„Við erum ennþá meðvirk með spillingunni“
FréttirUppreist æru

„Við er­um enn­þá með­virk með spill­ing­unni“

Karl Ág­úst Úlfs­son er einn ást­sæl­asti leik­ari og höf­und­ur þjóð­ar­inn­ar. Hann hef­ur lát­ið sig sam­fé­lags­mál varða í ára­tugi, fyrst á vett­vangi Spaug­stof­unn­ar, sem valda­menn töldu að væri á mála hjá óvin­veitt­um öfl­um. Hann seg­ir að sig svíði þeg­ar níðst er á lít­il­magn­an­um og hvernig feðra­veld­ið verji sig þeg­ar kyn­ferð­is­legt of­beldi kemst á dag­skrá. Ný bók hans, Átta ár á sam­visk­unni, er safn smá­sagna um fólk í sál­ar­háska.
Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna
FréttirUppreist æru

Vakn­aði af mar­tröð um Ró­bert Dow­ney þeg­ar rann­sókn var hætt á minn­is­bók með nöfn­um stúlkna

Minn­is­bók Ró­berts Dow­ney með nöfn­um 335 stúlkna verð­ur ekki rann­sök­uð frek­ar af lög­reglu, þar sem ekki hefðu fund­ist næg­ar vís­bend­ing­ar um að brot hefðu ver­ið fram­in, og þau væru fyrnd ef svo væri. Gló­dís Tara Fann­ars­dótt­ir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minn­is­bók­inni, mót­mæl­ir harð­lega.
Hópur Íslendinga útilokaður frá borgararéttindum vegna seinagangs ráðuneytisins
Fréttir

Hóp­ur Ís­lend­inga úti­lok­að­ur frá borg­ara­rétt­ind­um vegna seina­gangs ráðu­neyt­is­ins

Ekk­ert ból­ar á frum­varpi dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins sem taka átti á flekk­un mann­orðs. „Geng­ur gegn skuld­bind­ing­um rétt­ar­rík­is­ins við þegn­ana,“ seg­ir hér­aðs­dóm­ari.
„Missagnir“ ráðuneytisins á meðal ástæðna þess að umboðsmaður kallaði eftir gögnum
Fréttir

„Mis­sagn­ir“ ráðu­neyt­is­ins á með­al ástæðna þess að um­boðs­mað­ur kall­aði eft­ir gögn­um

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið gerði um­boðs­manni Al­þing­is upp skoð­an­ir og gaf rang­lega til kynna að hann hefði lagt bless­un sína yf­ir fram­ferði Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.
Hert á leyndinni eftir að Robert Downey sótti um uppreist æru
Fréttir

Hert á leynd­inni eft­ir að Robert Dow­ney sótti um upp­reist æru

Bréf frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu til for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins stemma illa við eina helstu málsvörn dóms­mála­ráð­herra fyr­ir að hafa deilt upp­lýs­ing­um, sem að öðru leyti voru með­höndl­að­ar sem trún­að­ar­mál, með Bjarna Bene­dikts­syni.
Umboðsmaður fór fram á að ráðuneytið leiðrétti villandi svör
Fréttir

Um­boðs­mað­ur fór fram á að ráðu­neyt­ið leið­rétti vill­andi svör

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið svar­aði upp­lýs­inga­beiðni þing­konu með vill­andi hætti og gaf rang­lega til kynna að um­boðs­mað­ur Al­þing­is hefði lagt bless­un sína yf­ir fram­ferði Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra.
Guðni mátti ekki sjá minnisblöð um Downey og Hjalta: „Ber að eyða því í pappírstætara“
Fréttir

Guðni mátti ekki sjá minn­is­blöð um Dow­ney og Hjalta: „Ber að eyða því í papp­ír­stæt­ara“

Skjöl úr dóms­mála­ráðu­neyt­inu sýna að gætt var sér­stak­lega að því að for­seti fengi sem minnst að vita um bak­grunn og brot manna sem fengu upp­reist æru. Guðni for­seti er samt eini hand­hafi rík­is­valds sem baðst af­sök­un­ar á þætti sín­um í að veita kyn­ferð­is­brota­mönn­um upp­reist æru.
Jón Steinar þrýsti á að Robert Downey fengi uppreist æru „eftir þá hrakninga sem hann lenti í“
Fréttir

Jón Stein­ar þrýsti á að Robert Dow­ney fengi upp­reist æru „eft­ir þá hrakn­inga sem hann lenti í“

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið af­henti fjöl­miðl­um ekki bréf sem fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari og þekkt­ur sjálf­stæð­is­mað­ur sendi fyr­ir hönd kyn­ferð­is­brota­manns­ins Roberts Dow­ney. Minnst var sér­stak­lega á Jón Stein­ar í minn­is­blaði til ráð­herra.
Stefnumál væntanlegs dómsmálaráðherra nýrrar stjórnar: Að hlífa valdafólki við umræðu
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Stefnu­mál vænt­an­legs dóms­mála­ráð­herra nýrr­ar stjórn­ar: Að hlífa valda­fólki við um­ræðu

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra tal­aði við dóm­ara lands­ins um að þrengja leyfi fólks til um­ræðu um op­in­ber­ar per­són­ur. Um­ræða um við­skipti Bjarna Bene­dikts­son­ar og með­mæli föð­ur hans með upp­reist æru barn­aníð­ings flokk­ast und­ir það.
Robert Downey býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”
Fréttir

Robert Dow­ney býr vel á Spáni: „Nei, nei, nei”

Robert Dow­ney, sem dæmd­ur var fyr­ir kyn­ferð­is­brot gegn ung­lings­stúlk­um, býr í glæsi­legu húsi í Ís­lend­inga­sam­fé­lagi í La Mar­ina á Spáni. Neit­aði að svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar. Barna­fólk ótt­ast að hann taki upp fyrri hætti. Spænska lög­regl­an lát­in vita af for­tíð hans.
Að brjóta lög og bíta höfuðið af skömminni
Þorgeir Helgason
Pistill

Þorgeir Helgason

Að brjóta lög og bíta höf­uð­ið af skömm­inni

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk það loks­ins í haus­inn að skeyta engu um upp­lýs­inga­rétt al­menn­ings.
Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin
Viðtal

Þögg­un­in tók á sig nýj­ar mynd­ir eft­ir stjórn­arslit­in

Gló­dís Tara, Nína Rún Bergs­dótt­ir, Anna Katrín Snorra­dótt­ir og Halla Ólöf Jóns­dótt­ir stóðu fyr­ir átak­inu #höf­um­hátt og léku lyk­il­hlut­verk í at­burða­rás­inni sem end­aði með því að stjórn­ar­sam­starfi Bjartr­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks­ins var slit­ið. Stund­in ræddi við þær um fram­göngu ráða­manna, eftir­köst stjórn­arslit­anna, við­brögð Al­þing­is við bar­áttu þeirra og til­raun­ir stjórn­valda til að breiða yf­ir óþægi­leg­an raun­veru­leika.