Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Verið að ræna okkur framtíðinni

Ósk­ar Jónas­son leik­stjóri tel­ur list­ina mik­il­vægt bar­áttu­tól við ham­fara­hlýn­un. Ósk­ar tel­ur lista­menn geta leik­ið hlut­verk túlka og miðl­að upp­lýs­ing­um til al­menn­ings á manna­máli.

Óskar Jónasson leikstjóri telur listina mikilvægt tæki í baráttunni við hamfarahlýnun. Hann telur hlutverk listamanna geti verið að túlka vísindalegar staðreyndir og miðlað þeim til almennings á mannamáli. Nýverið leikstýrði hann þáttaröðinni „Hvað höfum við gert?“ fyrir RÚV en þættirnir fjalla um loftslagsvána og hvað við sem manneskjur getum gert til að sporna við hamfarahlýnun.

Óskari var boðið starfið ekki síst vegna umhverfisvæns lífsstíl hans sjálfs. „Ég held að það hafi verið mikilvægt fyrir þættina að fólkið sem starfaði við  þá reyni að lifa eftir þeim. Það veitir öllum sem komu að þeim meiri innsýn í umfjöllunarefnið.“

„Það er verið að leika  á okkur. Ekki aðeins til að  hafa af okkur peninga heldur er, ótrúlegt en satt, verið að ræna af okkur  framtíðinni í leiðinni.“

Með þáttunum vildi Óskar að almenningur sæi sjálfan sig og um leið  hið stóra samhengi hlutanna. „Áherslurnar lágu í því að höfða til áhorfandans þannig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár