Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar

Íslensk stjórnvöld hafa aldrei sett loftslagsmálin í forgang þrátt fyrir alþjóðlegt ákall um að bregðast hratt við hlýnun jarðar. Metnaðarfullum aðgerðaráætlunum hefur ekki fylgt fjármagn, uppbygging í stóriðju heldur áfram og að öllu óbreyttu munum við ekki standa við alþjóðlegar skuldbindingar. Losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa á Íslandi er þrefalt meðaltal íbúa á heimsvísu og nær tvöfalt meiri en á hvern íbúa í Evrópu.

Óspillt náttúra, hreint vatn, hreint loft og nær eingöngu endurnýjanleg orka. Goðsögnin um umhverfisparadísina Ísland er á meðal þess sem fær milljónir ferðamanna til þess að flykkjast til landsins á ári hverju en kannanir sýna sífellt fram á að íslensk náttúra er það sem dregur langflesta ferðamenn hingað til lands. Íslenskir ráðamenn eru duglegir að halda þessari ímynd á lofti. „Á Íslandi hefur okkur auðnast að feta þessa slóð þannig að við höfum viðhaldið sterkri ímynd Íslands sem náttúrugersemi samhliða aukinni orkuframleiðslu,“ sagði Bjarni Benediktsson, nú forsætisráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar árið 2015. „Við höfum forskot á margar aðrar þjóðir í heiminum varðandi losun út af okkar grænni orku,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir, þá umhverfisráðherra, við fullgildingu Parísarsáttmálans á síðasta ári. Gögnin sýna hins vegar fram á að Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar.

Íslendingar þurfa að gera róttækar breytingar í umhverfismálum ætli þeir að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Losun gróðurhúsalofttegunda á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu

Viðtal

Dreymdi alltaf um að búa í Danmörku

Fréttir

Thomas vísar á félaga sinn með hvarfið á Birnu Brjánsdóttur

Fréttir

„Reykjavík útbíuð af skrauti“

Fréttir

Tröllvaxin auglýsing H&M í gangveginum á Lækjartorgi

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Ung kona fær Íslandsbanka til að afnema frádrátt af söfnunarfé í Reykjavíkurmaraþoninu

Fréttir

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Pistill

Kennari svarar ummælum Áslaugar Örnu

Fréttir

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Fréttir

Hann vildi leggja Ísland í eyði