Hafró að ljúka greiningu  á uppruna  níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum
FréttirLaxeldi

Hafró að ljúka grein­ingu á upp­runa níu eld­islaxa sem sluppu úr sjókví­um

Haf­rann­sókna­stofn­un erfða­grein­ir níu eld­islaxa sem slopp­ið hafa úr sjókví­um og veiðst í ferskvatni. Eng­ir eld­islax­ar merkt­ir þrátt fyr­ir að lög kveði á um það.
Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt
FréttirFerðaþjónusta

Land­eig­end­ur reyna að stöðva ferða­fólk þrátt fyr­ir al­manna­rétt

Forsprakk­ar í ferða- og úti­vist­ar­geir­an­um segja reglu­lega koma upp ágrein­ing við land­eig­end­ur, þó sam­skipti við bænd­ur séu al­mennt góð. Ráðu­neyti end­ur­skoða nú ákvæði um al­manna­rétt í lög­um.
Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna
Þekking

Auk­inn styrk­ur kolt­víoxí­ðs í and­rúms­lofti hef­ur áhrif á nær­ing­ar­gildi hrís­grjóna

Minna pró­tín og minni nær­ing í hrís­grjón­um eru einn fylgi­fisk­ur hlýn­un­ar jarð­ar.
Stóra tækifæri Íslendinga
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Stóra tæki­færi Ís­lend­inga

Við stönd­um frammi fyr­ir sögu­legu, risa­stóru fjár­fest­ing­ar­tæki­færi, en hvað ger­um við?
Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri
Fréttir

Átak í frið­lýs­ingu nátt­úru til að skapa fjár­hags­leg og sam­fé­lags­leg tæki­færi

Efna­hags­legt mik­il­vægi nátt­úr­un­vernd­ar­svæða verð­ur sett í for­grunn við átak um­hverf­is­ráð­herra í frið­lýs­ingu svæða. Fram­lag til verk­efn­is­ins er 36 millj­ón­ir króna.
Að raska ósnertum verðmætum
Gunnar Hersveinn
Pistill

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnert­um verð­mæt­um

Ósnert nátt­úru­svæði er óum­ræð­an­lega mik­il­væg­ara en hug­vits­sam­lega gerð virkj­un.
Milljón tonn af úrgangi á Íslandi
Fréttir

Millj­ón tonn af úr­gangi á Ís­landi

Magn af úr­gangi jókst um 23% á milli ár­anna 2015 og 2016 og fór yf­ir millj­ón tonn. Hver lands­mað­ur los­ar 660 kíló­grömm af heim­il­isúr­gangi á ári. Markmið um end­ur­vinnslu eru langt frá því að nást.
Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði
Viðtal

Meg­um ekki vera feim­in við að beita tak­mörk­un­um á ferða­mannastaði

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, vill að nátt­úru­vernd og frið­lýs­ing­ar verði not­að­ar til að dreifa ferða­mönn­um um land­ið og skapa at­vinnu í hinum dreifðu byggð­um. Oft sé væn­legra að frið­lýsa en að virkja.
Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt
FréttirAlþingiskosningar 2017

Pírat­ar með „metn­að­ar­fyllstu“ lofts­lags­stefn­una sam­kvæmt út­tekt

Út­tekt hóps­ins Par­ís 1,5, sem berst fyr­ir því að markmið Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um verði efnd, leið­ir í ljós að Pí­arat­ar, Björt fram­tíð og Sam­fylk­ing­in eru með „metn­að­ar­fyllstu stefn­una“ í lofst­lags­mál­um. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn verm­ir botnsæt­ið en Mið­flokk­ur­inn og Flokk­ur fólks­ins svör­uðu ekki og fá því fall­ein­kunn.
Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum
Rannsókn

Lof­orð og pen­ing­ar tak­ast á við nátt­úru­vernd á Strönd­um

Kanadískt orku­fyr­ir­tæki hef­ur boð­að marg­vís­leg­ar um­bæt­ur á lífi fólks á Strönd­um, ef það fær að virkja í Hvalá, en seg­ist ekki vilja semja um það fyr­ir­fram. Í skert­um inn­við­um og lágri op­in­berri fjár­fest­ingu verða sam­fé­lög­in lík­legri til að fórna nátt­úru gegn vil­yrði einka­fyr­ir­tækja um bætta inn­viði.
Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað
ViðtalHvalárvirkjun

Fólki kem­ur ekki við hvort það verð­ur virkj­að

Mað­ur­inn sem hef­ur selt vatns­rétt­indi vegna virkj­un­ar í Hvalá, Pét­ur Guð­munds­son í Ófeigs­firði, er ósátt­ur við fólk að sunn­an í leit að at­hygli sem er á móti virkj­un­inni. „Þeim kem­ur þetta ekk­ert við,“ seg­ir hann. Stund­in heim­sótti Pét­ur við enda veg­ar­ins í Ófeigs­firði.
Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært
FréttirLaxeldi

For­stjóri Salm­ar: Lax­eld­ið á Ís­landi er líka sjálf­bært

For­stjóri stærsta hags­muna­að­il­ans í ís­lensku lax­eldi, Salm­ar AS, seg­ir að af­l­and­seldi á laxi sé bara við­bót við strand­eldi eins og Salm­ar stund­ar á Ís­landi.