Laxeldisútrás Norðmanna í Síle sem fór fram úr sjálfri sér

Norsk laxeldisfyrirtæki hófu sams konar útrás til Síle á níunda áratugnum og þeir hafa hafið til Íslands. Laxeldisfyrirtækin í Síle lentu í hörmungum árið 2007 þegar ISA-veikin rústaði 60 prósent af iðnaðinum. Íslendingar geta lært ýmislegt um uppbyggingu laxeldis af óförunum í Síle.

ingi@stundin.is

Á milli áranna 1985 og 2007 tvöhundruðfaldaðist framleiðsla á eldislaxi í Síle í Suður-Ameríku. Um miðjan níunda áratuginn voru framleidd 3.000 tonn af eldislaxi í Síle, sem er um 1/3 af því magni af eldislaxi sem framleitt er á Íslandi í dag, en árið 2007 var framleiðslan komin upp í um 700 þúsund tonn.

Þetta er margfalt meiri framleiðsla en forsvarsmenn laxeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi í dag miða að en þeir hafa talað um að raunhæft sé að tífalda framleiðsluna á eldislaxi á Íslandi og fara upp í um 100 þúsund tonna framleiðslu á ári, eða jafnvel 167 þúsund tonn eins og fjárfestingabankinn Beringer Finance benti á í skýrslu í fyrra. 

Umbreytingafjárfestar á nýjum mörkuðum

Ísland á það hins vegar sameiginlegt með Síle á níunda áratugnum að vera að stíga sín fyrstu skref í tilraunum til stórfellds laxeldis í sjókvíum við strendur landsins þó svo að það ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

·
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Lífsgildin

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

·
Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

·
Hamingja er

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·
Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·