Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður

Guðmundur Hörður skrifar um eitt og annað sem honum er efst í huga þá stundina. Hann er menntaður í umhverfisfræði og sagnfræði og hefur meðal annars starfað sem lögreglumaður, blaða- og fréttamaður, stundakennari við Háskóla Íslands, upplýsingafulltrúi og vefstjóri.

Bú­ið hjá Bjarna

Eft­ir fund með for­set­an­um í gær sagði Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, að það væru ekki verk rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem hefðu sætt sér­stakri gagn­rýni og að nauð­syn­legt væri að hún sæti áfram til að klára mik­il­væg verk­efni. Lít­um að­eins á ár­ang­ur þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar. Það sem af er kjör­tíma­bili hef­ur Bjarni sjálf­ur sótt millj­arða í vasa al­menn­ings með hækk­un mat­ar­skatts en á sama...
Að sameina kosti Vigdísar og Ólafs Ragnars

Að sam­eina kosti Vig­dís­ar og Ól­afs Ragn­ars

Síð­ustu tveir for­set­ar lýð­veld­is­ins hafa haft sína kosti og galla eins og aðr­ir. Vig­dísi Finn­boga­dótt­ur tókst vel upp við að laða fram það besta í þjóð­inni með sjálf­stæði sínu og dugn­aði og áherslu á tungu­mál­ið, menn­ing­ar­arf­inn og nátt­úru. Hún var leið­togi á sínu sviði, góð fyr­ir­mynd og vel­gjörð­ar­mað­ur ís­lenskra hags­muna. Ólaf­ur Ragn­ar hef­ur reynst um­deild­ari í embætti en arf­leifð hans...

Sér­ís­lenskt stjórn­ar­skrárá­kvæði fyr­ir sér­hags­muna­hóp

Það eru ekki marg­ir ein­stak­ling­ar eða hóp­ar sem njóta þess heið­urs að vera nefnd­ir sér­stak­lega í stjórn­ar­skránni. Eft­ir snögga yf­ir­ferð sýn­ist mér það bara vera for­set­inn, þing­menn, ráð­herr­ar, dóm­ar­ar, emb­ætt­is­menn, lög­regla, kjós­end­ur, rík­is­borg­ar­ar, stjórn­mála­sam­tök, stétt­ar­fé­lög, trú­fé­lög, sak­born­ing­ar, börn, aldr­að­ir, sjúk­ling­ar, ör­yrkj­ar, at­vinnu­laus­ir og fjöl­skyld­an og heim­il­ið. Nú ber svo til tíð­inda að nýr hóp­ur mun bæt­ast í þessa upp­taln­ingu verði...

Skatta­lækk­an­ir, Sjálf­stæð­is­flokk­ur og homo economicus

Fyr­ir rúmu ári af­nam rík­is­stjórn­in vöru­gjöld og syk­ur­skatt og lækk­aði efra þrep virð­is­auka­skatts. Með þeirri skatta­lækk­un átti að færa þrjá millj­arða króna úr sam­eig­in­leg­um sjóð­um lands­manna í vasa al­menn­ings. Sú ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var til fyr­ir­mynd­ar, enda telja 73% lands­manna að skatt­ar séu of há­ir. Nú hef­ur aft­ur á móti kom­ið í ljós að þess­ir þrír millj­arð­ar króna hafa að...
Félagsbú Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks

Fé­lags­bú Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks

Ég rakst á eft­ir­far­andi til­vitn­un í Frjálsri versl­un frá 1995: „Finn­ur og áð­ur­nefnd­ir fé­lag­ar hans, þeir Sæmund­ur Run­ólfs­son, Kristján Skarp­héð­ins­son, Ólaf­ur Andrés­son, Hrólf­ur Öl­vis­son og Rafn Guð­munds­son, eiga sam­an 80% í hluta­fé­lag­inu Innri-Kóngs­bakka hf. Til fróð­leiks má geta þess að Tryggvi Páls­son, banka­stjóri Ís­lands­banka, af grón­um íhald­sætt­um, á 20% af Innri-Kóngs­bakka og er þar í nokk­urs­kon­ar fé­lags­búi með Fram­sókn.“...

