Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

Norsk laxeldisfyrirtæki hófu sams konar útrás til Síle á níunda áratugnum og þeir hafa hafið til Íslands. Laxeldisfyrirtækin í Síle lentu í hörmungum árið 2007 þegar ISA-veikin rústaði 60 prósent af iðnaðinum. Íslendingar geta lært ýmislegt um uppbyggingu laxeldis af óförunum í Síle.

ingi@stundin.is

Á milli áranna 1985 og 2007 tvöhundruðfaldaðist framleiðsla á eldislaxi í Síle í Suður-Ameríku. Um miðjan níunda áratuginn voru framleidd 3.000 tonn af eldislaxi í Síle, sem er um 1/3 af því magni af eldislaxi sem framleitt er á Íslandi í dag, en árið 2007 var framleiðslan komin upp í um 700 þúsund tonn.

Þetta er margfalt meiri framleiðsla en forsvarsmenn laxeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi í dag miða að en þeir hafa talað um að raunhæft sé að tífalda framleiðsluna á eldislaxi á Íslandi og fara upp í um 100 þúsund tonna framleiðslu á ári, eða jafnvel 167 þúsund tonn eins og fjárfestingabankinn Beringer Finance benti á í skýrslu í fyrra. 

Umbreytingafjárfestar á nýjum mörkuðum

Ísland á það hins vegar sameiginlegt með Síle á níunda áratugnum að vera að stíga sín fyrstu skref í tilraunum til stórfellds laxeldis í sjókvíum við strendur landsins þó svo að það ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Ísland tengt við mútugreiðslur og peningaþvætti

Að auka streitu foreldra og barna

Svala Jónsdóttir

Að auka streitu foreldra og barna

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Sóley og Hildur halda vinnuhelgi fyrir róttækar konur

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Óhagstæð lög og stefna stjórnvalda hindrar innflytjendur á vinnumarkaði

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Margrét Hallgrímsdóttir

Hálendisþjóðgarður í allra þágu: Höfum ekki asklok fyrir himin

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Ritstjórn

Styttri opnunartími eða styttri vinnuvika?

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Spyr hvort takmarka eigi sölu á orkudrykkjum

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Átta handteknir við Héðinshúsið og níu leiddir af vinnustað

Samfarir kóngs og drottningar

Illugi Jökulsson

Samfarir kóngs og drottningar

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu