Einar Már Jónsson segir söguna af afneitun lofstslagsbreytinga.
FréttirLoftslagsbreytingar
4
Gefum loftslagsráði meiri tíma
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur ekki tímabært að breyta eigi skipan og hlutverki loftslagsráð þrátt fyrir gagnrýni Landverndar og þingmanns.
ÚttektHamfarahlýnun
231
Aðgerðaáætlunin veik og stjórnsýslan með
Umhverfis- og náttúruverndarsamtök segja aðgerðaáætlun stjórnvalda ekki ganga nógu langt til að ná markmiðum sínum um kolefnislaust Ísland 2040. Þá segja samtökin loftslagsráð ekki veita stjórnvöldum nægt aðhald og að Grænvangur hugi einna fremst að markaðsmálum fremur en samdrætti í losun.
FréttirLoftslagsbreytingar
340
Með fyrirlestur á eftir páfanum
Andri Snær Magnason rithöfundur flutti TED fyrirlestur um loftslagsmál nú á dögunum. Andri var á meðal fimm alþjóðlegra listamanna, auk fjölda annarra, sem valdir voru til að fjalla um viðfangsefnið á þessum vettvangi.
FréttirLoftslagsbreytingar
742
Ungt fólk gagnrýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum
Þrenn samtök ungs fólks vilja að ríkisstjórnin setji markmið um 50 prósenta samdrátt í heildarlosun fyrir árið 2030. Þá þurfi að leggja mun meira fjármagn til málaflokksins til að koma í veg fyrir hlýnun umfram 2 gráður.
FréttirLoftslagsbreytingar
2389
Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
Ný aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar setur loftslagsmarkmið sem standa nágrannaþjóðunum að baki. Framkvæmdastjóri Landverndar segir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefnunnar sem snýr að vegasamgöngum, útgerð og landbúnaði. Ísland hefur losað langt um meira en miðað var við í Kýótó-bókuninni.
FréttirHamfarahlýnun
329
Stórt skref í rafvæðingu minnkar útblástur í Reykjavíkurhöfn um 20%
Eftir rafvæðingu í Reykjavíkurhöfn verður brennt 660 þúsund lítrum minna af olíu, sem dregur úr loftmengun og minnkar útblástur gróðurhúsalofttegunda á hafnarsvæðinu um fimmtung.
Fréttir
518
ESB leggur til metnaðarfyllri loftslagsmarkmið en Ísland
Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum hefur aukist undanfarin ár, þrátt fyrir markmið um samdrátt. Evrópuþingið vill ganga mun lengra en íslensk stjórnvöld í samdrætti næstu 10 árin.
FréttirLoftslagsbreytingar
35152
Draga hlýnun í efa og vísa í villandi gögn
Fleiri Íslendingar trúa því en áður að hlýnun jarðar sé vegna náttúrulegra ástæðna en af mannavöldum. Gögn Veðurstofunnar hafa verið mistúlkuð til að draga hlýnunina í efa og stofnunin sökuð um að fela gögn. Björn Bjarnason og Morgunblaðið hampa því að hitastig á Íslandi sjálfu hafi lítið hækkað.
FréttirLoftslagsbreytingar
106379
„And-Gréta“ komin fram í Þýskalandi og á leiðinni til Bandaríkjanna
Nítján ára þýsk stúlka sem afneitar loftslagsbreytingum og segist vera loftslags-realisti hefur verið ráðin af hugveitu sem fjármögnuð er af stórfyrirtækjum.
Fréttir
3578
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
FréttirLoftslagsbreytingar
243
Íslendingar mótmæli olíuvinnslu Norðmanna
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson bendir á tvíræðni í umhverfisboðskap Norðurlandaþjóðanna og spyr hvort Íslendingar hafi pólitískt þor til að beita sér í málaflokknum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.