For­seta gegn al­ræði þing­meiri­hluta

Það eru góð­ar og gild­ar ástæð­ur fyr­ir því að áhersla er lögð á þrí­skipt­ingu rík­is­valds­ins í lýð­ræð­is­ríkj­um. Hver stofn­un valds­ins á að tak­marka eða tempra vald hinna. Þetta kerfi á þannig að koma í veg fyr­ir að nokk­ur valda­stofn­un geti tek­ið sér of mik­ið vald. Hér á landi er rík­is­vald­ið sagt þrí­skipt. For­seti og Al­þingi fara með lög­gjaf­ar­vald­ið, for­seti og...
Sjálfsmark forsetans

Sjálfs­mark for­set­ans

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son hóf kosn­inga­bar­áttu sína í gær á sjálfs­marki. Hann virð­ist heill­um horf­inn, nú þeg­ar hans helstu ráð­gjaf­ar eru á bak við lás og slá, að minnsta kosti ef marka má slaka frammi­stöðu hans í við­tali í morg­un­þætti Bylgj­unn­ar í gær um af­leið­ing­ar árás­anna í Par­ís. For­set­inn sagð­ist hafa frétt af því á fundi með full­trú­um er­lends rík­is...

Vilji er ekki allt sem þarf

Það er svo svo sér­kenni­legt með stjórn­mál­in að það eru ekki bara um­deildu mál­in sem virð­ast þvæl­ast fyr­ir póli­tík­us­un­um okk­ar, þeim tekst nefni­lega líka oft illa upp við að koma þörf­um um­bóta­mál­um í fram­kvæmd sem full póli­tísk sam­staða virð­ist um. Dæmi um þetta er að­skiln­að­ur við­skipta- og fjár­fest­ing­ar­banka­starf­semi. Lang flest­ir þing­menn eru sam­mála um mik­il­vægi þess að að­skiln­að­ur­inn nái fram...

Eng­ar nefnd­ir, bara stjórn­stöðv­ar

Það væri að bera í bakka­full­an læk­inn að fara að skrifa um spill­ing­una sem virð­ist ein­kenna störf at­vinnu­vega­ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Þess vegna ætla ég frek­ar að verja nokkr­um orð­um í að varpa ljósi á van­hæfn­ina sem hef­ur ein­kennt störf henn­ar á sviði ferða­mála það sem af er kjör­tíma­bil­inu. Ráð­herr­ann eyddi fyrri helm­ingi þessa kjör­tíma­bils í að semja frum­varp um nátt­úrupassa. Það...

I think not, Mr. Icehot

Frum­varp um áfeng­is­sölu í versl­un­um er eitt af fá­um mál­um sem þing­menn sjálf­stæð­is­menn geta not­ast við til að gefa flokkn­um ímynd frjáls­lynd­is. Það er sauð­ar­gær­an sem úlf­ur­inn klæð­ist til að styrkja stöðu sína hjá þeim þriðj­ungi kjós­enda sem styð­ur mál­ið. Þannig not­aði fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins tæki­fær­ið ný­ver­ið í um­ræðu um stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra til að hnykkja á...
„Heilbrigt heilbrigðiskerfi“

„Heil­brigt heil­brigðis­kerfi“

Nú er ekki nema rúmt eitt og hálft ár í næstu Al­þing­is­kosn­ing­ar og rík­is­stjórn­in á bara eft­ir að leggja fram ein fjár­lög. Það er erfitt að átta sig á því núna hvert stóra kosn­inga­mál­ið verð­ur ár­ið 2017, en það eru nokkr­ar lík­ur á að það verði heil­brigð­is­mál með til­heyr­andi út­gjaldaukn­ingu í kosn­inga­fjár­lög­um. Pírat­ar sem mæl­ast með mest fylgi flokka

Geisla­virkt leynd­ar­mál heil­brigð­is­ráð­herra

Nú hef­ur RÚV greint frá því að geisla­virk spilli­efni hafi fall­ið til við orku­fram­leiðslu í Reykja­nes­virkj­un frá því að hún hófst ár­ið 2006 og að því hafi ver­ið hald­ið leyndu inn­an Geislavarna rík­is­ins, HSOrku og heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins þar til að frétta­stof­an komst á snoð­ir um mál­ið og hóf að leita upp­lýs­inga um það. Kristján Þór Júlí­us­son sagði að­spurð­ur að hann...
Rannsökum fyrst, einkavæðum svo

Rann­sök­um fyrst, einka­væð­um svo

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins sagði ný­ver­ið að stjórn­ar­flokk­arn­ir væru sam­stíga um að einka­væða stór­an hlut í Lands­bank­an­um, enda væri gert ráð fyr­ir söl­unni í fjár­laga­frum­varp­inu. Í um­ræðu um mál­ið á Al­þingi benti Bjarni á að rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar og VG hefði mark­að þá stefnu á sín­um tíma að selja hlut rík­is­ins í bank­an­um. En þannig sagði formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins bara hálfa sög­una...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu