfundum í Brussel!
„Hvílíkur léttir að götublöðin geti nú loks snúið sér á ný að framhjáhaldi fótboltamanna“
Áróðurs- og spunameistarar geta margt lært af hugmyndabaráttunni fyrir og eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 2016. Brexit-andstæðingar gerðu sig seka um endurtekin taktísk mistök sem í baksýn virðast hrapalleg. Í fyrsta lagi háðu þeir kosningabaráttuna að langmestu leyti á grundvelli efnahagsraka og hræðsluáróðurs um þau („Project Fear“), eins og ef til vill hefði hrokkið til á ofanverðri 20. öld. En á sama tíma daufheyrðust þeir við hugmyndastraumum sem hafa fjölgað víddum í stjórnmálabaráttunni úr einum eða tveimur í a.m.k. fimm, eins og ég skýrði í eldri Stundar-grein (5. sept., 2020), en einn af þeim er m.a. togstreita alþjóða- og þjóðernishyggju. Þeir vanmátu einnig framlag stórra hópa meðal breskra kjósenda sem Brexit-sinnar ræktuðu tengslin við, s.s. innflytjendur af suður-asískum uppruna er talin var trú um að rýmkað yrði fyrir frekari fólksflutninga frá þeirra heimshluta eftir Brexit, þar sem allar umsóknir útlendinga yrðu metnar á jafnréttisgrundvelli. Ég skrifaði Stundar-pistil (29. júní, 2016) m.a. um þessi vanmetnu „Tandoori-áhrif“ á atkvæðagreiðsluna.
Ekki bætti svo úr skák að eftir tapið tóku andstæðingarnir einnig rangan pól í hæðina. Í stað þess að einbeita sér að því að styðja við EES-leiðina, og þar með mjúkt Brexit, gengu þeir lengi vel fram í þeirri dul að hægt væri að afturkalla þjóðaratkvæðagreiðsluna, þegar ljóst var að útgöngusamningur var ekki „tilbúinn í bakaraofninn“ eins og Boris hafði lofað, t.d. með annarri þjóðaratkvæðagreiðslu í ljósi breyttra aðstæðna. En þjóðaratkvæðagreiðsla um þjóðaratkvæðagreiðslu skapar hættu á endalausri vítarunu kosninga; og öll rökfærslan lyktaði af tapsárindum sem stangast á við inngróinn íþróttaanda Breta. Mjúkt Brexit hefði tryggt Bretum ýmiss konar réttindi, hverra brotthvarf mun koma við kaunin á þeim á næstu mánuðum og árum, ekki síður en fjárhagstjónið: Útilokun frá vísindasamstarfi í Evrópu, Erasmus-stúdentaskiptum, rétti eftirlaunaþega til að eyða vetrarmánuðunum (umfram 90 daga á ári) í suður-evrópsku sólskini, o.s.frv. En það þýðir ekki að gráta Björn bónda; Boris hefur komið honum fyrir kattarnef og nú er eini kosturinn sá að laga sig að nýjum aðstæðum.
Þó að meirihluti Breta sé ósáttur, í grundvallaratriðum, við lokaniðurstöðu Brexit er samt mikill léttleiki ríkjandi hér í landi með að þessu máli skuli nú lokið. Bólu-Hjálmar orti um að tekinn væri „ljótur leppur og löðrinu þurrkað öllu í hann“. Of miklu pólitísku löðri hefur verið þurrkað á undanförnum árum í þennan eina ljóta lepp, Brexit, og önnur ágreiningsefni hafa orðið útundan. Félagslegur hreyfanleiki hefur t.d. minnkað á undanförnum árum í Bretlandi fremur en hitt – og mátti þjóðin þó alls ekki við slíku – fyrir utan hvernig þrengst hefur að millistéttinni úr báðum áttum. Covid-fárið hefur farið verr með Breta en flestar aðrar þjóðir; og svo er stór hætta á að fyrst Skotar og svo Norður-Írar vilji rjúfa tengslin við England. Það eru ótal stór málefni í deiglunni hér sem knýja á um frekari orðræðu þegar Brexit-leppurinn er horfinn.
Það má heita aðdáunarvert jafnaðargeð hve vel hörðustu Brexit-andstæðingar hafa tekið lokatapinu sem innsiglað var með nýgerðum útgöngusamningi, svo að ekki sé minnst á þann helming Brexit-sinna sem vildi áframhaldandi aðild að innri markaði Evrópusambandsins. Ég skýrði þetta jafnaðargerð að ofan með léttleika yfir því að óbærilega leiðinlegu umræðuefni hafi loks verið komið í einhverja höfn fremur en enga. En það eru fleiri ástæður sem vert er að nefna. Samningsfólk Evrópusambandsins sýndi umtalsverða þvermóðsku í samningaviðræðunum og skort á vilja til að skilja aðrar víddir umræðunnar en hina efnahagslegu. Þvermóðska andstæðings þéttir oft fylkingu mótherjanna þó að hún hafi áður verið klofin.
Breskur sjómaðurEitt af erfiðustu og síðustu úrlausnarefnum Brexit var sjávarútvegurinn. Sjómaðurinn Tom Brown, 85 ára, er sestur í helgan stein en hann og fleiri breska sjómenn á suðausturströndinni við Ermasundið dreymir um meira forræði Breta yfir landhelginni, endurhvarf til gömlu tímanna og brotthvarf stórra togara.
Mynd: Daphne ROUSSEAU / AFP
„Þekkt kaldhæðni Breta nær til alls nema eigin sögu“
Svo má ekki gleyma fílnum í herberginu. Það þarf ekki nema nokkurra mánaða dvöl á meginlandi Evrópu annars vegar og í Bretlandi hins vegar til að átta sig á hve hinn menningarlegi staðblær er ólíkur. Ég nefni aðeins tvennt hér. Í fyrsta lagi er sýn Breta á eigin sögu og menningu miklu jákvæðari en sýn meginlandsbúa, ekki síst Þjóðverja. Í þýsku er langt og mikið hugtak, Vergangenheitsbewältigung, notað um uppgjörið við fortíðina. Bretar eiga ekkert sambærilegt hugtak í máli sínu; og það segir sína sögu. Þeir hafa aldrei gert upp fortíðina, síst af öllu heimsveldistímann og þrælaverslunina, og sambandið við liðnar aldir einkennist af rómantískri þátíðarþrá. Það er því jafnfráleit hugsun fyrir Breta og hún er sjálfsögð fyrir Þjóðverja að aðild að stærri heild geti greitt fyrir fortíðaruppgjöri og komið í veg fyrir endurtekningu sögulegra mistaka. Þekkt kaldhæðni Breta nær til alls nema eigin sögu. Í öðru lagi er skilningur Breta og meginlandsbúa á félagslegu frelsi talsvert ólíkur. Bretar styðjast að mestu við það sem Isaiah Berlin kallaði „neikvætt frelsishugtak“ þar sem frelsi er skilið sem lausn undan beinum hömlum og það er talinn kostur út af fyrir sig að geta verið öðruvísi en hinir (sbr Frelsið eftir John Stuart Mill). Meginlandshefðin er hins vegar meira í anda „jákvæðs frelsishugtaks“ (sbr. Rousseau eða Hegel) þar sem samheldni, samvinna og samræming eru taldar birtingarmyndir frelsis fremur en hömlur á frelsi.
Þessi einföldu sannindi um ólíkan staðblæ og hugsunarhátt minna okkur á að jafnvel þótt meirihluti Breta sé, í orði, ósammála hinum harða skilnaði við Evrópusambandið sem Boris Johnson hefur nú knúið í gegn þá einkenndist vera Breta í sambandinu aldrei af ástum samlyndra hjóna. Evrópa er, fyrir Breta, hinum megin við Ermarsundið, og Brexit er því í einhverjum skilningi lítið annað en „de jure“ staðfesting á „de facto“ veruleika.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
23103
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalHamingjan
35487
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
55365
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
5
Þrautir10 af öllu tagi
3453
308. spurningaþraut: North, Saint, Chicago og Psalm?
Þraut frá í gær, hlekkur. * Fyrri aukaspurning. Á myndinni hér að ofan er stjórnmálakona ein. Hvað heitir hún? * Aðalspurningar: 1. Hlaupsárdaginn 29. febrúar 1996 lauk lengsta hernaðarumsátri um nokkra borg á seinni tímum. Það hafði staðið í þrjú ár, tíu mánuði, þrjár vikur og þrjá daga. Hvaða borg var þetta? 2. Árið 1066 var háð fræg orrusta þar...
6
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
7
FréttirMorð í Rauðagerði
4
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
Mest deilt
1
ViðtalHamingjan
35487
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
2
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
55365
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
3
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
4
RannsóknMorð í Rauðagerði
23103
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
5
MenningMetoo
885
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
6
Þrautir10 af öllu tagi
3061
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
7
Þrautir10 af öllu tagi
2957
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
23103
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
3
ViðtalHeimavígi Samherja
20171
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
4
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
142
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
5
FréttirHeimavígi Samherja
1568
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
6
Fréttir
8
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
7
FréttirSamherjaskjölin
66377
Þorsteinn Már: „Hafi greiðslur átt sér stað sem eru ólögmætar þá voru þær á ábyrgð Jóhannesar Stefánssonar“
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, heldur áfram að kenna Jóhannesi Stefánssyni einum um ætlaðar „óeðlilegar“ greiðslur í Namibíu. Samherji hefur aldrei útskýrt hvernig það gat gerst að mútugreiðslur frá Samherjafélögum til „hákarlanna“ svökölluðu héldu áfram í þrjú ár eftir að Jóhannes hætti hjá Samherja.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
23103
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Aðsent
991.265
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
4
Viðtal
16460
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Nýtt á Stundinni
Mynd dagsins
120
Þá var kátt í höllinni
Í morgun var byrjað að bólusetja með 4.600 skömmtum frá Pfizer, aldurshópinn 80 ára og eldri í Laugardalshöllinni. Hér er Arnþrúður Arnórsdóttir fædd 1932 að fá sinn fyrsta skammt. Alls hafa nú 12.644 einstaklingar verið full bólusettir gegn Covid-19, frá 29. desember, þegar þeir fyrstu fengu sprautuna. Ísland er í fjórða neðsta sæti í Evrópu með 1.694 smit á hverja 100 þúsund íbúa, Finnar eru lægstir með einungis 981 smit á hverja 100 þúsund íbúa. Andorra er með flest smit á heimsvísu, eða 14.116 smit á hverja 100 þúsund íbúa.
FréttirMorð í Rauðagerði
4
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
RannsóknMorð í Rauðagerði
23103
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Þrautir10 af öllu tagi
3061
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
Mynd dagsins
114
Skjálfandi jörð
Síðan skjálftahrinan byrjaði síðastliðinn miðvikudag hafa rúmlega 11.500 skjálftar mælst á Reykjanesinu. Og heldur er að bæta í því á fyrstu tólf tímum dagsins í dag (1. mars) hafa mælst yfir 1500 skjálftar, þar af 18 af stærðinni 3.0 eða stærri. Virknin í dag er staðbundin en flestir skjálftana eiga upptök sín við Keili og Trölladyngju, sem er skammt frá Sandfellsklofa þar sem er mynd dagsins er tekin.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
55365
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
Blogg
16
Halldór Auðar Svansson
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og þingkona Reykjavíkurkjördæmis norður, ritaði í síðasta mánuði grein um Reykjavíkurborg þar sem kunnugleg Valhallarstef um rekstur borgarinnar koma fyrir. Söngurinn er gamall og þreyttur, hann gengur út á að reynt er að sýna fram á að í samanburði við þær einingar sem Sjálfstæðismenn eru að reka – ríkissjóð og önnur sveitarfélög – sé allt...
MenningMetoo
885
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Fréttir
315
Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári
Færri einstaklingar voru lýstir gjaldþrota á síðasta ári en árin tvö á undan. Hið sama má segja um nauðungarsölur á eignum. Þá fækkaði fjárnámum einnig.
Þrautir10 af öllu tagi
2957
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
ViðtalHamingjan
35487
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir