Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Björt fram­tíð bauð ekki fram en fékk 1,7 millj­ón­ir frá Reykja­vík­ur­borg

Björt fram­tíð í Reykja­vík tap­aði 2,3 millj­ón­um króna í fyrra þrátt fyr­ir að hafa ekki boð­ið fram í kosn­ing­um. Á landsvísu fékk flokk­ur­inn eng­in fram­lög úr rík­is­sjóði ár­ið 2018.
Alþingi leyfði forsætisráðherra að auglýsa MS mjólk í þinghúsinu
Fréttir

Al­þingi leyfði for­sæt­is­ráð­herra að aug­lýsa MS mjólk í þing­hús­inu

Skrif­stofu­stjóri Al­þing­is seg­ir að Katrín Jak­obs­dótt­ir hafi ekki brot­ið regl­ur þeg­ar full­trú­ar MS af­hentu henni nýj­ar mjólk­ur­fern­ur í and­dyri þing­húss­ins. Ekki hafi ver­ið um vöru­aug­lýs­ingu að ræða, held­ur at­burð í tengsl­um við full­veldisaf­mæli Ís­lands.
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­ráð­herra skipti um skoð­un: Fannst inn­grip í úr­skurð­ar­nefnd­ir frá­leit hug­mynd ár­ið 2016

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra sagði ár­ið 2016 að rík­is­stjórn­inni væri óheim­ilt sam­kvæmt al­þjóða­samn­ing­um að hafa áhrif á úr­skurð­ar­nefnd­ir. Lög um lax­eldi voru sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Vinstri græn fyr­ir hræsni.
Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 
ListiACD-ríkisstjórnin

Helm­ing­ur ráð­herra var stað­inn að ósann­ind­um 

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar sat að­eins í 247 daga og var skamm­líf­asta meiri­hluta­stjórn Ís­lands­sög­unn­ar. Á þess­um átta mán­uð­um voru engu að síð­ur fimm af ell­efu ráð­herr­um staðn­ir að því að segja ósatt. Til­vik­in voru misal­var­leg og við­brögð­in ólík; sum­ir báð­ust af­sök­un­ar og aðr­ir ekki.
Jón Gnarr um Bjarta framtíð: „Þetta er líklega það sjoppulegasta sem ég hef orðið fyrir“
Fréttir

Jón Gn­arr um Bjarta fram­tíð: „Þetta er lík­lega það sjoppu­leg­asta sem ég hef orð­ið fyr­ir“

Jón Gn­arr, stofn­andi Besta flokks­ins og fyrr­ver­andi borg­ar­stjóri, er harð­orð­ur í garð Bjartr­ar fram­tíð­ar. Hann seg­ir flokk­inn hafa siglt á sinni arf­leifð og seg­ist halda á lofti inn­taki og hug­mynda­fræði Besta flokks­ins. „Ég hef gef­ið þeim mik­ið en þau hafa aldrei gef­ið mér neitt, nema þenn­an skít núna,“ seg­ir hann.
Sigríður: Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hálfu þessa „litla flokks“
Fréttir

Sig­ríð­ur: Stór­kost­legt ábyrgð­ar­leysi af hálfu þessa „litla flokks“

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra seg­ir ákvörð­un Bjartr­ar fram­tíð­ar um að slíta rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu lýsa „stór­kost­legu ábyrgð­ar­leysi“. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra seg­ir Sig­ríði gera lít­ið úr ákvörð­un flokks­ins. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra seg­ir stjórn­arslit­in sýna að fólk hafi feng­ið nóg af leynd­ar­hyggju kerfi þar sem of­beldi gegn kon­um og börn­um er tek­ið af létt­úð og and­vara­leysi.
„Trumpismi af Bjarna“ að banna gagnrýnisraddir
Fréttir

„Trump­ismi af Bjarna“ að banna gagn­rýn­isradd­ir

Ef for­sæt­is­ráð­herra not­ar sam­fé­lags­miðla til að ræða stjórn­mál get­ur hann ekki úti­lok­að gagn­rýn­isradd­ir, án þess að það feli í sér mis­mun­un, seg­ir formað­ur Gagn­sæ­is, sam­taka um spill­ingu. Emb­ætt­is­menn verði að vera með­vit­að­ir um skyld­ur sín­ar gagn­vart al­menn­ingi.
Ráðherra notar þingsal í auglýsingaskyni og hæðist að gagnrýni
FréttirACD-ríkisstjórnin

Ráð­herra not­ar þingsal í aug­lýs­inga­skyni og hæð­ist að gagn­rýni

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is og auð­linda­ráð­herra, sat fyr­ir á aug­lýs­ingu fyr­ir nána vin­konu sína í sal Al­þing­is. Í siða­regl­um ráð­herra er skýrt kveð­ið á um ráð­herra beri ekki að nota stöðu sína til per­sónu­legs ávinn­ings fyr­ir ná­komna. Björt tjáði sig um mál­ið á Face­book og þyk­ir það ekki merki­legt.
Björt segir „svokallað faglegt mat hæfisnefndar“ í anda gamla Íslands
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt seg­ir „svo­kall­að fag­legt mat hæfis­nefnd­ar“ í anda gamla Ís­lands

Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir femín­ista í stjórn­ar­and­stöð­unni fyr­ir að leggj­ast gegn til­lögu sem fel­ur í sér að fleiri kon­ur eru skip­að­ar dóm­ar­ar við nýj­an Lands­rétt en hæfis­nefnd lagði til.
Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur
Úttekt

Græða á því að rukka fólk ólög­lega fyr­ir að sjá nátt­úruperl­ur

Þrír land­eig­end­ur svæða á nátt­úru­m­inja­skrá rukka fyr­ir að­gang án heim­ild­ar rík­is­ins eða Um­hverf­is­stofn­un­ar, sem er á skjön við nátt­úru­vernd­ar­lög. Stefna rík­is­stjórn­ar­inn­ar er að hefja svo­kall­aða „skyn­sam­lega gjald­töku“ á ferða­mönn­um og bú­ist er við frum­varpi frá um­hverf­is­ráð­herra fyr­ir haust­þing í þeim til­gangi, en þang­að til er lög­mæti gjald­töku óviss.
Friðlýst náttúra óvarin fyrir niðurníðslu
ÚttektFerðaþjónusta

Frið­lýst nátt­úra óvar­in fyr­ir nið­ur­níðslu

Um 70 til 80 frið­lýst nátt­úru­svæði eru óvar­in af land­vörð­um vegna áherslu yf­ir­valda. Land­vörð­um hef­ur ekki fjölg­að nánd­ar nærri jafn­mik­ið og er­lend­um ferða­mönn­um og segja sér­fræð­ing­ar hjá Um­hverf­is­stofn­un að frið­lýst svæði liggi und­ir skemmd­um vegna ágangs. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is­ráð­herra seg­ir að land­vörð­um verði fjölg­að.
Björt skoðar auðlindagjöld á orku- og námuvinnslu
FréttirACD-ríkisstjórnin

Björt skoð­ar auð­linda­gjöld á orku- og námu­vinnslu

Björt Ólafs­dótt­ir, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, ætl­ar að láta kanna mögu­leik­ann á að taka upp auð­linda­gjöld fyr­ir nýt­ingu nátt­úru­auð­linda í sam­eign þjóð­ar­inn­ar „svo sem í tengsl­um við orku­vinnslu, námu­vinnslu og nýt­ingu ferða­þjón­ustu á sér­stæðri nátt­úru þar sem um tak­mörk­uð gæði gæti ver­ið að ræða.“