Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður skrifar um eitt og annað sem honum er efst í huga þá stundina. Hann er menntaður í umhverfisfræði og sagnfræði og hefur meðal annars starfað sem lögreglumaður, blaða- og fréttamaður, stundakennari við Háskóla Íslands, upplýsingafulltrúi og vefstjóri.
Sjálfstæðisflokkurinn skuldar okkur sannleikann

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn skuld­ar okk­ur sann­leik­ann

„Ég er sjálf­stæð­is­mað­ur.“ Þessa yf­ir­lýs­ingu má finna í við­tali við Björgólf Guð­munds­son, þá fram­kvæmda­stjóri Haf­skips, sem birt­ist í Helgar­póst­in­um ár­ið 1983. Þar er ferli Björgólfs inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins rak­inn – vara­formað­ur Heimdall­ar, stjórn­ar­mað­ur í SUS, formað­ur í Verði, formað­ur upp­still­ing­ar­nefnd­ar flokks­ins og sæti í fjöl­mörg­um nefnd­um flokks­ins. Tveim­ur ár­um eft­ir að við­tal­ið birt­ist var Haf­skip orð­ið gjald­þrota og ár­ið 1991...

Ótti Sjálf­stæð­is­flokks við rann­sókn á Lands­bank­an­um

Það er frá­leitt að ráð­andi stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn hafi ekk­ert vit­að þeg­ar við­skipta­veldi Fram­sókn­ar­flokks­ins komst yf­ir Bún­að­ar­bank­ann með svindli. Þeir sem höndl­uðu með al­manna­eig­ur í bönk­un­um á þess­um tíma og segj­ast núna ekki hafa vit­að af fléttu Ól­afs Ólafs­son­ar og fé­laga, þeir hafa ein­fald­lega ekki vilj­að sjá spill­ing­una. Vil­hjálm­ur Bjarna­son þing­mað­ur hef­ur sak­að stjórn­völd þess tíma um sinnu­leysi...
Björt framtíð í fótspor Framsóknarflokksins

Björt fram­tíð í fót­spor Fram­sókn­ar­flokks­ins

Það er ekki auð­velt fyr­ir nýja ráð­herra að feta sig inn­an stjórn­kerf­is­ins, eins og má m.a. sjá af fyrstu dög­um um­hverf­is­ráð­herra í starfi. Orð henn­ar hafa að minnsta kosti ekki alltaf virst í sam­ræmi við þær að­gerð­ir sem rík­is­stjórn­in boð­ar. Og reynd­ar er henni nokk­ur vorkunn, því að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar virð­ast oft á tíð­um í beinni and­stöðu við eig­in stjórn­arsátt­mála. Eitt...
Björt framtíð sannar sig fyrir Sjálfstæðisflokki

Björt fram­tíð sann­ar sig fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokki

Það kom mér ekki á óvart að Við­reisn skyldi styðja frum­varp fjár­mála­ráð­herra um af­nám og skerð­ingu líf­eyr­is­rétt­inda op­in­berra starfs­manna. Þetta var frum­varp sem stjórn­mála­flokk­ar verk­taka, út­gerða, fjár­mála­brask­ara og eign­ar­halds­fé­laga gátu stað­ið að í sam­ein­ingu, hvort sem þeir sigldu und­ir nafni Við­reisn­ar eða Sjálf­stæð­is­flokks. Það kom mér hins veg­ar veru­lega á óvart að þing­menn Bjartr­ar fram­tíð­ar skyldu veita mál­inu stuðn­ing. For­svars­fólki...

Bar-rabb: Sig­urð­ur Hólm Gunn­ars­son

Í sjö­unda þætti Bar-rabbs hitti ég Sig­urð Hólm Gunn­ars­son, vara­formann Sið­mennt­ar, for­stöðu­mann hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur og fram­bjóð­anda í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í haust. Sam­an röbb­uð­um við um stöðu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fram­tíð­ar­horf­ur. Sig­urð­ur seg­ir m.a. að það eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér að Sam­fylk­ing­in verði stór flokk­ur, mik­il­væg­ast sé að hann hafi skýra stefnu í anda jafn­að­ar­stefn­unn­ar. Það sé...

Lykla­lög, ný­frjáls­hyggja og maga­fylli af börn­um

Rík­is­stjórn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks hef­ur svik­ið mörg lof­orð, sér í lagi í hús­næð­is­mál­um. Leigu­mark­að­ur­inn hef­ur orð­ið enn mann­fjand­sam­legri á kjör­tíma­bil­inu, fjöru­tíu ára verð­tryggð hús­næð­is­lán eru enn þunga­miðj­an í kerf­inu og rík­is­stjórn­in hef­ur ekki lagt fram frum­varp um lykla­lög þrátt  fyr­ir að báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir hafi lof­að því. Með lykla­lög­um fengi lán­tak­andi rétt á að skila fast­eign ef skulda­byrð­in yrði of...

Þang­að leit­ar Smár­inn sem hann er kvald­ast­ur

Það er sér­kenni­legt að verða vitni að póli­tísku upp­hlaupi eins og því sem Gunn­ar Smári Eg­ils­son hratt af stað í kjöl­far at­kvæða­greiðslu á Al­þingi um ný bú­vöru­lög. Hann skrif­aði í há­stöf­um á face­book að fólk ætti ekki að kjósa Pírata, Sam­fylk­ingu eða VG vegna þess að þing­flokk­ar þeirra sátu hjá í loka­at­kvæða­greiðslu um nýj­an bú­vöru­samn­ingi við af­greiðslu hans á þingi....

Pen­inga­sug­ur á flótta?

Stjórn­end­ur Haga hafa nú grætt veru­lega á þeirri bólu sem blás­in hef­ur ver­ið út á ís­lensk­um hluta­bréfa­mark­aði með fjár­fest­ing­um líf­eyr­is­sjóð­anna. For­stjór­ar Bónusversl­an­anna og Ban­ana hafa selt all­an sinn hlut í fé­lag­inu og for­stjóri Haga hef­ur einnig los­að sig við stór­an hluta af sinni hluta­bréfa­eign. Í frétt­um hef­ur því ver­ið hald­ið fram að sal­an sé til kom­in vegna yf­ir­vof­andi...
Fyrsta ráðuneyti Pírata

Fyrsta ráðu­neyti Pírata

Hún vakti nokkra at­hygli grein­in sem And­rík­is­menn skrif­uðu um fyrsta ráðu­neyti Birgittu Jóns­dótt­ur. Þar var ágætu fólki skellt í ráð­herra­stóla í bland við póli­tíska drauga og kjaftaska, lík­lega til þess að reyna að skjóta kjós­end­um skelk í bringu. Þetta var þó æði sér­kenni­leg upp­still­ing, sér­stak­lega í ljósi þess að Pírat­ar hafa sam­þykkt stefnu þess efn­is að þing­menn verði...

Minni­hluta­stjórn Pírata og Við­reisn­ar

Guðni Th. Jó­hann­es­son hvatti til þess í góðri inn­setn­ing­ar­ræðu 1. ág­úst síð­ast­lið­inn að þing­menn gættu bet­ur að virð­ingu Al­þing­is og vís­aði til kosn­inga í haust: „Í kosn­ing­um er tek­ist á um ólík­ar stefn­ur og markmið en að þeim lokn­um verða þing­menn að vinna sam­an, finna lausn­ir, sýna sann­girni og beita þeim að­ferð­um sem auka virð­ingu þeirra sjálfra og...
Bar-rabb: Eydís Franzdóttir

Bar-rabb: Ey­dís Franzdótt­ir

Í þriðja þætti Bar-rabbs hitti ég Ey­dísi Franzdótt­ur, land­eig­anda á Suð­ur­nesj­um og stjórn­ar­mann í Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Suð­vest­ur­lands. Við röbb­uð­um m.a. um ný­leg­an dóm Hæsta­rétt­ar sem dæmdi eign­ar­nám á landi fyr­ir Suð­vest­ur­línu ólög­legt, um bar­áttu land­eig­enda og nátt­úru­vernd­arsinna gegn óvönd­uð­um og aft­ur­halds­söm­um rík­is­fyr­ir­tækj­um, ráðu­neyt­um og stofn­un­um og um lé­lega stjórn­sýslu orku­mála hér á landi. Ey­dís seg­ist m.a. hafa lært það af reynsl­unni...
Iðnaðarráðherra yrði maður að meiri

Iðn­að­ar­ráð­herra yrði mað­ur að meiri

Ár­ið 2011 tóku tveir þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar til máls á Al­þingi og kröfð­ust þess að Svandís Svavars­dótt­ir, um­hverf­is­ráð­herra í rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar og Vinstri-grænna, segði af sér eft­ir að Hæsta­rétt­ur komst að þeirri nið­ur­stöðu að ráð­herr­an­um hefði ver­ið óheim­ilt að stað­festa að­al­skipu­lag Flóa­hrepps bara að hluta. Um­hverf­is­ráð­herra taldi sig standa í full­um rétti þar sem Lands­virkj­un greiddi skipu­lags­vinnu vegna virkj­un­ar í...

Mest lesið undanfarið ár