Uppreist æru
Fréttamál
Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

Fyrningarfrestur barnaníðs var notaður sem pólitísk skiptimynt

·

Þegar Bjarni Benediktsson var formaður allsherjarnefndar Alþingis hótuðu sjálfstæðismenn að hindra eða tempra réttarbætur fyrir þolendur kynferðisbrota ef stjórnarandstaðan félli ekki frá kröfu sinni um að kaup á vændi yrðu gerð refsiverð. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um hvernig flokkurinn hefur dregið lappirnar í málaflokknum.

Hversu lengi látum við bjóða okkur þetta?

Jón Trausti Reynisson

Hversu lengi látum við bjóða okkur þetta?

Jón Trausti Reynisson
·

Fáið einhvern annan til að skrifa upp á þetta meðmælabréf.

Hneykslið í hneykslinu

Hallgrímur Helgason

Hneykslið í hneykslinu

Hallgrímur Helgason
·

Hallgrímur Helgason skrifar um meðvirknilaust Ísland.

Sagan af uppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson

Sagan af uppreist æru

Bergur Þór Ingólfsson
·

Kerfið mætti konum sem börðust fyrir réttlæti af mikilli hörku. Þegar leyndinni var loks aflétt afhjúpaðist samtrygging sem hafði viðgengist í áratugi. Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, segir mikilvægt að skoða hvort allt íslenska stjórnkerfið sé gegnsýrt af viðlíka vinnubrögðum og má sjá í þeim skjölum sem áttu að fara leynt.

Karlmaður í kventíma

Hallgrímur Helgason

Karlmaður í kventíma

Hallgrímur Helgason
·

Hallgrímur Helgason segir söguna af því hvernig þrettán ára stúlka, í krafti sinnar verstu stundar, náði að fella heila ríkisstjórn.

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið

·

Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, tengist meðmælanda Roberts Downey, en hann skipaði sama fótboltalið og Halldór Einarsson auk þess sem þeir unnu saman. Meirihluti nefndarinnar gekk út af fundi um málsmeðferðina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fundinum, meðal annars um meðmælendur Roberts. Í lok fundarins lýsti formaður Pírata yfir vantrausti á Brynjar.

Ráðuneytið afgreiddi upplýsingabeiðnir um Downey og Hjalta með ólíkum hætti

Ráðuneytið afgreiddi upplýsingabeiðnir um Downey og Hjalta með ólíkum hætti

·

Dómsmálaráðuneytið veitti Stundinni umsvifalaust aðgang að bréfi um uppreist æru Roberts Downey þegar þess var óskað en hefur enn ekki afhent bréfið í máli Hjalta Haukssonar.

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu

·

Ráðuneytið leyndi Stundina upplýsingum um að faðir forsætisráðherra hefði veitt manni, sem nauðgaði stjúpdóttur sinni í tólf ár, umsögn svo hann gæti fengið uppreist æru.

Sögðu Downey ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei

Sögðu Downey ekki hafa veitt leyfi – spurðu hann aldrei

·

Robert Downey fékk uppreist æru þrátt fyrir að ekki væru fimm ár liðin frá því hann lauk afplánun, eins og lög gera ráð fyrir. Þá neitaði dómsmálaráðuneytið að veita fjölmiðlum upplýsingar um mál Roberts, án þess að óska eftir afstöðu Roberts í málinu.

„Honum tókst ekki að skemma mig“

„Honum tókst ekki að skemma mig“

·

„Nú, þegar hann hefur fengið uppreist æru, þá líður mér dálítið eins og allt það sem ávannst með kærunni, skýrslutökunum, réttarhöldunum og dóminum hafi bara verið strokað út.“ Þetta segir kona sem var misnotuð af Hjalta Sigurjóni Haukssyni í barnæsku. „Ég hef ekkert að fela og ekkert til að skammast mín fyrir.“

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey

·

Anna Katrín Snorradóttir er sjötta konan til þess að leggja fram kæru á hendur Roberti Downey, áður Róberti Árna Hreiðarssyni. Anna Katrín treystir á að lögregla eigi enn gögn sem gerð voru upptæk við húsleit hjá Róberti árið 2005 en hana grunar að þar séu meðal annars myndir sem hún sendi „Rikka“ þegar hún var 15 ára gömul.