Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður skrifar um eitt og annað sem honum er efst í huga þá stundina. Hann er menntaður í umhverfisfræði og sagnfræði og hefur meðal annars starfað sem lögreglumaður, blaða- og fréttamaður, stundakennari við Háskóla Íslands, upplýsingafulltrúi og vefstjóri.

Borg­ar­lína, hús­næð­is­mál og hið lýð­ræð­is­lega um­boð

Lík­lega er óhætt að full­yrða að Reykja­vík­ur­borg ræð­ur ekki við tvö stór verk­efni á einu kjör­tíma­bili, til þess hef­ur hún hvorki fjár­hags­lega- né stjórn­sýslu­lega burði. Þess vegna standa ný­kjörn­ir borg­ar­full­trú­ar frammi fyr­ir mjög mik­il­vægri ákvörð­un nú í upp­hafi kjör­tíma­bils – hvort áhersla verði lögð á upp­bygg­ingu borg­ar­línu eða átak í hús­næð­is­mál­um. Ef marka má frétt­ir þá virð­ist margt benda...
Hálf tómt glas Loga Bergmanns

Hálf tómt glas Loga Berg­manns

Logi Berg­mann Eiðs­son fjöl­miðla­mað­ur skrif­ar ný­ver­ið „þetta-unga-fólk-nú-til-dags“ pist­il um hús­næð­is­mál sem hef­ur vak­ið nokkra at­hygli og verð­skuld­aða um­ræðu. Það er vissu­lega hægt að taka und­ir sumt af því sem hann nefn­ir í pistl­in­um, ekki síst þar sem hann hvet­ur ungt fólk til þess að spara meira. Við get­um lík­leg öll tek­ið þann boð­skap til okk­ar, sama á hvaða aldri við...
Svifryk, sandur og Mannréttindadómstóll Evrópu

Svifryk, sand­ur og Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu

Það er með ein­dæm­um hvað við get­um hjakk­að í sömu hjól­för­un­um þeg­ar kem­ur að póli­tískri um­ræðu. Nú er það hin ár­lega svifryks­meng­un sem angr­ar borg­ar­búa og stjórn­mála­menn bregð­ast við með hefð­bundn­um hætti, þeir ræða mál­ið, skapa átakalín­ur þar sem þær þurfa ekki að vera en fram­kvæma fátt og vísa í lang­tíma­lausn­ir. Borg­ar­stjórn kýs að nota ástand­ið til að leiða sjón­um...
„Auðvitað já!“

„Auð­vit­að já!“

Inn­an stjórn­kerf­is­ins og stjórn­mál­anna starfar fólk sem hef­ur á óvenju ósvíf­inn hátt tek­ist að tefja rann­sókn á einka­væð­ingu bank­anna í rúm fimm ár, einka­væð­ingu sem leiddi á end­an­um til hruns ís­lenska efna­hags­kerf­is­ins með öllu sem því fylgdi. Al­þingi sam­þykkti álykt­un um það í nóv­em­ber ár­ið 2012 að haf­in yrði rann­sókn á einka­væð­ing­unni en rík­is­stjórn Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks sem komst til...

Valda­fylle­rí í dóms­mála­ráðu­neyt­inu

Dóms­mála­ráð­herra er óvenju vand­með­far­ið ráðu­neyti. Það starfar á mörk­um fram­kvæmda- og dómsvalds og út­deil­ir gæð­um til ein­stak­linga sem síð­an eiga að gæta þess, sem hlut­læg­ir dóm­ar­ar, að stjórn­völd starfi inn­an marka laga og rétt­ar. Freist­ing­arn­ar eru þess vegna mikl­ar fyr­ir þá stjórn­mála­menn sem velj­ast til að gegna starfi dóms­mála­ráð­herra. Það er freist­andi að út­deila svo virðu­leg­um og vel laun­uð­um störf­um...

Lán­þeg­ar þurfa skjól - strax!

„Að mínu viti þá er þetta svika­logn, það kem­ur að því að krón­an veikist aft­ur, verð­bólg­an fer af stað og þá mun koma ann­að hljóð í strokk­inn.“ Þessi við­vör­un­ar­orð, sem Krist­ín Pét­urs­dótt­ir, for­stjóri Mentor, lét falla í við­tali við Við­skipta­blað­ið ný­ver­ið, eru orð í tíma töl­uð, enda borð­leggj­andi að krón­an mun falla hressi­lega fyrr eða síð­ar, lík­lega fyrr en...
Hver græddi á United Silicon?

Hver græddi á United Silicon?

Saga United Silicon er ein­hver sér­kenni­leg­asti farsi sem sett­ur hef­ur ver­ið á svið í ís­lensku við­skipta­lífi, farsi sem hef­ur kostað al­menn­ing bæði lífs­gæði og millj­arða króna. Ef allt væri með felldu í stjórn­kerf­inu þá færi fram ít­ar­leg rann­sókn á mál­inu, t.d. á vett­vangi Al­þing­is. Saga United Silicon hefst fyr­ir al­vöru ár­ið 2009  þeg­ar Ís­lend­ing­ur í Dan­mörku, sem virð­ist þá hafa...
Lækkum skatta á áfengi

Lækk­um skatta á áfengi

Ég er ný­kom­inn frá út­lönd­um og fór þá í gegn­um þetta furðu­lega fyr­ir­bæri sem frí­höfn­in er. Eins og sann­ur Ís­lend­ing­ur, al­inn upp í áfengiskúltúr ok­ur­sam­fé­lags­ins, setti ég allt það áfengi í inn­kaupa­kerr­una sem ég mátti kaupa á þeim af­slátt­ar­kjör­um sem þar eru í boði.  Ég fengi sam­visku­bit gerði ég það ekki, því hvaða neyt­andi með sæmi­legu viti kaup­ir sér ekki...

Borg­in skili um­hverf­is­verð­laun­um

Nú eru tæp þrjú ár lið­in síð­an Reykja­vík­ur­borg hlaut Nátt­úru- og um­hverf­is­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs við há­tíð­lega at­höfn í Stokk­hólmi. Síð­an þá hef­ur frammistaða borg­ar­inn­ar á sviði um­hverf­is­mála bor­ið þess merki að þessi er­lenda við­ur­kenn­ing hafi stig­ið borg­ar­full­trú­um og emb­ætt­is­mönn­um borg­ar­inn­ar til höf­uðs. Að minnsta kosti virð­ast þeir ekki telja neina sér­staka þörf fyr­ir vand­virkni og metn­að á þessu sviði. Tök­um nokk­ur...

Offjár­fest á kostn­að al­menn­ings

Í gegn­um tíð­ina hef­ur offjár­fest­ing at­vinnu­veg­anna lík­lega átt stærst­an þátt í að skapa óstöðu­leika í ís­lenska hag­kerf­inu, mun stærri en launa­hækk­an­ir al­menn­ings, þó að okk­ur sé tal­in trú um ann­að.  Verð­bólga, geng­is­fell­ing­ar, ok­ur­vext­ir og at­vinnu­leysi fylgdu yf­ir­leitt í kjöl­far mik­illa offjár­fest­inga og póli­tískr­ar út­hlut­un­ar fjár­magns, t.d. í síld­veið­um á 7. ára­tugn­um og þorsk­veið­um ára­tug­inn þar á eft­ir. Offjár­fest­ing­ar í banka­kerf­inu...

Óvið­un­andi ástand í Neyt­enda­sam­tök­un­um

Það er sorg­legt að horfa upp á stöð­una í Neyt­enda­sam­tök­un­um þar sem formað­ur og stjórn virð­ast í harð­vítug­um átök­um. Sjálf­ur taldi ég að Ólaf­ur Arn­ar­son yrði góð­ur formað­ur, enda vel að sér, skýr í fram­setn­ingu og fylg­inn sér. Og mér leidd­ist held­ur ekki að fá til starf­ans harð­an and­stæð­ing verð­trygg­ing­ar­inn­ar. En nú er svo kom­ið að það verð­ur ekki un­að...

Vel­ferð­ar­kerfi efn­aðra lög­fræð­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur ekki hik­að við að þenja út dóms­kerf­ið á und­an­förn­um ár­um með til­heyr­andi kostn­aði fyr­ir skatt­greið­end­ur. Ráð­herra flokks­ins af­nam reglu­gerð um há­marks tíma­gjald sem rík­is­sjóð­ur greið­ir verj­end­um í op­in­ber­um mál­um, t.d. banka­hruns­mál­um. Þá kom flokk­ur­inn á milli­dóm­stigi sem tal­ið er auka kostn­að rík­is­sjóðs um rúm­an hálf­an millj­arð á ári og nú er unn­ið að því...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu