Léttleiki er ríkjandi í Bretlandi við raungervingu Brexit, þótt kjósendur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brexit-kosningunni. Kristján Kristjánsson, prófessors í heimspeki við Háskólann í Birmingham, skrifar um annmarka lýðræðisins og breska menningu sem nú aðskilur sig áþreifanlega frá þeirri samevrópsku.
Úttekt
121441
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Segir Sjálfstæðisflokknum ekki treystandi fyrir EES-samningnum
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir „afturhaldsöfl“ í Sjálfstæðisflokknum valda hatrömmum átökum sem hindri alþjóðasamstarf Íslands.
Helgi Magnússon fjárfestir hefur keypt helmingshlut í Fréttablaðinu. Hann segist ekki munu beita eigendavaldi sínu til að hafa áhrif á fréttaflutning. Stóð að stofnun heils stjórnmálaflokks til að koma sínum skoðunum á Evrópumálum á framfæri.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Sigmundur Davíð líkir þriðja orkupakkanum við þorskastríðin
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ímyndar sér hvernig brugðist yrði við veiðum Breta á Íslandsmiðum í nútímanum í grein í Morgunblaðinu. Eins og í umræðum um þriðja orkupakkann yrðu þeir sem mótmæla sakaðir um „einangrunarhyggju og poppúlisma“.
FréttirEvrópumál
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
272 ungmenni greiddu fyrir auglýsingu í Fréttablaðinu í dag til stuðnings við áframhaldandi aðild Íslands að EES-samningnum. „Við viljum frjálst, opið og alþjóðlegt samfélag og stöndum saman gegn einangrunarhyggju.“
Skoðun
Valur Gunnarsson
Reiðiherbergið Bretland
Rýnt í Brexit með aðstoð glímufjölskyldu og djúpsteikts kjúklings.
ViðtalUppgjörið við uppgjörið
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.
„Óskastaða Íslendinga“ væri nýr EES samningur með Bretum og Svisslendingum, segir Björn Bjarnason. Utanríkisráðherra hefur skipað hann formann starfshóps sem mun vinna skýrslu um EES samninginn.
Íslenski flugiðnaðurinn jók útblástur um 13% á milli áranna 2016 og 2017. Icelandair bar ábyrgð á meira en helmingi losunarinnar og jókst losun WOW Air einnig nokkuð á milli ára.
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, hvatti til þess á Alþingi að húsnæðisliður yrði tekinn út úr verðtryggingunni. Ríkisstjórnin hefur lofað skrefum til afnáms verðtryggingar. „Að tala um krónu án verðtryggingar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þingmaður Samfylkingar.
Pistill
Valur Gunnarsson
Fegurð og fátækt í landi paprikunnar
Gúllas, Drakúla, tannlæknar, uppreisnarmenn og einræðisherrar í Búdapest.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.